Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 71*r VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 6 « * * * * é é s**5* %: Slydda * * * ^ Sni°koma 'V ^ Y7 Skúrir y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan stinningskaldi og él allra austast en hæg norðlæg átt og bjarviðri annars staðar. Vægt frost á Vestfjörðum en annars hiti 1 til 10 stig, hlýjast sunnan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og víða bjartviðri um helgina og hlýnandi veður. Á mánudag þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og rigningu, fyrst vestan til. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir suðlæga átt og rigningu víða um land en áfram milt veður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. H 1030 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin milli Islands og Noregs þokast suðvestur. Hæðarhryggur yfir Austur-Grænlandi hreyfist hægt austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. •C Veður •C Veður Reykjavfk 5 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 0 snjókoma Hamborg 13 rign. á síð.klst. Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vín 20 skýjað Jan Mayen 0 skýjað Algarve 24 léttskýjað Nuuk 1 skýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn -2 léttskýjað Barcelona 19 heiðskírt Bergen 3 rigning Mallorca 20 léttskýjað Ósló 4 skýjað Róm 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 skýjaö Feneyjar 20 skýjað Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 4 alskýjað Helsinki 13 skýiað Montreai 15 léttskýjað Dublin 13 rigning Halifax 9 súld Glasgow 13 rigning New York 13 súld London 8 alskýjað Chicago 14 rigning Parfs 11 skýjað Orlando 21 þokumðningur Byggt á upplýsingum frá Vfeðurstofu islands og tfegagerðinni. 6. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar^ upprás Sól I há- degisst. Sól- setur !f REYKJAVÍK 4.39 3,4 10.54 0,8 17.04 3,5 23.13 0,8 4.34 13.20 22.08 23.34 ÍSAFJÖR'UR 0.38 0,4 6.30 1,7 12.58 0,3 19.05 1,7 4.22 13.28 22.37 23.42 SIGLUFJÖR.UR 2.36 0,3 8.52 1,0 15.04 0,2 21.13 1,1 4.02 13.08 22.17 23.21 DJUPIVOGUR 1.49 1,7 7.56 0,5 14.13 1,8 20.23 0,5 4.06 12.52 21.40 23.05 Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Spá í dag er föstudagur 8. maí, 128. dagur ársins 1998. Kóngs- bænadagur. Orð dagsins: ✓ Eg segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki. (Matteus 5,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ma- ersk Barents, Gissur ÁR og Sóley komu í gær. Dröfn, Helgafell og Brúarfoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Gulldrangur kom í gær. Maersk Barents var væntanlegt í gær. Pétur Jónsson, Húsvíkingur og Telnes fóru í gær. Nikolay Novikov fór væntanlega í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43, félags- vist í dag k. 14, kaffiveit- ingar og verðlaun. AUir velkomnir. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun. Mæting kl. 10. Kl. 14 á laugardag verður farið að skoða hannyrðasýn- ingar á Vitatorgi og Vesturgötu. Upplýsing- ar í síma 555 0142. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) ki. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Göngu- Hrólfar fara í göngu um borgina kl. 10 laugardag frá Risinu Hverfisgötu 105. Greiða þarf Suður- nesjaferðina 22. maí tveim dögum fyrir brottfór. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20, handa- vinnusýning og basar fóstud. 8. maí og laug- ard. 9. maí. Opið kl. 13- 17. Kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra, Seljahlíð við Hjallasel. Sýning á handavinnu og listmunum verður 9. 10. og 11. maí kl. 13.30-17 alla dagana. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun fóstudag kl. 9-17.30 vinnustofur opn- ar frá hádegi. Spilasalur opinn, vist og brids 13.30-14.30. Bankaþjón- usta, veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, perlusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 14 bingó, góðir vinning- ar, vöfflur með kaffinu. Hvassaleiti 56-58. Kl.9 böðun, fótaaðg. og hár- greiðsla, vinnustofa op- in. Handavinnu- og myndlistarsýning verð- ur sunnud. 10. maí og mánud. 11. maí frá kl. 13-17 báða dagana, kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla. Kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Handavinnusýning verð- ur dagana 8. 9.10. og 11. maí frá kl. 13-17. Takið með ykkur gesti á öllum aldri. Vitatorg. Öll venjuleg starfsemi fellur niður vegna handavinnusýn- ingar sem verður dag- ana 8. 9. og 11. maí frá kl. 13-17. Sýndir verða munir úr handmennt, leirmótun, smiðju og bókbandi. Kaffiveiting- ar, tískusýning, flóa- markaður og fleh’a. FEB Þorrasel, Þorra- götu 3. Tónlistarsíðdegi fellur niður en kaffi og meðlæti er á boðstólum 15-16.30. Allir velkomn- ir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. MG-félag íslands, aðal- fundurinn verður laug- ardaginn 16. maí kl. 14 að Hátúni 10 í kaffisal Öryrkjabandalags Is- lands. Venjul. aðalfund- arstörf. (MG-félagið er félag sjúklinga með Myasthenia gravis (vöðvaslenfár). Kvenfélag Grensás- sóknar, heldur sína ár- legu kaffisölu í safnaðar- heimilinu sunnudaginn 10. maí kl. 14.30. Tekið á móti kökum og öðru meðlæti frá kl. 10 sunnudag. Munið fund félagsins mánudaginn 11. maí kl. 20. Gestur fundarins verður Þóra Harðard., kaffiveitingar og fleira. Allar konur velkomnar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík, kaffiboð eldri Skaftfellinga verð- ur sunnudaginn 10. maí kl. 14 í Skaftfellingabúð Laugavegi 178. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús 12. maí kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Gestur fundarins er Öm Jónsson sjúkranuddari. Erindi hans nefnist: Að anda að sér hinni gullnu lífsorku. Kaffiveitingar. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju, sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Ifjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgames: Dalbrún Brákabraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusd., s: 557 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsd.,s: 552 2526. Minningarkort Minn- _ ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299 og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fálmkenndur, 8 djörf, 9 trjátegund, 10 dvelst, 11 al, 13 í nánd við, 15 and- inn, 18 hnifar, 21 sunda, 22 sæti, 23 truflar, 24 heillaráðs. LÓÐRÉTT: 2 möluðu korni, 3 slæpt eftir drykkju, 4 lömuð, 5 stoðir, 6 óns, 7 grasfiöt- ur, 12 komist, 14 heiðurs, 15 sæti, 16 ófagra, 17 ótuktarleg, 18 veður djúpan spjó, 19 missir- inn, 20 draga úr. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fanga, 4 frost, 7 nefna, 8 ólmur, 9 rúm, 11 tóra, 13 þróa, 14 gáfur, 15 höfn, 17 ábót, 20 ára, 22 lýg- ur, 23 urtur, 24 syrgi, 25 afans. Lóðrétt: 1 fánýt, 2 nafar, 3 afar, 4 fróm, 5 ormur, 6 torga, 10 úlfur, 12 agn, 13 þrá, 15 hölds, 16 fagur, 18 batna, 19 tarfs, 20 Árni, 21 aula. Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð 'Hut ® 533 2000 Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.