Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 47 HESTAR Kynbótasýningar í Danmörku Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson KRISTINN Hugason við dómstörf ásamt Hallgrími Sveinssyni og Jóni Vilmundarsyni. Kaup á stóðhest- um frá Islandi að skila árangri Ræktun íslenska hestsins í Danmörku hef- ur tekið nokkrum breytingum á undanförn- um árum. Breytingarnar má m.a. rekja til þess að áhugi á að fá góða stóðhesta keypta frá íslandi hefur aukist til muna. Kristinn Hugason hrossaræktarráðunautur Bænda- samtaka íslands var nýverið í Danmörku þar sem hann tók þátt í dómsstörfum á tveimur kynbótasýningum. Ásdís Haralds- dóttir hitti hann að máli og ræddi við hann um ræktunarstarf Dana o^ fleira. ÞAÐ er hugur í Dönum og hug- myndir um ræktun á íslenska hest- inum hafa breyst mikið,“ sagði Kristinn. „Til skamms tíma miðuðu þeir starfið við að rækta þæg fjöl- skylduhross og voru með metnaðar- lítið starf. Á allra síðustu árum hafa aðstæður gerbreyst. Upp hefur komið mikill áhugi og kapp á að gera virkilega vel og nýir menn hafa valist til forystu. Reiðkunnáttu hef- ur einnig fleygt fram. Málin eru því á hraðri uppleið. Ræktunarstjóri danska sam- bandsins, Jens T. Larsen, sagði mér að loknum vorsýningunum að hann væri mjög ánægður með árangur bestu hrossanna, en hann gerði sér ljóst að stór hluti hrossa sem fædd eru í Danmörku væri ónothæfur þótt fólk sem engar kröfur gerir til hrossa noti þau.“ Sundurleitur hópur hrossa Kristinn sagði að íslensku hrossin í Danmörku væri ákaflega sundur- leitur hópur. Til væru úrvalshross sem standast samanburð við hvaða reiðhestakyn sem er. Þetta væru hrossin sem skartað væri á stórmót- um og væru fulltrúar kynsins út á við. Hins vegar væri of stór hópur lélegra hrossa - en auðvitað allt þar á milli. En Kristinn telur að Danir séu nú á réttri leið í ræktuninni. „Þarna er geysilega áhugasamt fólk bæði í reiðmennsku og ræktun á heimsmælikvarða. Danir hafa á undanförnum árum sótt mjög í að kaupa góða stóðhesta frá Islandi og er árangurinn af þessum hnit- miðuðu kaupum að koma í ljós núna. Fleiri og fleiri hross koma út með sóma. Ég vil því segja að ég varð fyrir jákvæðri upplifun á þessum sýningum auk þess sem það er mjög gaman að vinna með Dönum.“ Kristinn sagðist vera ánægður með samstarfið við allar Norður- landaþjóðimar í sambandi við rækt- un á íslenska hestinum. Hann sagði að litið væri til íslendinga um for- ystu í þessum efnum um allan heim. Mikið væri að gera hjá honum að sinna beiðnum um að koma til út- landa til að kynna íslenska hrossa- rækt og sinna dómsstörfum. Hann sagðist vera sannfærður um að þrátt fyrir að fjöldi íslenskra hrossa væri nú orðinn meiri erlendis sam- tals en hér á landi væri ísland upp- runaland íslenska hestsins og með- an kraftur væri í starfinu hér heima yrðu íslendingar í fararbroddi við að móta stefnuna í ræktun íslenka hestsins í heiminum. Fengur og Náttþrymur bestir Nokkur hross fædd á íslandi voru í efstu sætum í kynbótasýning- ur.um sem um getur. A sýningunni í Herning sem fór fram 17. -19. apríl sl. stóð Náttþrymur frá Arnþórs- holti efstur stóðhesta 6 vetra og eldri með 8,10 fyrir byggingu og 8,36 fyrir hæfileika. Áðaleinkunn 8.25. Hann er undan Otri frá Sauð; árkróki og Nös frá Arnþórsholti. í flokki hryssna 7 vetra og eldri var Gasella frá Hraunbæ efst með 8,13 fyrir byggingu og 7,99 fyrh’ hæfi- leika, eða 8,04 í aðaleinkunn. Hún er undan Gassa frá Vorsabæ og Perlu frá Hraunbæ. Á sýningunni í Hedeland sem fór fram 25. og 26. apríl sl. varð Fengur frá íbishóli efstur 7 vetra og eldri stóðhesta með 8,13 fyrir byggingu og 8,34 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 8.26. Hann er undan Fáfni frá Fa- granesi og Gnótt frá Ytra-Skörðu- gili. Svana frá Neðra-Ási varð efst 7 vetra og eldri hryssna með 8,28 fyr- ir byggingu og 8,34 fyrir hæfíleika og 8,32 í aðaleinkunn. Hún er undan Flugari frá Dalsmynni og Jörp frá Neðra-Ási. o _l o w < 1 £3C a Œ o LL o o X < LU Œ X < tn D X D 2 LU □ cn LU Œ a 5 o Œ LU UJ U X LU Boxdýna meb einföldu fjaöra- kc* kerfi. Millistíf dýna sem hentar vel léttu fólki, börnum 03 1 unglingum. Yfirdýna fylgir í röi. veri 80 x 200 Kr. 90 x 200 " 105 x 200 " 120 x 200 " 140 x 200" 12.360, 12.360, 15.900, 17. 19. Boxdýna meö tvöföldu fjaöra- kerfi. Millistíf dýna sem hentar flestum. Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 19.200,- 90x200" 19.200,- 105x200" 27.180,- 120x200" 29.960,- 140x200" 34.880,- Boxdýna með tvöföldu fj kerfi. Stíf dýna og góö sem eru í þyngri kantín vilja sofa á stífri dýnu. fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 90 x 200" 105 x 200" 120x200 " 140 x 200 " 160 x 200 " Boxdýna meb tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna sem lagar sig vel eftir líkamanum. Hentar flestum. Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 37.790,- 90 x 200 " 37.790,- 105x200" 44.980,- 120x200" 51.880,- 140x200" 56.930,- 160x200" 64.680,- Boxdýna með tvöfi kerfi. Millistíf dýn sig fullkomlega eftir li Pocketfjaörir. Góö fyrir Yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 49. 90 x 200 " 49. 105x200" 57. 120x200" 65.980 140x200" 78.160 Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Millistíf dýna, handflétt- aöar fjaörir. Góö fyrir þá sem eru í þyngri kantinum en vilja EKKI sofa á stífri dýnu. Latex yfirdýna fylgir í veröi. 80 x 200 Kr. 58.940,- 90 x 200 " 58.940,- 105x200 " 75.940,- 120x200 " 78.810,- 140x200 " 89.980,- Boxdýna með tvöföldu kerfi. Er eingöngu gerð úr náttúrulegum efnum og því vel fólki meö ofnæmi, dýna. Góð fyrir þá sem eru þyngri. Latex yfirdýna fylgir í 80 x 200 Kr. 63. 90 x 200 105 x 200 120 x 200 140x200 81. Boxdýna meö tvöföldu fjaðra- kerfi. Er eingöngu qerð úr nátt- úrulegum efnum. IVnllistíf dýna, lagar sig fullkomlega eftir líkam- anum. Pocketfjaðrir, Latex yfirdýna fylgir í verði. 80 x 200 Kr. 73.890,- 90 x 200 " 73.890,- 105x200" 84.150,- 120x200" 94.880,- 140x200" 105.430,- Boxdýna meö tvöföldu kerfi. Er eingöngu náttúrulegum dýna. HandfléttaE hentar vel þungu yfirdýna fylgir i verði. 80 x 200 Kr. 74. 90 x 200 105 x 200 " 120x200 " 95. 140 x 200 IDE BOX sænsku fjaöradýnurnar leysa málin hvort sem er fyrir einstaklinga eða hjón. IDE BOX eru einstakar gæðadýnur á hagstæðu verði. ÞEGAR ÞÚ VILT SOFA VEL - SKALTU KOMA TIL OKKAR HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:510 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.