Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 1
88 SÍÐUR B/C/D STOFNAÐ 1913 102. TBL. 86. ÁRG. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Deilur Serba og Albana í Kosovo Miðlar Gonz- ales málum? Brussel. Reuters. ÓSTAÐFESTAR fregnir herrna að Serbar hafí fallist á að Felipe Gonzales, fyrrverandi forsætisráð- herra Spánar, miðli málum í Kosovo-deilunni. Gonzales er nú staddur í Brussel, þar sem hann mun í dag eiga fundi með Hans van der Broek, sem fer með utanríkis- mál í framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins og Javier Solana, framkvæmdastjóra NATO. Fyrr í vikunni gaf NATO til kynna að það íhugaði hernaðaraðgerðir til að styrkja stöðu nágrannaríkisins Al- baníu, en þarlend stjórnvöld óttast mjög að átökin í Kosovo breiðist út. Vangaveltur um að Gonzales miðli málum eru ekki nýjar af nálinni en orðrómurinn um að Slobodan Milos- evic, forseti Júgóslavíu, muni fallast á milligöngu Gonzalesar styrktist hins vegar mjög í gær. Albanskir íbúar Kosovo krefjast sjálfstæðis og neita að ganga til viðræðna við Serba nema fyrir milligöngu er- lendra ríkja. Því hafa Serbar hafnað með öllu en fyrr í vikunni ýjaði Milosevic að því að hann væri reiðu- búinn að fallast á að ræða við Gonza- les, með því skilyrði að eingöngu yrði rætt um hvernig Júgóslavía gæti öðlast aðild í Öryggis- og sam- vinnustofnun Evrópu (ÖSE) að nýju. A það var ekki fallist og nú segja erlendir stjórnarerindrekar í Serbíu að Milosevic sé reiðubúinn til viðræðna við Kosovo-Albani með milligöngu Gonzalesar án skilyrða. Reuters ALBANSKAR konur í bænum Decani í Kosovo syrgja hinn sjötuga íjárhirði Bek Shabanaj sem var myrtur í fjalllendi nærri albönsku landamærunum. Yfírmaður hers Indónesíu hvetur námsmenn til að hætta mótmælum Olgan veldur titringi á fjármálamörkuðum Jakarta, Medan. Reuters. Verkfallslok í Danmörku Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. VERKFÖLLUM í Danmörku var aflýst í gær þegar danska þingið samþykkti lög á þau með 95 at- kvæðum gegn 12. Það mun í mörg- um tilfellum taka nokki-a daga að vinda ofan af verkfallinu, en Flug- leiðir hefja flug til Hafnar í dag. Viðbótarfrídagar í bráðabirgða- lögunum eru háðir því að viðkom- andi hafi unnið um tiltekinn tíma hjá sama vinnuveitanda. Samtök launþega í greinum eins og bygg- ingariðnaði halda því fram að þar með verði allt að 40 prósent laun- þega án frídaganna, þar sem þeir séu lausráðnir og fari á milli vinnu- staða. Aherslan á barnafjölskyldur hefur einnig espað upp reiði. Sam- tök flugvallarstarfsmanna halda því fram að það sé brot á lögum um sömu laun fyrir sömu vinnu að skil- yrða frídaga eftir því hvort fólk á böm eða ekki. Stór hluti flugvallar- starfsmanna nýtur ekki barnadag- anna þriggja, því í þeim hópi eru margir ungir og barnlausir. Sam- tökin hafa nú ráðið lögfræðing til að undirbúa mál gegn lögunum við Mannréttindadómstól SÞ. --------------- Ross hittir Netanyahu Jerúsalem. Reuters. DENNIS Ross, sérlegur sendifull- trúi Bandaríkjastjórnar, kemur í dag til ísraels til að reyna að telja Benjamin Netanyahu, forsætisráð- herra Israels, á að mæta til væntan- legra viðræðna í Washington um ástandið í Mið-Austurlöndum sem hefjast eiga á mánudag. Madeleine Albright, utanríkisráðhema Banda- ríkjanna, sendi Ross í ferðina að beiðni Netanyahus, sem í gær vildi ekki segja til um hvort hann hygðist mæta til viðræðnanna í Was- hington. Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna hvatti hann hins vegar eindregið til þess í gær. ■ Óráðið/24 HER Indónesíu tókst í gær að binda enda á óeirðirnar í borginni Medan á Súmötru en óttast var að upp úr syði að nýju og ólgan í land- inu olli gengislækkunum á verð- bréfa- og peningamörkuðum í ná- grannaríkjunum. Wiranto hershöfðingi, yfirmaður indónesíska hersins, hvatti náms- menn til að hætta mótmælunum gegn Suharto forseta, sem hefur verið við völd í 32 ár, og sagði að herinn og ráðamenn landsins hefðu FULLTRÚAR Vickers sögðust í gær hafa samþykkt að selja fram- leiðslu sína á Rolls Royce-bifreiðum til Volkswagen-bílaframleiðendanna þýsku. I síðustu viku var tilkynnt að BMW myndi kaupa Rolls Royce fyrir 38 milljarða ísl. kr., en Volkswagen býður nú betur eða 51 milljarð ísl. kr. Sérfræðingar í bíla- málum töldu málinu þó hvergi nærri lokið og BMW fengi tækifæri til að fallist á að koma á þeim pólitísku og efnahagslegu umbótum sem náms- mennimir hafa krafist. Námsmenn héldu þó mótmælum áfram í nokkrum borgum og kröfð- ust tafarlausra umbóta. Öryggis- sveitir skutu gúmmíkúlum og beittu táragasi til að kveða niður mótmæli 15.000 námsmanna í Jakarta. Óeirðir blossuðu upp í Medan fyrr í vikunni eftir mikla hækkun á elds- neytis- og orkuverði en Wiranto sagði að enginn hefði beðið bana í hækka sitt tilboð. Fyrr um daginn hafði verið tilkynntur samruni Daimler-Benz og Chrysler Corp. Á myndinni sjást Robert Eaton, stjórnarformaður Chrysler, og Júrgen Schrempp, stjórnarformað- ur Daimler-Benz, en á blaðamanna- fundi í gær sögðu þeir að þetta yrði „himneskt hjónaband“. ■ Nýi risinn/20 óeirðunum, en indónesískir blaða- menn segja að öryggissveitirnar hafi skotið tvo menn til bana og fjórir hafi brunnið inni í alelda byggingum. Gengi rúpíunnar lækkar Rúpían, gjaldmiðill Indónesíu, hélt áfram að lækka í gær þótt hem- um hefði tekist að binda enda á óeirðimar í Medan. Gengi verðbréfa lækkaði einnig í kauphöllum í Singa- pore, Malasíu og Tævan vegna ótta við að ólgan í Indónesíu geti skaðað BRETAR og Þjóðveijar leggja nú á ráðin um umfangsmikið svindl í Söngvakeppni Evrópskra sjón- varpsstöðva, til að tryggja þýska söngvararum Guildo Horn og söngsveit hans, Bæklunarsokkun- um, sigpr í keppninni. í ár munu íbúar þátttökulandanna greiða at- kvæði um lögin í gegnum síma og það hyggjast aðdáendur Horns nýta sér. Guildo Hom gerir óspart grín að meðalmennskunni í poppinu, klæðist glitklæðum frá áttunda áratugnum og hreyfir sig í sam- ræmi við þau. Hafa Þjóðverjar tekið ástfóstri við söngvarann og gera sér vonir um að hann færi þeim langþráð verðlaun í söngvakeppninni en sextán ár era liðin frá því að hin þýska Nicole hampaði þeim. efnahagslífið í nágrannaríkjunum. Tryggingafélög í London settu Indónesíu á lista yfir ríki þar sem hætta er talin á stríði. Fjármálasér- fræðingar sögðu þó að sú ákvörðun ætti ekki að hafa mjög slæm áhrif á viðskiptalífið í þessum heimshluta. Stjórnvöld í Indónesíu hafa neyðst til að grípa til óvinsælla efnahagsað- gerða til að fá fjárhagsaðstoð frá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum og frétta- skýrendur telja ólíklegt að þau geti dregið úr ólgunni á næstunni. Vegna nýs fyrirkomulags at- kvæðagreiðslunnar hafa margir Þjóðverjar hugsað sér gott til glóðarinnar. Hefur frést af hópum Þjóðveija sem ætla að bregða sér yfír landamærin, t.d. til Hollands, er keppnin fer fram, og greiða sín- um fulitrúa atkvæði í gegnum hol- lenska síma, en menn mega ekki greiða löndum sínum atkvæði. Og nú hefur Þjóðverjum bæst liðsauki þar sem eru rúmlega 70.000 breskir hermenn og fjöl- skyldur þeirra, sem búa í breskum herstöðvum í Þýskaiandi. Róa út- varpsstöðvar þeirra að því öllum áram að Bretarnir skiptist á íbúð- um við Þjóðveija á Iaugardags- kvöld, svo að Þjóðveijarnir geti greitt Horn atkvæði úr breskum símum, og Bretar löndu sinni Ima- ani, úr þýskum sfmtækjum. Reuters Umbrot á bilamarkaði Frankfurt, London. Reuters. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bresk-þýskt svindlbandalag Bonn. Reuters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.