Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 31 LISTÐANS M e n nin gar m i ö s tö ðin Gerðuberg TÓNDANSMYND „Tóndansmynd" eftir Guðna Franz- son, Láru Stefánsdóttur og Ragnhildi Stefánsdóttur. Tónlist: Guðni Franz- son. Búningar og leikmynd: Ragn- hildur Stefánsdóttir. Dansgerð: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Elfar Bjarna- son. Hljóð: Páll Sveinn Guðmundsson: Flytjendur: Guðni Franzson, Lára Stefánsdóttir og Ragnhildur Stefánsdóttir. Sunnudaginn 3. maí, seinni sýning. ÞRÍEYKIÐ Guðni Franzson tón- listarmaður, Ragnhildur Stefáns- dóttir myndlistarkona og Lára Stef- ánsdóttir danshöfundur fluttu verk sitt Tóndansmynd í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi síðastliðinn sunnudag. Tóndansmynd er vinnu- heiti sýningarinnar sem byggð er á hugarástandi húsfreyjunnar á Hlíð- arenda, Hallgerðar langbrókar. I verkinu eða gjömingnum er Vortónleik- ar Tónskóla Eddu Borg TÓNSKÓLI Eddu Borg stendur fyrir sex vortónleikum að þessu sinni. Fyrstu fjórir verða haldnir laugardaginn 9. maí kl. 11., 13., 16. og 17. í Seljakirkju. Mánudaginn 11. maí og þriðjudaginn 12. maí verða síðan fimmtu og sjöttu vortónleik- arnir kl. 18 í Seljakirkju. Fram koma nemendur á aldrin- um 5-16 ára sem syngja og leika á blokkflautur, píanó, strengjahljóð- færi og blásturshljóðfæri, einnig verður Lúðrasveit skólans með nýja dagskrá sem stjórnandi sveitarinn- ar Lárus H. Grímsson hefur æft með nemendum að undanförnu. Skólinn er að ljúka sínu 9. starfs- ári. Skólaslit verða í Seljakirkju 26. maí kl. 18 og fá nemendur afhent prófskírteini þá. Skólastjóri skólans er Edda Borg Ólafsdóttir og stunda rúmlega 150 nemendur þar nám, kennarar eru 18. ---------------- Sýningum lýkur Listasafn ASI SÝNINGU Guðrúnar Gunnarsdótt- ur og Camillu Vasudeva í Listasafni ASI, Freyjugötu 41, lýkur nú á sunnudag. Sýningarnar eru opnar frá kl. 14-18. Ingólfsstræti 8 SÝNINGU Ólafar Nordal í Ingólfs- stræti 8, „Corpus Dulcis“, lýkur á sunnudag. Verk Ólafar, „Corpus Dulcis", er afsteypa af líkamspört- um karlmanns í súkkulaði, fært upp á trog sýningargestum til neyslu. Sýningin hefur staðið frá 2. apríl og er nú töluvert minni en í upphafi, því sýningargestir hafa gætt sér á súkkulaðinu. Gallerí Fold VATNSLITASÝNINGU Gunn- laugs Stefáns Gíslasonar í baksal Gallerís Foldar, við Rauðarárstíg lýkur nú á sunnudag. Sýninguna nefnir listamaðurinn Ai-stíðir. Gall- eríið er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-17 og sunnudaga kl. 14-17. ------♦-♦-♦----- Vortónleikar í Breiðholtskirkju RARIK kórinn og Kór Rafmagns- veitu Reykjavíkur halda tónleika í Breiðholtskirkju laugardaginn 9. maí kl. 16. Stjórnendur kóranna eru Violeta Sofía Smid og Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir. Undirleikari er dr. Pa- vel Smid. A dagski-ánni eru innlend og erlend lög. Aðgangur er ókeypis. Kinnhestar og appelsínur tvinnað saman dansi, tónlist og myndlist. Verkið hefst á tregafullu klarinettspili Guðna Franzsonar. Áhorfendur berja Hallgerði lang- brók augum og fylgja henni í hæg- um dansi undir dulúðugri tónlist innan um appelsínur sem skreyta sviðið. Hallgerður langbrók dönsuð af Láru Stefánsdóttur er miðpunktur verksins. Hún er með hælasítt hár og í þungu svörtu pilsi. Guðni Franzon túlkar lauslega Gunnar á Hlíðarenda jafnframt því að leika tónlist á sviðinu. Leikið er útfrá kinnhestinum sem Gunnar á Hlíðar- enda veitti Hallgerði langbrók í Njáls sögu og spunnið út frá við- brögðum hennar við honum. Kinn- hesturinn er endurtekinn í verkinu SÍÐUSTU vortónleikar Tónlist- arskóla Kópavogs verða sem hér segir; Tónleikar tónversins verða haldnir í sal skólans í Hamraborg 11 laugardaginn 9. maí kl. 17. Fluttar verða frum- samdar tölvutónsmíðar eftir nemendur tónversins. Laugar- daginn 16. maí kl. 11 f.h. verða tónleikar í Digraneskirkju þar LEIKHST Gestalcikur VINDUR OG LJÓS Leikstjóri: Laurent Merienne. Leik- arar: Eric Patrois og Frédéric Bodu. Saxófónleikari: Frédéric Bodu. Möguleikhúsið, laugardaginn 2. maí. FORRÁÐAMENN Möguleik- hússins eru duglegir við að fá til sín erlenda gestaleikara sem bjóða upp á stuttar leiksýningar fyrir börn og auka þannig framboðið á leiklist fyrir þennan yngsta hóp áhorfenda. Stutt er síðan tveir norskir leikarar léku stuttan skopleik fyrir börn í Möguleikhúsinu og um síðustu helgi voru tveir Frakkar á ferð. og er framvinda sýningarinnar byggð á honum. Hugarástand Hallgerðar er margbreytilegt. Hún grætur í ör- væntingu, hún á sínar innilegu stundir með karli sínum og hana dreymir dagdrauma. Leikurinn endar iðulega á sama veg, Gunnar slær Hallgerði og örvænting hennar tekur við. Atburðarásin er túlkuð með leik- rænni tjáningu í dansi, tónlist og myndlist. Frumlegt á köflum Það tjáningarform sem hópurinn velur til að koma hugmyndum sín- um til skila er í ætt við ýkjuleik. Hvort sú leið eða önnur hefði hent- að betur verður að teljast smekks- sem fiðlusveit og hljómsveit yngri nemenda kemur fram ásamt strengjasveit eldri nem- enda og m.a. verða fluttir konsertar fyrir pianó og tvær fiðlur eftir J.S. Bach og Allegro eftir Fiocco fyrir fíðlu og hljóm- sveit. Loks verða sónötutónleikar í sal tónlistarskólans miðvikudag- Látbragð og leikur Sýning Frakkanna, Vindur og ljós, er nokkurs konar spunaverk fyrir tvo leikara þar sem áherslan er á látbragð, tónlist og boltaleik. Annar leikaranna, Frédéric Bodu, lék á saxófón á móti tónlist af bandi og kom það vel út. Hinn leikarinn, Eric Patrois, var flinkur með bolt- ana og hafði þá fimm á lofti í einu þegar best lét. Varla er hægt að tala um eigin- legan söguþráð í leik þeirra félaga, en ramminn utan um látbragð og atriði. Hugmyndirnar eru ágætar og úrvinnsla þeirra góð. Þessi ýkti tjáningarstíll var eigi að síður oft á mörkum þess að vera hlægilegur mitt í allri dramatíkinni. Samspil Láru Stefánsdóttur og Guðna Franzsonar var frumlegt á köflum og gaf atburðarásinni dýpt. Búningur Hallgerðar langbrókar, hnébuxur úr plasti sem minnti á verkað skinn og silikonbrjóst í anda Pamelu Anderson fóru vel saman og var nýstárlegt. Appelsínurnar og appel- sínuskúlptúrinn gáfu verkinu fersk- an blæ. Tónlistin, ómissandi þáttur verksins, var annaðhvort eða allt í senn angurvær, vafín dulúð eða dill- andi. Tóndansmynd er forvitnilegur gjörningur sem inniheldur ágætis hugmyndir sem sumar hverjar ganga upp, aðrar ekki. Hópurinn leitar að eigin listrænum farvegi fyrir hugmyndir sínar sem telst dýrmætt í oft formúlukenndu um- hverfí lista. Þetta er hópur sem vert er að hafa augun opin fyrir. m.a. flutt sónatina fyrir pianó eftir M. Ravel og er hún senni- lega samin sama ár og hann kom til Islands árið 1905. Einnig verður flutt pianósónata eftir W.A. Mozart sem er æsku- verk. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt og aðgangur ókeypis. leik var samskipti tveggja náunga sem í upphafi skríða út úr tveimur tjöldum og fara að skoða umhverf- ið. Samskipti þeirra tveggja, svip- brigði og hreyfingar voru á kó- mískum nótum og virtust hitta ágætlega í mark hjá þeim yngri í áhorfendahópnum. Stemmning sýningarinnar í heild var þó kannski fyrst og fremst ljóðræn, en þau áhrif sköpuðust mestmegnis af tónlist og lýsingu og leik með hina skemmtilegu sjálflýsandi bolta. Hér var um ágætis afþreyingu bæði fyrir börn og fullorðna að ræða og þetta var sýning sem var ólík því sem íslenskir áhorfendur eiga að venjast. Soffía Auður Birgisdóttir Menningardag- ar í Gerðubergi MENNINGARDAGAR í félags- starfí Gerðubergs verða vikuna 25. maí til og með 29. maí og þar kennir margra grasa. Handavinnu- og list- munasýning verður alla dagana frá 9-19 en allir hlutir sem þar verða til sýnis eru unnir af fólkinu í félags- stajTinu. Ýmsar aðrar uppákomur verða. Gerðubergskórinn mun flytja söng- dagskrá sína undir stjórn Kára Friðrikssonar við undirleik Bene- dikts Egilssonar harmonikkuleikara og Unnar Eyfells píanóleikara. Danshópur Helgu Þórarins sýnir dans, hljóðfæraleikarar úr Tón- horninu flytja létt lög, stiginn verð- ur dans og margt fleira. Hjallakirkja Tónleikar til styrktar orgelsjóði KIRKJUKÓR Hjallakirkju mun halda tónleika til styrktar orgelsjóði við kirkjuna, sunnu- daginn 10. maí kl. 17. Stjórn- andi kórsins er Oddný J. Þor- steinsdóttir og einsöngvarar eru Sigríður Gröndal, María Guðmundsdóttir, Gunnar Jónsson og Nanna María Cor- tez. Herdís Jónsdóttir leikur með kórnum á lágfíðlu í frum- flutningi hans á lagi eftir einn kórfélaga. Undirleikari er Lenka Mátéová. Að auki mun karlakórinn Fóstbræður syngja undir stjórn Áma Harðarsonar og hjónin Guð- rún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika samleik á flaut- ur. Miðar verða seldir við inn- ganginn á 1.000 kr. og er inni- falið í verðinu kaffi í hléi. Hljómsveitar- tónleikar á sal Njarðvík- urskóla TÓNLISTARSKÓLI Njarð- víkur stendur fyrir hljómsveit- artónleikum á sal Njarðvíkur- skóla laugardaginn 9. maí kl. 14. Fram koma bæði yngri og eldri lúðrasveit skólans, djass- kombó og hið nýstofnaða Litla-band sem er hljómsveit skipuð nemendum á ýmis hljóðfæri. Tónleikarnir hefjast á leik yngri lúðrasveitarinnar undir stjórn Davids Nooteboom og síðan leikur eldri lúðrasveitin undir stjórn Haraldar Árna Haraldssonar. Þar á eftir kemur Litla-bandið undir stjórn Jóns Björgvinssonar og síðast á tónleikunum er djass- kombó skólans. Henni stjórn- ar Ludvig Kári Forberg sem leikur jafnframt á píanó í hljómsveitinni. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt. Aðgangur er ókeypis. Karlakór Keflavíkur í Breiðholts- kirkju KARLAKÓR Keflavíkur held- ur tónleika í Breiðholtskirkju 11. maí og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru íslensk og erlend lögum. Má þar nefna hefðbundin karla- kóralög, óperukóra og dægur- lög. Á þessu vori kemur kór- inn fram í nýjum búningi. Stjórnandi kórsins er Vil- berg Viggósson. Undirleikari Ágota Joó á píanó. Annan und- irleik annast Ásgeir Gunnars- son á harmonikku og Þórólfur Þórsson á bassa. Einsöng syngja Steinn Erlingsson og Gísli Marinósson. Síðustu sýningar SÍÐUSTU sýningar á Granda- vegi 7 í Þjóðeikhúsinu í leik- gerð Kjartans Ragnarssnar og Sigríðar Margrétar Guð- mundsdóttur eru 9., 16. og 24. maí. Tveir milljarðar fyrir Homer-verk BILL Gates, eigandi tölvurisans Microsoft, greiddi fyrir skemmstu yfir 30 milljónir dala, andvirði ríflega tveggja milljarða ísl. kr., fyrir málverk eftir landa sinn Winslow Homer. Er það þrisvar sinnum hæm upphæð en áður hefur verið reidd fram fyrir listaverk eftir Bandaríkjamenn og er fullyrt í The New York Times að með kaupunum færist verðlagning á bandarískri mynd- list stóru skrefi nær því sem ger- ist er verk evrópsku meistaranna séu seld. Verkið sem Gates keypti er síð- asta málverk Homers, af sjó- mönnum og baráttunni við hafið, og var í einkaeigu. Það kallast „Týndur á Miklabanka" og er 81 X 127 sm á stærð og er talið eitt áhrifamesta verk Homers. Gates, sem er einn af ríkustu mönnum veraldar, hefur keypt töluvert af verkum bandarískra listamanna í einkasafn sitt. Mesta athygli vöktu þó kaup hans á Codex Leichester, 72 síðna hand- riti sem Leonardo da Vinci tók saman, en hann greiddi svipaða upphæð fyrir það og Homer-verk- ið, um 30 milljónir dala. Lilja ívarsdóttir STRENGJASVEIT Tónlistarskóla Kópavogs. Vortónleikar Tónlistarskóla Kópavogs inn 20. maí kl. 18. Þar verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.