Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra stfiðið kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU — Bock/Stein/Harnick í kvöld fös. — fös. 29/5. Ath. aðeins 5 svninaar eftir. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Signður M. Guðmundsdóttir. Á morgun lau. — lau. 16/5 næstsiðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Fös. 15/5 næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 9. sýn. sun. 10/5 uppselt — 10. sýn. fim. 14/5 örfá sæti laus — 11. sýn. lau. 23/5 örfá sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. Smiðat/erkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Sun. 10/5 — fös. 15/5 nokkur sæti laus — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litta sUiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Ámorgun lau. uppselt — sun. 10/5 uppselt — fim. 14/5 uppselt — lau. 16/5 uppselt — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti. Mðasalan er opin mánud.—þrið]ud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Símapantanirfrá kl. 10 virka daga. BUGSY MALONE sun. 10. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 13.30 og kl. 16.00 sun. 24. maí kl. 13.30 og kl. 16.00. FJÖGUR HJÖRTU í kvöld kl. 21 örfá sæti laus lau. 16. maí kl. 21 fös. 22. maí kl. 21 næst síðasta sýn. lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 9. maí kl. 21 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING sun, 10. maí kl. 21 Síðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA í kvöld kl. 20.30 fim. 14. maí kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin. Hörður Ólafsson heldur uppi fjörinu með léttri sveiflu á Mímisbar. m -þín saga! MÖGULEIKHÚSIÐ GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Aukasýning sun. 17. maí kl. 14 Síðasta sýning á leikárinu Leikferð um Norðurland: Dalvík í kvöld kl. 18 Akureyri laugard. 9. maí kl. 14 Húsavík sunnud. 10. maí kl. 15 Ólafsfjörður þriðjud. 12. maí kl. 18 Únglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness Aöeins þrjár sýningar: mið 13/5, kl. 20.00 Uppselt laug. 16/5, kl 17.00 örfásætl laus þrið 19/5, kl 20.00 örfá sæti laus Miðasalan opin alla daga frá 13.00 - 22.00 \ Miðasölusimi 5 30 30 30 KalíiLelkMsiá Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 9/5 kl. 21.00 uppselt lau. 16/5 kl. 21.00 iaus sæti lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Síðustu sýningar í vorll! „Frábær kvöldskemmtun ( Kaffileikhúsinu." Dagsljós. Rússibanadansleikur lau. 9/5 kl. 24.00 Svikamyllumatseðili Ávaxtafylltur grísahryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með skógarberjasósu ^ Grænmetisréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is f IIllGIiKIKIIK sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarinnar í Harstad '98. í kvöld fös. 8. maí, örfá sæti laus, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Leikfélag Akureyrar t Jb/uroaA'eiJar ‘Tlie Sound of Music í kvöld fös. 8. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 9. maí kl. 20.30. UPPSELT. Sun. 10. maí kl. 10.00 LAUS SÆTI. Fös. 15. mal kl. 20.30 LAUS SÆTI. Lau. 16. mai kl. 20.30 UPPSELT. Mið. 20. mai kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 2030, sun. 24. maí kl. 20.30. SIÐUSTU SÝNINGAR. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20.30 og 1. júní kl. 20.30. Sími 462 1400. Mstahátíð í Reykjavík AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,20.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarteikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíóir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24.1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) M'IÍé'IiiBéI ' tlpplýsingamlðstöð ferðamála T Reykjavík, Bankastræti 2. Sfmi: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kL 9.00 -18.00, frá kl.10.00 - 14.00. Frá 11. maí er opið atla daga firá kl. 8.30 -19.00. Greiðslukortaþjónusta. HEILDARDAGSKRÁ tiggur frammi í miöasölu ? 16. MAItil 7.JÚNÍ E-mail: a r t f e s t @ a r t f e s t. i s Website: www.artfest.is FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið ►20.30 Dengsi og sá digri (Fat Man and Little Boy, ‘SÖJKaldranaleg, ábúðamikil mynd um Oppenheimer (Dwight Schultz), höfund atómsprengjunnar og átök hans við bandarískan stríðsherra (Paul Newman). Ofmetinn leikstjóri (Roland Joffe) fer offari með merki- legt efni, litar það í þeim eina lit sem finnst í hans litrófi. Kolféll þrátt fyrir forvitnilegan leikhóp, jafnvel undir nýju nafni (Shadow Makers), á Evrópumarkaði. ★★ Sýn ►21.00 Stjörnublik (Stardust, ‘74). Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ^21.05 Jack, (‘96), ★★1/2, verður seint talin í hópi betri mynda leikstjórans Francis Coppola né stjörnunnar Robins Williams. Sá síðarnefndi er í þeirri ágætu að- stöðu að vera næstum hafinn yfir gagnrýni á þessum bæ og víst er að hlýleiki hans og persónutöfrar gera gæfumuninn í annars hálfmislukk- aðri mynd um 10 ára dreng sem eld- ist á fjórfóldum hraða. Sjónvarpið ►22.40 Hún verður sýnd tvö_ kvöld í röð, sjónvarps- myndin Óvígur innrásarher, fyrri hluti (Robin Cook’s Lethal In- vasion, Pai-t L, ‘97), sem er glæný og hvergi á skrá. Höfundurinn, Robin Cook, er heimsfrægur rithöf- undur sem sent hefur frá sér nokkr- ar vísindaskáldsögur, m.a. Coma, sem kvilcmynduð var með ágætum árangri (af engum öðrum en kollega hans, Michael Crichton) fyrir rétt- unl tveim áratugum. Framhalds- myndin er á svipuðu róli, segir af óhugnanlegri heimsókn óvelkom- inna gesta til móður jarðar. Með Luke Perry og Rebeccu Gayheart. Leikstjóri Armand Mastroianni, gamalreyndur í sínu fagi. Síðari hluti verður sýndur annað kvöld. Sýn ►23.35 ' Hefndarför (The Bravados, ‘58), er kærkomin til- breyting frá hefðbundnu myndefni sjónvarpsstöðvanna; nýlegum bíó- myndum og sjónvarpsmyndum. Fertugur vestri með gamalkunnum görpum. Gregory Peck, sem orðinn er grár og mikið til hættur kvik- myndaleik, og Stephen Boyd og Al- bert Salmi, sem báðir eru látnir. Kvenhetjuna leikur hins vegar Joan Collins sem samlcvæmt útliti sínu í dag virðist hafa komist í í æsku- brunninn. Efnið er jafngamalt vestrinu; bóndi hyggur á hefndir er illmenni nauðga og drepa konu hans og börn. Maltin gefur ★★★ Stöð 2 ►0.50 Sandra Bullock spjarar sig ágætlega í hasarmynd- inni Netið (The Net, ‘95), ★★1/2, sem læðist í smiðju Hitchcocks með annars lítt umtalsverðum árangri. Leikstjóri er Irwin Winkler, sem sér altént til þess að ekkert vanti uppá útlitið. Stöð 2 ►2.45 Djöfiar að handan (Demon Knight, ‘95), er ein af mis- jöfnum myndum í röðinni „Tales From the Ci’ypt", og ein af þeim skárri. Það er hlunkurinn William Sadler sem heldur hlutunum gang- andi sem örvingluð sál, enda á flótta undan sjálfum myrkrahöfð- ingjanum (Billy Zane). Góður B- hrollur. Sæbjörn Valdimarsson Með stjörnur í augum Sýn ►21.00 Stjömublik (Stard- ust ‘74). Hún minnir á góðar stundir í Skúlagötubragganum, breska tónlistarmyndin Stjörnublik, sem var framhald That’ll Be the Day, jafnvel enn betri myndar um sömu persónur. Segir af fall- völtu gengi poppara (David Es- sex) og hljómsveitar hans. Ein fyrsta og besta mynd breska gæðaleikstjórans Michaels Apted, sagan er trúverðug, sama gildir um Essex, Adam Faith og Larry Hagman. Myndin ætti að endurspegla óvenju vel liðinn andblæ sjöunda áratugarins, með sínum stuttu pilsum og sjóliðabuxum og bítlatónlist. ★★★ Rokk - salza - popp söngleikur Frunsýning 29. maí 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá Jtr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 L&Úfihurðir |0t gluggar 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 \\ O / > , . Miðapantanir í ' Dxdasti síina 555 0553. Sun. 10/5 kl. J6 laus sæti. _ T "\ T) . r Miðasalan er I \ .OSSDCITITI J. opin niilli kl. 16-19 Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 16 laus sæti. 1/alnum Aðeins þessar Vesturgata 11 Haínarfjarfhrleikhúsið Hafnarfirði. HERMOÐUR kjukkanri43mst N&T OG HÁÐVÖR 3 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.