Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ i LEIKFELAG ! REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ 4-« t a í d i ‘f i\/\u rirvri Ðcr.Litt i TÓNLEIKAR ísl'lAsK.v Ol’l ll v\ Símí 551 1475 Midasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. SÝNT í ÓVlGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Litla_svið kl. 20.00: í^fiiSSgSSlíi^ísumi eftir Nicky Silver fös. 13/3, fös. 20/3, fös. 27/3. Atriði í sýníngunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 ^JstflÉNM BUGSY MALONE lau. 14. mars kl. 13.30 uppselt sun. 15. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti iaus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 13. mars kl. 21 uppselt sun. 15. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 19. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI mið. 11. mars kl. 21 sun. 22. mars kl. 21. Síðustu sýningar TRAINSPOTTING fim. 12. mars kl. 21 lau. 14. mars kl. 23.30 Bannað innan 16 ára. LISTAVERKIÐ Næstu sýn. í apríl. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hlevot ínn í sal eftir að svn. er hafín. laugardag 14. mars kl. 20, föstudag 20. mars kl. 20, laugardag 21. mars kl. 20. Styrktarfelagstónleikar: Guðrún María Rnnbogadóttir, sópran, Rnnur Bjamason, baritón, í kvöld kl. 20.30. 'avík Vinsæfasta ópera allra tíma! dalsuiÆaAitasv I W.A<Mo;æirt Sýning 11.3. kl. 21.00 Sýning 13.3. kl, 21.00 Síðastu sýningar SMÁRA ) 7, Reykjavik Veghu MiðasaJa 10-17 (iagkíga. sími 552-7366 Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. Stóra svið kl. 20.00 FCBIffi 0G SýMir eftir Ivan Túrgenjev Lau. 14/3, lau. 21/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. síðustu sýningar. Stóra svið kl. 20.00 SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Ellert A Ingi- mundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. Hljóð: Baldur Már Amgrímsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Leíkmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóm: María Sigurðardóttir. Frumsýntfim. 12. mars, uppselt Aukasýning sun. 15. mars, uppselt 2. sýn. fim. 19. mars, grá kort Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Fös. 13/3, kl. 20.00, fös. 20/3, kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. NÝTT LBKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR “rNDARAR þri. IQ.mars uppselt fös. 13. mars örfá sæti fim. 19. mars fim 26. mars Sýnt kl.20.30. Morgunblaðið/Halldór Lítið skipulag á æðinu TÓNLIST Fylkishöllin, Arbæ GRAVEDIGGAZ Tónleikar rappflokksins Gravediggaz í Fylkishöllinni, Árbæ. Upphitunar- sveit var Subterranean. Áhorfendur um 700. Haldið laugardaginn 7. mars. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir RAGNA „Subta“ brá sér á svið og sýndi hvernig ætti að fara að. RAPPTÓNLEIKAR eru um margt frábrugðnir hefðbundum tónleikum; skipulag allt er laust í reipunum og bregður oft útaf og meira er lagt uppúr þátttöku viðstaddra en vill verða þegar rokksveit stendur á sviðinu og baðar sig í aðdáun fjarlægra áheyrenda. Þannig voru tónleikar Fugees í Höllinni sælla minninga og svo var að hluta með tónleika Gravediggaz í Arbænum á laugar- dag. Fyrsta skífa Gravediggaz var um margt merkileg og reyndar óhætt að telja hana með merkustu rappskífum síðustu ára, ekki bara fyrir afbragðs músík, heldur var rappið á plötunni hrátt og skemmtilegt með óteljandi minnis- stæðum setningum. Síðari plata sveitarinnar var meiri iðnvarning- ur, en góð engu að síður. Ekki áttu allir liðsmenn Grave- diggaz heimangengt að þessu sinni og því státaði flokkurinn af eins- konar varaliði. Það lið stóð sig þó með prýði, þó vissulega hafi nokk- uð verið á brattann að sækja að koma stuði í mannskapinn í þunn- skipaðri íþróttaskemmu í Arbæn- um. Sem vonlegt er héldu þeir Gravediggaz sig helst við lög af breiðskífum sínu tveim, fluttu reyndar eitt lag sem þeir sögðust hafa samið við hljóðprufú og gekk út á það hversu kalt væri úti. Sum laganna voru reyndai- allfrábrugðin upprunalegri gerð og ekki var bara það að liðsmenn vantaði í flokkinn, heldur var flutningur kæruleysislegur og reikull á köflum, og ekki varð hann markvissari eftir því sem leið á og lækkaði í rauðvíns- flöskunum sem þeir félagar veifuðu sem mest þeir máttu. Hljómur var ekki góður, fullmikill glymjandi, og ekki var það til að bæta úr skák að þeir félagar voru alltaf að stoppa tU að spjalla, ýmist við áheyrendur eða hver við annan, en á meðan datt stemmningin niður. Þessir tónleikar Gravediggaz voru vissulega hin besta skemmt- un, þó ekki hafí þeir verið ýkja merkilegir tónlistarlega; margt var vel gert, en margt líka fullkæru- leysislegt og á köflum lítið skipulag á æðinu. Árni Matthíasson Áheyrendur kunnu vel að meta rappið db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmí 551 1200 Stóra sóiðiS kt. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Fim. 12/3 nokkur sæti laus — mið. 18/3 nokkur sætí laus — lau. 21/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttír. Sun. 15/3 — sun. 22/3 — sun. 29/3. HAMLET — William Shakespeare Fös. 13/3 — fim. 19/3 — fim. 26/3. Ath. sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 14/3 nokkur sæti laus — fös. 20/3 — lau. 28/3. Ath. sýningum fer fækkandi. YNDISFRIÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 15/3 kl. 14 síðasta sýning. Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Fim. 12/3 örfá sæti laus — lau. 21/3 nokkur sæti laus — fös. 27/3. Smíðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 12/3 — fös. 13/3 uppselt — fim. 19/3 — lau. 21/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Mðasalan er opin mánucL—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. FOLK I FRETTUM I^Sídasti \ Bœrinn í JJalnum Mioapantamr i síma 555 0553. Miöasalan er opin milli kl. 16-19 alla tlajía nema sun. Vesturgata 11. Hafnarfirði. Svningar liefjast klukkan 14.00 I Íáfharfjaröirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Góð kona eða þannig e. I Aukasvning fim. 12/3 I kl, 17 örfá sæti Lau. 14. mars kl. 14 crfá sætí Sun. 15. mars kl. 14 örfá sætí Lau. 21. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti [ Aukasýning 22. mars kl. 17 Lau. 28. mars kl. 14 I Sun. 29. mars kl. 14 Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur Fös. 13/3 kl. 20.30 Seinfelds minnst á kapalstöð ►FORSVARSMENN kapalstöðv- ar í Bandaríkjuiium hafa í hyggju að stöðva útsendingar til að minnast Seinfelds. TV Land, sem sýnir gamla þætti og nær til 27,5 milljóna heimila, sendir ekkert út frá 21 til 22 eða á sama tima og lokaþáttur Sein- feld verður sýndur á NBC-sjón- varpsstöðinni. Á skjánum verður aðeins orðsending þar sem segir að „TV Land“ hefjist aftur að þættinum loknum. „Ekkert er mikilvægara en lokaþáttur Sein- feld,“ segir Larry Jones, fram- kvæmdastjóri TV Land. „Við er- um þeirrar skoðunar að engin útsending sé kveðja við hæfi vegna þátta sem fjölluðu um ekki neitt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.