Morgunblaðið - 08.05.1998, Page 54

Morgunblaðið - 08.05.1998, Page 54
54 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ 3 AUGLYSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Grunnskólinn í Stykkishólmi Frá og með 1. ágúst nk. vantar okkur kennara í eftirtalin störf: ■ Dönskukennslu — íþróttir — sérkennslu. Um er að ræða alla dönskukennslu við skólann auk kennslu í framhaldsdeild. Sérkennara bíður að skipuleggja sérkennslu við skólann og hafa umsjón með nýstofnaðri sérdeild fyrir fatlaða nemendur. Aðstaða til íþróttaiðkunar er mjög góð í Stykkishólmi og í haust verðurtekin í notkun við íþróttamið- stöðina ný aðstaða með inni- og útisundlaug. íþróttakennara stendur líka til boða þjálfunar- starf hjá Umf. Snæfelli. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Allar nánari upplýsingar gefa Gunnar Svan- laugsson, skólastjóri, vs.438 1377, hs. 438 1376, og Eyþór Benediktsson, aðstoðar- * skólastjóri, vs. 438 1377, hs. 438 1041. Valsárskóli Svalbarðsströnd Svalbarðseyri (14 km frá Akureyri) Kennarar ! Hafið þið áhuga á því að starfa við fámennan einsetinn skóla þar sem er: • hæfilegur nemendafjöldi í bekk • sveigjanlegt skólastarf, opið fyrir góðum hugmyndum • til ítarleg skólanámskrá • tölva í hverri kennslustofu • í gangi samvinnuverkefni við erlenda skóla — Sókrates • nýtt skólahús, vel búið kennslugögnum og tækjum • sífellt leitað bestu leiða til að skólastarfið verði sem árangursríkast • jákvæðurog mikill stuðningurforeldra og sveitarstjórnar Ef eitthvað af þessu eða allt vekur áhuga ykkar hafið þá samband, því okkur vantar kennara . í bekkjakennslu á yngri stigum, dönsku í 6.— 10. bekk, heimilisfræði, smíðar og samfélags- T og raungreinar á unglingastigi. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans en slóðin þangað er: rvik.i smen nt.i s/~va Isa r/ Umsóknarfrestur er til 22. maí. Upplýsingar veitir Gunnar Gíslason skólastjóri í símum 462 3104, 462 3105 eða 462 6125. Vandvirkur smiður óskast Leitað er eftir smiði á aldrinum 30— 50 ára með mikla reynslu af mótauppslætti og almennri T smíðavinnu. Um er að ræða fjölbreytta úti- og innivinnu í a.m.k. 1 ár við nýbyggingu at- vinnuhúsnæðis miðsvæðis í Reykjavík. Við- komandi þarf að geta unnið algjörlega sjálf- stætt, auk þess að geta stjórnað verkamönn- um. Ef um er að ræða aðila utan að landi er hugs- anlegt að byggingarfyrirtækið geti útvegað íbúð fyrir viðkomandi. Áhugasamir sendi umsókn til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. maí, merkt: „S — 4546". Gröfumenn og verkamenn Vana gröfumenn vantar strax. Einnig verka- menn vana lagnavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 852 2137 og 565 3140. . Klæðning ehf. V VINIMUMÁLA STOFNUN Deildarstjóri hjá Vinnumálastofnun Laus ertil umsóknar staða deildarstjóra atvinnu- leysistryggingadeildar Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun fer með yfirstjórn vinnu- miðlunar í landinu, sjóðvörslu og daglega af- greiðslu fyrir Atvinnuleysistryggingasjóð, Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga auk fleiri verkefna. Starf deildarstjórans felst í að undirbúa stjórn- arfundi ofangreindra sjóða og framfylgja ákvörðun þeirra í samráði við forstjóra. Jafnfram vinnur deildarstjórinn að því að sam- ræma starfsemi og verklag úthlutunarnefnda atvinnuleysisbóta, auk margvíslegs fyrirsvars og álitsgerða um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsmál. Gerð er krafa um lögfræðimenntun og góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlanda- máli. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist Vinnumálastofnun, Hafn- arhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, fyrir 25. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, í síma 511 2500. Snæfellsbær — garðyrkjustjóri í starfinu felst umsjón og skipulagning á vinnu- skóla, smíðavöllum ásamt verkstjórn, umsjón og vinnu við garðyrkjuverkefni og umhverfis- fegrun Snæfellsbæjar. Um er að ræða tímabundið starf í 5—6 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Leitað er að atorkusömum einstaklingi með góða skipulagshæfileika og hæfileika til sam- skipta við annað fólk. Reynsla af mannaforræði mjög æskilegt. Viðkomandi þarf að hafa garð- yrkjumenntun og/eða mjög góða reynslu af garðyrkjustörfum. Æskilegt er að hafa bíl til umráða. Umsóknarfrestur er til 15. maí og skal umsóknum skilað á bæjarskrifstofur Snæfells- bæjar, Snæfellsási 2, 360 Snæfellsbæ. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur í síma 436 1153. FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar — opið hús Opið hús í Hamraborg 1, 3. hæð, á hverjum laug- ardegi milli kl. 10—12. Bragi Mikaelsson og Arnór L. Pálsson verða í opnu húsi á morgun, laugardaginn 9. maí. Allir bæjarbúar eru vel- komnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Laus staða aðalgjaldkera Staða aðalgjaldkera við embætti lögreglustjór- ans í Reykjavík er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða. Starfið felur í sér að annast uppgjör, bankaviðskipti, færslur í sjóðsbók og meðferð reikninga. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góða bókhaldsþekkingu ásamt tölvukunnáttu (Excel). Viðkomandi verður að vera skipulagð- ur í vinnubrögðum, nákvæmur og talnaglögg- ur og hafa góða hæfni til mannlegra sam- skipta. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra, Guðmundar M. Guðmundssonar, sem gefur nánari upplýsingar. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Heimakynningar Getum bætt við okkur duglegu sölufólki til að selja vandaðan dömufatnað á heimakynning- um. Miklirtekjumöguleikarfyrir duglegt og áhugasamt fólk. Upplýsingar í símum 568 2870 og 568 2878. THE WORLD OF frtencfex ........... Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Dagdvöl Leiðbeinandi óskast í 75% starf í Dagdvöl Sunnuhlíðar. Starfið felst í að annast aldraða og aðstoða þá við handavinnu. Upplýsingar gefur Alda í síma 560 4176 milli kl. 8.00 og 16.00 alla virka daga. NAUGUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöilum 1, Selfossi, þriðjudaginn 12. maí 1998 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurð- ardóttir, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Selfosskaup- staður. Álftarimi 3, ib. 0103, Selfossi, þingl. eig. Selfosskaupstaður, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Birkigrund 7, Selfossi, þingl. eig. Þverholt ehf., Mosfellsbæ, gerðar- beiðandi Sparisjóður vélstjóra. Borgarbraut 1c, Grímsneshreppi, þingl. eig. Drifandi ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Breiðamörk 2, hl. C, Hveragerði, þingl. eig. Vörur og dreifing ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Hveragerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eig. Hildur I. Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Gagnheiði 13, Selfossi, austurhluti, þingl. eig. Íslandsbílar ehf., gerðar- beiðendur Radíómiðun ehf., Selfosskaupstaður og Selfossveitur bs. Hjallabraut 1, Þorlákshöfn, þingl. eig. Thorvald Smári Jóhannsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs. Lóð nr. 6 úr Reykjabóli, Hrunamannahr. (ehl. Sv. Krist), þingl. eig. Sverrir Kristinn Kristinsson, gerðarbeiðandi Sparisjóöurinn í Keflavík. Lóð nr. 12A úr landi Þórisstaða, Grimsneshreppi, þingl eig. Þórver ehf., gerðarbeiðandi Vogur ehf. Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsneshr., „Heiðarbrún", þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr landi St.-Sandvíkur, „Garður", Sandvikurhr., þingl eig. Ásgeir Svavar Ólafsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Seftjörn 18, Selfossi, þingl. eig. Védis Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Selfosskaupstaður. Setberg 25, Þorlákshöfn, (50%), þingl. eig. Magnús Engilbert Lárusson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Sláturhús að Minni-Borg, Grímsneshreppi, þingl. eig. Borgarhús ehf., Grímsnesi, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Smáratún 8, Selfossi, þingl eig. Ægir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldskil sf. og Selfosskaupstaður. Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeið- andi Islandsbanki hf., höfuðst. 500. Unnarsholt III, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hjördís Heiða Harðar- dóttir, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. maí 1998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.