Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 5*: Játum synd- ir okkar Frá Árna Birni Guðjónssyni: JESÚS sagði: Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara til iðrunai-. Lúkas 5-32. Jóhannes ski-ifar, 1-8-10: Ef við segjum: Vér höfum ekki synd, þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikur- inn er ekki í oss. Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss sundirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. Ef vér segjum: Vér höfum ekki syndgað þá gjörum við hann að lygara og orð hans er ekki í oss. Við höfum öll syndgað og Jesús gerh’ ki’öfu til okkar um að við játum syndir og iðrumst í hjarta okkar. Öll íslenska þjóðin þarf þess með að hreinsast af syndum sínum. Við getum kappkostað að lifa hreinu lífi eins og Jesús gerði, þá kemur blessun inn í líf okkar og þjóðin verður hamingjusöm. Spilling er að upplýsast í stjórn- kerfi íslensku þjóðai’innar, þar vitn- ast um syndir stjórnvaldsins. Það sem er mikilvægast fyrir alla sem að því koma er að þeir játi og iðrist, hreinsi hjai-ta sitt fyrii’ guði og mönnum. Siðbylting er vonandi í vændum hjá þessari þjóð, engu skal leyna, allt skal upplýsast, bitlingar stjórnmála- manna, eiginhagsmunapot, gjafir til vina og flokksmanna, allt sem ekki er heiðarlegt vegna þjóðarinnar og réttlætis, vegna Guðs. En sá sem hefur iðrast synda sinna og játað föðurinn sem sinn leiðtoga er ekki í heiminum heldur hefur hann verið settur undir vald Guðs almáttugs. Er þá einhver von til að stjórn- málamenn geti snúið við blaðinu og játað syndir sínar? Því í Biblíunni stendur: Sá sem elskai’ heiminn á ekki í sér kærleika til fóðurins. Því allt það sem í heim- inum er, fýsn holdsins og fýsn augn- anna og auðæfaoflæti, það er ekki frá fóðurnum, heldur er það frá heiminum. Hver sem synd drýgir heyrir djöflinum tíl, því að djöfullinn syndg- ar frá upphafi. Það verður engin blessun yfir ís- lensku þjóðinni fyrr en hún hefur snúið sér frá syndum sínum. Efth’ höfðinu dansa limirnir, segir; máltækið. Það er því nauðsynlegt að stjórnmálamennirnir opinberi syndir sínar og hreinsi hjarta sitt, síðan gerir öll þjóðin það sama og við verð- um öll Guðs börn og lifum blessuðu hreinu lífi. Guð blessi íslensku þjóðina. ÁRNI BJÖRN GUÐJÓNSSON, Rristilegri stjórnmálahreyfingu, Síðumúla 13, Reykjavík. Gangi þér vel í landsmálunum Ingibjörg Sólrún Frá Theodóri Sveinjónssyni: UM nokkurt skeið hefur verið Ijóst að Ingibjörg Sólrún er leiðtogaefni vinstri manna í landsmálunum. Forystumenn vinstri flokkanna hafa margir nefnt að þeir teldu æskilegt að Ingibjörg leiddi vinstri menn til sigurs í alþingiskosning- unum vorið 1999. Þeir hafa hins vegar haft hljótt um þetta á undan- fomum mánuðum. Astæðan er sú að það styttist í borgarstjórnar- kosningar. Til að tryggja R-listan- um sigur vilja menn ekki að það spyrjist út að Ingibjörg Sólnín ætli einungis að vera borgarstjóri í eitt ár nái R-listinn meirihluta. Ótrúlegt er að ekki skuli vera meiri umræða um þetta mikilvæga mál. Borgarbúa skiptir miklu máli hver er borgarstjóri. Guðrún Pét- ursdóttir, frambjóðandi Sjálfstæð- isflokksins, vakti athygli á þessu í Dagsljóssþætti á dögunum og spurði Ingibjörgu Sólrúnu að því hver væri varaborgarstjóraefni R- listans. Ingibjörg svaraði því ekki og sneri út úr með hroka og fyrir- litningu. Borgarbúar hafa hins veg- ar rétt á skýru svari við þessari spurningu. Við verðum að vita hvaða borgarstjóraefni við erum að greiða atkvæði okkar ef við kjósum R-listann. Stikkfrí! Ingibjörg ætlar sér að vera stikkfrí ef R-listinn tapar. Hún er enn í áttunda sæti listans og kemst því ekki inn í borgarstjórn nema R- listinn nái meirihluta. Ingibjörg hefur engan áhuga á að leggja borgarmálunum lið nema sem borgarstjóri. Borgarbúar eiga líka rétt á að vita hver á að vera leiðtogi R-listans í minnihluta. Hver á að vera talsmaður þeiri’a ef sjálfstæð- ismenn vinna meirihluta? Vinnubrögð Ingibjargar Sólrún- ar einkennast af slíkri tækifæris- mennsku að henni er vel trúandi til að kveðja á hvaða stundu sem er til að komast til æðri metorða. Ég vona að henni gangi vel á þeim vettvangi sem hún velur sér. En það sem skiptir máli núna er að borgarbúar fái svar við spui-ningu um hvert hið raunverulega borgar- stjóraefni R-listans er. THEODÓR SVEINJÓNSSON, Laufrima 5, Reykjavík. Stærðir: 25,5-38,5 Sumartilboð kr. 3.990 PÓSTSENDUIVI SKÚVERSLUN SAMDÆGURS KOPfll/OGS HAMRABORG 3 • SfMi 554 1754 H ver bn hrl betur? Tilboð í eina viku Hrífa kr. 198 Kringlunni - Laugavegi - Keflavík Skófla kr'. 598 ALLT UNDIR 1000 KR. LANCÖME °g Hygea Kringlunni bjóða þér á kynningu í dag og á morgun. Nýttu þér einstakt tilboð: Ef keyptar eru vörur fyrir 4.000 kr. eða meira fylgir taska með gjafastærðum LANCÖME Le Gift 5 glæsilegum frá H Y G E a ny r t ivö r uverj lu A Kringlunni, sími 553 4533 Topptilboð kðit íþróttaskór Ath. Mikið úrval af sumarskóm Póstsendum samdægurs r oppskórinn „ Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212 STEINAR WMGE SKÓVERSLUN Barnatísku skór f' Teg. 68060 Verð: 2.995,- Litir: svartir og hvftir Stærðir: 24—35 ALLA FJÖLSKYLDUNA MIKIÐ ÚRVAL AF SUMARSKÚM 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE H P,nnrMr- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ Sfmi 551 8519 <# J \0ppsk01 UUl SKÓVERSLUN ^ L V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212 Sími 568 9212^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.