Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 61
FÓLK í FRÉTTUM
Pakistanskar vörur
Rýmingarsala v/flutnings
Missti forræðið
yfir syninum
Allt að
5(7%afsláttur
Háholti 14,
Mosfellsbæ
(annar eigandi. áöur Karatchí,
Armúla)
Síðir leðurfrakkar
st. S-XXXL, jakkar,
koparstyttur, kínasilki,
ullarteppi frá Kasmír,
reiðskálmar,
útskornar gjafavörur.
Opið virka daga frá kl. 13-18
Opið laugardag frá kl. 13-16
Verið velkomin.
JAMES Cameron var valinn
leikstjóri ársins 1997.
Cameron
fær umbun
erfiðisins
JAMES Cameron, sem var maður-
inn bakvið stórmyndina Titanic,
hefur verið valinn kvikmyndaleik-
stjóri ársins 1997 af samtökum
leikstjóra í Bandaríkjunum.
Verðlaunin þykja sterk vísbend-
ing um hvaða leikstjóri hreppir
Oskarsverðlaunin sem afhent
verða 23. mars næstkomandi.
Sviðsspaugarinn Carl Reiner sló á
létta strengi þegar verðlaunin voru
afhent og sagði: „James, þér
standa allar dyr opnar ... Fáðu þér
góðan lögfræðing og gakktu úr
skugga um að þú fáir útborgað."
Skírskotaði hann þar með til
þess að Cameron afsalaði sér laun-
um fyrir Titanic þegar myndin fór
yfir kostnaðaráætlun, en hún er
dýrust í kvikmyndasögunni og
kostaði 200 milljónir dollara eða
um þrjá milljarða króna. Hver
króna hefur hins vegar skilað sér
margfalt til baka því síðan hún var
frumsýnd fyrir ellefu vikum hefur
hún verið tilnefnd til fjórtán
Óskarsverðlauna og verið fyrst til
þess að hala inn rúmlega þúsund
milljónir dollara.
► UNGVERSKA klámdrottn-
ingin Ilona Staller öðru nafni
Cicciolina hefur misst forræði
yfir fimm ára gömlum syni sín-
um eftir að ítalskur réttur
dæmdi hana óhæfa móður. Það
var fyrrverandi eiginmaður
Cicciolinu, bandaríski mynd-
höggvarinn Jeff Koons, sem
fékk forræðið yfir Ludwig litla.
Forræðisdeilan hefur staðið
yfir í ljögur ár og var það nið-
urstaða dómsins að fyrrverandi
þingkonan Ilona Staller, sem
gjarnan gekk topplaus á al-
mannafæri, væri ófær um að
sinna skyldum sínum sem for-
eldri. „Hún er óþyrmilega
frjálslynd og leyfir syninum að
gera að sem hann langar til,“
sagði sálfræðingur í réttinum.
„Ludwig á við tungumálaerfið-
leika að etja. Hann talar litla
ensku og Iitla ítölsku og hefur
haft 8 ungverskar barnfóstrur
síðastliðin tvö ár.“
Samkvæmt réttinum fær
Koons að fara með son sinn til
New York í ágúst næstkomandi
og fær Cicciolina að eyða 7 dög-
um í mánuði með honum. „Ég
hef aldrei hitt föður sem hefur
barist svo kröftuglega til að
halda syni sínum. Hann elskar
hann óendanlega mikið,“ sagði
lögfræðingur Koons.
Cicciolina hefur lýst því yfir
að hún hyggist ekki láta Lud-
wig frá sér. Stuttu hjónabandi
hennar og Koons lauk árið
Flutt verða lög úr Cats, Miss Saigon,
Olíver, Sunset Boulevard, Vesalingunum
ofl. af söngvurum sem koma beínt frá
West End í London.
Míssíð ekkí
af þessu
eínstaka
tækífærí.
1992 og skömmu síðar fæddist
sonurinn. Cicciolina ásakaði
Koons um mannrán í desember
1993 eftir að hann tók dreng-
inn með sér til New York eftir
stutta heimsókn til Rómar. í
kjölfarið dæmdi réttur í New
York Koons forræðið en Cicci-
olina skyldi hafa 12 klukku-
stunda aðgang að drengnum. í
júní 1994 laumaði hún Ludwig
út úr íbúð Koons í New York
og flýði til Rómar þar sem
drengurinn hefur búið hjá
móður sinni síðan.
ILONA Staller, öðru nafni Cicciolina, varð fræg sem klámmyndaleik-
kona og síðar þingkona á ítalska þinginu.
12., 13. og 14. mars
aðeins þessir þrennir tónleikar
TB3r.
WEST END
BEINT FRÁ LONDON
55
J
■3
Blað allra landsmanna!
Htotgmiilablb
- kjarni málsins!
Söngleíkjatónlíst
eíns og hún geríst best.
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói.
Fimmtudag, 12. mars kl.20:00 tfppselt
Föstudag, 13. mars kl. 20:00
Laugardag, 14. mars kl. 17:00
H Ij ómsveitarstj óri:
Martin Yates
Einsöngvarar:
Deborah Myers,
Andrew Halliday
James Graeme
og Kim Criswell
Símar 566 8280 og 566 6898 (á kvöldin).
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITISLANDS
Háskólabfói við Hagatorg Slmi: 562 2255 Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfónluvefnum www.sinfonia.is