Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 22
22 PRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Franskt íslenskt eldhús þróar nýjar fískafurðir Ýmsar nýjungar væntanlegar Njrjir markaðir að skapast Laxabitar með spínatfyllingu og dillfyllingu er ný afurð hjá Fransk íslensku eldhúsi. FRANSKT íslenskt eldhús hf. á Akranesi kynnti í vikunni stefnu fyr- irtækisins vegna nýrra mark- aðstækifæra og breyttra aðstæðna á markaði unninna fiskafurða. Fyrir- tækið mun sérhæfa sig í framleiðslu tilbúinna frosinna rétta, sem mat- reiddir eru úr íslensku hráefni, en að frönskum hætti. Á kynningarfundinum kom fram að vaxandi kröfur neytenda um til- búna rétti, stuttan eldunartíma, langan geymslutíma, en jafnframt ferskt hráefni, sköpuðu ný tækifæri fyrir fyrirtækið. Franskt íslenskt eldhús hefur undanfarið þróað nýjar tegundir unninna fiskafurða sem seldar eru í gegnum Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í Hollandi, Þýska- landi og Skandinavíu. Verið er að fara inn á Frakklandsmarkað en vör- umar eru nú seldar fyrir um 80-90 milljónir króna á ári. Nýtt íslenskt sælkerayfirbragð Þráinn Þorvaldsson fram- kvæmdastjóri Fransks íslensks eld- húss sagði að fyrirtækið stæði fram- arlega í þessari þróun miðað við aðr- ar þjóðir og það væri að vinna ákveðið brautryðjendastarf. „ís- lenskar fískafurðir hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir ákveðið sæl- kerayfirbragð. Við ætlum okkur að breyta því með samvinnu við franska kokka og ætlum að skapa tiltrú á okkur íslendingum sem framleiðendum tilbúinna sælkera- rétta.“ Með aðgangi að öruggu fjár- magni, samnýtingu véla á móti fisk- vinnslu Haraldar Böðvarsonar og aðgang að öflugu alþjóðlegu dreifi- kerfi SH stefnir fyrirtækið að því að verða fyrstir á markaðinn með vörur sem henta nútímasamfélagi. Nýtt Gerlaus brauð MYLLAN-Brauð hf. hefur um skeið framleitt gerlaust brauð sem hefur verið selt í brauðbúðum Myll- unnar. Framvegis mun það fást im> pakkað í helstu stórmörkuðum. í fréttatilkynningu frá Myllunni segir að um sé að ræða gróft brauð sem innihaldi m.a. hveitiklíð, hörfræ og sólkjamafræ. Brauðið fær lyftingu með lyftidufti og hentar það því þeim sem eru með geróþol. Brauðið er sagt ríkt af bætiefnum og trefj- um. Það er óskorið og vegur um 585 grömm. Sænskt rúgbrauð Þá er komið á markað sænskt rúgbrauð frá Myllunni-Brauði hf. Rafrænn afsláttur! V/SA MENSWEAR veitir öllum sem W/&W greiðameð VISA kreditkorti 5% rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt © FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Bónus eignast hlut í Mj ólkur samlagi Norðfírðinga FYRIR skömmu var hlutafé í Mjólk- ursamlagi Norðfirðinga aukið um 10 milijónir. Bónus keypti 40% hluta- fjárins en síðan voru það ýmsir á Neskaupstað sem keyptu hlut í sam- laginu. „Stjóm Mjólkursamlags Norðfirð- inga sótti um úreldingu og í fram- haldi af því barst okkur kauptilboð frá Kaupfélagi Héraðsbúa," segir Magnús Jóhannsson, stjómarmaður í Mjólkursamlagi Norðfirðinga. „Þegar kauptilboðið lá fyrir var haldinn auka aðalfundur í félaginu þar sem til umræðu var að auka hlutafé eða taka tilboðinu. Niður- staðan var sú að ákveðið var að auka hlutaféð um 10 milljónir og það tókst innan ákveðins tíma. Bónus keypti hlut fyrir fjórar milljónir og síðan Það er framleitt eftir sænskri upp- skrift og í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að brauðið inni- haldi m.a. sólblómafræ og hörfræ. Það er óskorið og vegur um 585 grömm. vora það ýmsir í bæjarfélaginu sem keyptu hlut. Alls era nú á annað hundrað hluthafar í félaginu." Magnús segir að á undanfómum áram hafi mikil vöraþróun átt sér stað í mjólkursamlaginu. „Um þess- ar mundir stendur yfir þróunarvinna á nýjungum og væntanleg er t.d. á markað svokölluð ABC-mjólk. Við gerðum okkur grein fyrir að rekstur- inn yrði þungur og fjölga þyrfti framleiðsluvöram. Það hefur verið dýrt að koma nýjum vörum á mark- að, eins og t.d. tilbúna vöffludeiginu sem er á fernum. En við sjáum fram á að hægt sé að reka þetta fyrirtæki með viðunandi afkomu.“ Súrmjólkín lfkar vel Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, segir að forsvarsmönnum hjá Bónusi hafi verið umhugað um að starfsemin héldist áfram því við- skiptavinum hefur líkað vel við þá einu mjólkurafúrð sem seld er undir merki Bónus og er súrmjólk með mis- munandi bragðtegundum. Þegar Jóhannes er spurður hvort eignarhlutdeild þeirra í samlaginu þýði aukin viðskipti við fyrirtækið segir hann það auðvitað stefnuna. „Eins og staðan er núna getur sam- lagið einungis framleitt úr takmörk- uðu mjólkurmagni. Ef aukinn kvóti kæmi til væri hægt að framleiða ýmsar fleiri tegundfr af mjólkuraf- urðum þar.“ Ostur er auðugur afkalki. En það eru fleiri tilefni til að borða ost! Ostur er þægilegur ogfljótlegur kostur og úrval bragðgóðra, íslenskra osta afarfjölbreytt. Camembert sígildur • alltaf vinsæll D'ímón Lúxus-Yrja mjúkt bragð • þroskast vel Ostakökur Ijúffengar • Jrískandi fyrirtaks veisluostur Rjómaostar 7 tegundir Camembert Skólaostur Ostakökur Lúxus-Yrja m I wgKBt' ■ ■ wmmmm' ■ ■ \:-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.