Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 55 t BRÉF TIL BLAÐSINS Fjölskyldan á völlinn Frá Brynju Kristjánsdóttur: ÞETTA var fyrirsögnin á grein í Morgunblaðinu laugardaginn 21. febrúar 1998. Dagsetningin varð mér umhugsunarefni, 21. febrúar 1998, sérstaklega ár- talið 1998. Konur komnar með kosningarétt fyr- ir það löngu að kynslóðinni sem er að vaxa úr grasi í dag dettur ekki í hug að svo hafi ekki alltaf verið. Miklir uppfinningamenn fundu upp sjónvarpið og tækninni hefur fleygt svo fram að það eru beinar út- sendingar í sjónvarpinu af íþrótta- viðburðum. Þrælahald var afnumið í Bandai-íkjunum á síðustu öld. Og konur farnar að vinna utan heimilis- ins og þó að við séum enn nokkrum launaflokkum neðar en karlmennh-n- ir erum við á leiðinni til jafnréttis og höfum verið lengi að og eigum enn langan veg framundan. En það er vegur sem við verðum að fara og af krafti ef við eigum að áorka ein- hverju. Mai-gt smátt gerir eitt stórt eins og til dæmis þessi fyrrnefnda gi'ein sem ég las. Þar stóð að leikur Aftur- eldingar og Skövde ætti að vera kl. 21.15 á sunnudagskvöldið. Og ástæð- an fyrir þessari tímasetningu var að sjónvarpsstöðin Sýn ætlaði að vera með beina útsendingu af leiknum. Og þá sagði orðrétt í greininni: „Það er gaman að prófa að leika á þessum tíma. Fjölskyldan getur öll mætt því mamma ætti að vera búin í eldhús- inu.“ Það var Jóhann Guðjónsson, formaður handknattleiksdeildar Aft- ureldingar, sem mælti þetta. Nú veit ég ekki, en vel getur verið að mamma hans eða mamma barnanna hans vinni í eldhúsinu á Reykjalundi eða einhverju öðru eldhúsi þar sem vinnutíminn er þannig að hún/þær eigi erfitt með að koma á leik sem er fyrr um kvöldið. En einhverra hluta vegna sá ég annað í hugskoti mínu, ég sá börnin og eiginmanninn komin í úlpurnar og með stuðningsmanna- fána í hendumar bíða óþolinmóð eft- ir því að mamma kláraði að ganga ffá eftir matinn og þvílíkur óratími sem það tók mömmu að ganga frá. Ég vil nú benda Jóhanni á að ef hann „hjálpaði mömmu“ að ganga frá eftir matinn kæmist fjölskyldan öll á völlinn jafnvel kl. 20.00. En ef það væri til of mikils mælst á þess- um tíma tækninnar þá er búið að finna upp uppþvottavél. BRYNJA KRISTJÁNSDÓTTIR, Kópavogsbraut 62, Kópavogi. Rryrija Kristjansdóttir Frá stjórn dagmæðra í Kópavogi: ERLA Björg Þorgeirsdóttir ritaði grein í Morgunblaðið 4. febrúar sl. í greininni þótti okkur vegið að dag- mæðrum og viljum því svara fyrir okkur. í grein sinni segir Erla um dag- mæður: „Þjónusta þeirra er mun dýrari en vistun á leikskóla og ef veikindi eru á heimili dagmóður er enga gæslu að hafa.“ Greinina mætti skilja sem svo að dagmæður séu einangraðar hver og ein á sínu heimili og hafi ekkert sam- band eða samvinnu innbyrðis. Þetta er mikill misskilningur þar sem dag- mæður í Kópavogi eru yfirleitt dug- legar að hittast og hafa samband sín á milli. Sem dæmi má nefna að margar dagmæður í Kópavogi fá af- not af gæsluvöllum bæjarins og hitt- ast þar einu sinni til tvisvar í viku á morgnana og þar kynnast börnin. Þessar konur hafa haft gott samstarf Samvinna á milli dag- mæðra í Kópavogi og leyst hver aðra af ef þörf hefur verið á. Að sjálfsögðu eru dagmæður mannlegar eins og aðrir og upp geta komið aðstæður þar sem þær geta ekki tekið við börnunum í gæslu eða útvegað aðra gæslu, en þau tilfelli eru örugglega færri því yfirleitt keyra þessar konur sig áfram á vilj- anum til að bjarga foreldrum frá vandræðum. Hvað varðar það að þjónusta dag- mæðra sé'mun dýrari en á leikskólum viljum við benda á að gæsla á leik- skólum er niðurgreidd af sveitarfé- lögunum en ekki gæsla hjá dagmóður (í Kópavogi). Dagmæður eru verktak- ar á sínu heimili og gjaldið til þeirra þarf að fela í sér viðhald húsnæðis og húsbúnaðar, leikfanga- og fóndur- kostnað, tryggingar fýrir bömin og tryggingagjald til hins opinbera. Af- gangurinn er laun til dagmæðra og orlof. A leikskólunum er fæði líka nið- urgreitt en ekki hjá dagmóður. Ef sveitarfélögin rækju dag- mæðrakerfið, eins og Erla Björg stingur upp á í grein sinni, yrði það að okkar mati dýrt fyrir skattgreið- endur því það þýddi í raun gerbreytt rekstrarform, en í dag eru dagmæð- ur að okkar mati að bjóða sína þjón- ustu og afnot af heimili sínu á lágu verði. Fyrir hönd stjórnar samtaka dag- mæðra í Kópavogi, VALBORGJÓNSDÓTTIR, formaðm-. Velúrsloppar á kr. 3.900 í nokkra daga (áður kr. 7.900) Nýbýiavegi 12, sími 554 4433. í Linsunni starfar sérmenntaö fólk sem veitir þér faglega ráðgjöf og þjónustu við val á réttum linsum. Augun þin eiga það skilið að þú gerir kröfur. UNSAIM Aðalstræti 9 sími 551 5055 ueu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.