Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 6^- FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir kvikmyndina An American Wer- ewolf in Paris sem er hryllingsmynd með gamansömu ívafí. Leikstjóri myndarinnar, framleiðandi og höfundur handrits er Anthony Weller, en með aðalhlutverkin fara Tom Everett Scott og Julie Delpy. ANDY (Tom Everett Seott) hittir draumadisina sína, Serafine (Julie Delpy), á ferðlagi í París. Hrollvekja í París Frumsýning UNDARLEG afföll verða á ferðamönnum og heimilislausum í París. ÓVÆTTURINN kominn undir manna hendur og rannsakaður. EITTHVAÐ er ekki eins og það á að vera í næturlífí Parísarborgar og óvættur af einhverju tagi virðist hafa lagt undir sig fomar neðanjarðarhvelfingar undir borginni. Erlendir ferðamenn og þeir sem enginn saknar hverfa hver á fætur öðrum á mjög dularfull- an hátt í hvert sinn sem tungl er fullt og Parísarlögreglan stendur ráð- þrota gagnvart þessum uppákomum. Þrír bandarískir félagar sem fara í háskaferðalag til Evrópu að aflokn- um háskólaprófum komast í kynni við óvættina sem leikur lausum hala í borginni en einn þeirra, Andy (Tom Everett Scott) hittir draumadísina sína, Serafíne (Julie Delpy), þegar hún virðist vera um það bil að fremja sjálfsmorð með því að stökkva ofan úr Eiffeltuminum. Andy bjargar henni með því að sýna einstakt hug- rekki, en hann og félaga hans gmnar hins vegar alls ekki hvaða afleiðingar það hefur í för með sér. Leikstjóri An American Werewolf in Paris er Anthony Waller sem fæddur er árið 1959 í Beirut í Lí- banon. Hann stundaði nám í kvik- myndagerð í London og í Þýska- landi, en þar starfaði hann íyrst um sinn sem klippari. Hann hefur gert um 200 sjónvarpsauglýsingar, þar á meðal fýrir stórfyrirtæki á borð við IBM, Coca Cola og TDK, og árið 1991 hlaut hann gullverðlaun í New York fyrir auglýsingu sem hann gerði fyrir Pizza Hut. Árið 1995 gerði hann kvikmyndina Mute Wit- ness, en það er spennumynd sem gerist i Moskvu. Hann segir að þeir sem séð hafí myndina American Werewolf in London á sínum tíma eigi von á svipaðri hrollvekju og gríni í mynd sinni, en í henni em tæknibrellurnar háþróaðar líkt og í fyrri myndinni sem hlaut ósk- arsverðlaun fyrir brellurnar. Þeir sem sjá um þessa hlið mála í An American Werewolf in Paris em heldur engir aukvisar, því þar em á ferðinni þeir sömu og sáu um tölvu- grafík og aðrar brellur í myndum eins og Jurassic Park, Star Trek - Generations og The Retum of the Jedi. Tom Everett Scott lék aðalhlut- verkið í fmmraun Toms Hanks sem leikstjóra, That Thing You Do, og var það fyrsta aðalhlutverkið sem hann fór með í kvikmynd í fullri lengd. Aður hafði hann leikið í fjöl- mörgum sjónvarpsþáttum í Banda- ríkjunum, en meðal þeirra era þætt- irnir Grace Under Fire og Law and Order. Franska leikkonan Julie Delpy lék í sinni fýrstu kvikmynd þegar hún var aðeins 14 ára að aldri, en það var í myndinni Leynilögreglu- maðurinn sem Jean Luc Goddard leikstýrði. Síðan hefur hún meðal annars leikið í myndunum Hvítur eftir Kieslowski, Skyttumar þrjár, Killing Zoe og Before Sunrise, þar sem hún lék á móti Ethan Hawke. Einnig hefur hún leikið i fjölda mynda sem evrópskir leikstjórar hafa gert, t.d. Carlos Saura, Agnieska Holland og Volker Schlondorff. Megane Upera Hljómflutningstæki með fjarstýringu í stýrinu RENAULT - þokktur fyrír þæglndl Armúla 13 Edda Borg, túnlistarkona, er ein af fjölmörgum sem hafa valið bílasamning Lýsingar til að koma sér upp gúdum og traustum einkabfl. Láttu dæmið ganga upp! Með því að velja bflasamning Lýsingar þarftu ekkl að greiða bilinn upp á nokkrum árum eins og tíðkast í hefðbundnum bílaviðskiptum. Þú velur, innan vissra marka, hverjar mánaðar- greiðslurnar verða og ákveður hver eftirstöðva- upLp1,|ýSingar um hann- greiðslan á samningnum verður eftir 12-48 mánuði. blóða 0,1 • bítasamrí>n9 upp a 3.1-« Hver segir að þú þurfir aö mynda hreina eign I bílnum á meðan þú notar hann? Þegar að eftirstöðvunum kemur geturðu skipt upp í nýjan bíl og haldið áfram að greiða lágar mánaðargreiðslur eða framlengt samningnum og verið áfram á sama bílnum. Dæmið gengur upp með bilasamningi Lýsingar. Kaupverð 1.700.000 kr. Samningstimi 48 mánuðir Innborgun Greitt á mánufli i 48 skipti Eftirstöðvar eftir 48 mán. 340.000 36.087 O 340.000 25.864 485.000 340.000 1 9.806 825.000 Samningstfmi 36 mánuðir Innborgun Greitt á mánuði í 36 skipti Eftirstilðvar eftir 36 mán. 240.000 32.263 O 240.000 20.579 428.000 240.000 1 4.640 668.000 %\m « • w w w.' y LÝSING HF. • SUÐURLANDSBDAUT 22 • SlHI 533 1500 • FAX 533 1505
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.