Morgunblaðið - 08.05.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.05.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 19 Umhverfisnefndir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Laugardagur 9. maf Haukshús, fjöruferð kl. 10:00 Farið verður í fjöruferð á Álftanesi og skoðað lífríki fjörunnar. Mæting við Haukshús á Álftanesi. Stutt gönguferð og fræðsla fyrir alla fjölskylduna. Áætluð ferðalok um kl. 12. O Kaldársel kl. 13.00 Lagt verður af stað í gönguferð frá Kaldárseli. Gengið um Gjárnar og þær skoðaðar, Helgadal og Valaból og á Helgafell, ef veður er hagstætt. Leiðsögumaður verður Svanur Páisson. Áætlað er að ferðinni Ijúki um kl. 16.00. O H^eUií^ Hamrahlfð kl. 14:00 Mæting í gróðurreit í Hamrahlíð. Skógrækt kynnt og leiðbeint um trjárækt í samráði við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og garðyrkjustjóra Mosfells- bæjar. O RxybjAVyUi Gönguferð um Grafarvog og Gufuneshöfða kl. 14.00 Mæting við Grafarvogs- kirkju. í göngunni verður fylgst með fulgum, litið til grasa, kynnt jarðfræði, örnefni og búsetuminjar á staðnum. Við Grafarvogskirkju eru næg bílastæði og þangað eru góðar samgöngur með leiðum SVR nr. 8, 14, 15, og 115. Sunnudagur 10 . maí Vífilsstaðavatn - Vífilsstaðahlíð - Búrfellsgjá ■ Kl. 10:00-13:00 Vífilsstaðavatn. Veiði, frítt fyrir fjölskylduna, hafið veiðistangir með. Fræðsla um lífríki vatns- ins og fiskifræðileg athugun á veiðinni, t.d. aldur og fæða. Umsjón Bjarni Jónsson vatna- vistfræðingur. ■ Kl. 13:00-16:00 Vífilsstaðahlíð. Leiðsögn um trjásýnireitinn og kynning á útivistaraðstöðu. Umsjónar- menn Heiðmerkur Vignir Sigurðsson og Valdimar Reynisson verða á staðnum. ■ Kl. 13:00-16:00. Búrfellsgjá. Gengið um Selgjá, Búrfellsgjá að Gjáarétt í umsjón Kjartans Guðmunds- sonar. Lagt af stað frá trjásýnisreit Vífilsstaðahlíð. Gönguferð frá Efri Víghóll um Kópavogsdal í Borgarholt kl. 13.00 Mæting við Efri-Víghól. Geng- ið þaðan um Kópavogsdal og endað á Borgarholti. Með í ferðinni verða Björn Þorsteins- son, framkvæmdastjóri fræð- slu- og menningarsviðs Kópa- vogsbæjar sem mun greina frá sögu og byggð á leiðinni. Þá mun Erla Stefánsdóttir segja frá huliðsvættum og Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs, frá náttúrufari. Leiðin er um 2,5 km og er áætlað að henni Ijúki á Borgarholti kl. 16:00. í lok ferðar verður boðið upp á veitingar við Leikskólann Kópastein við Hábraut. Gönguferð um Suðurnes kl. 13:00 Mæting við bílastæði í Suður- nesi og gengið þaðan undir leiðsögn um Suðurnes. Fugla- skoðun með aðstoð fugla- fræðings. Dr. Sveinn Jakobsson segir frá og lýsir jarðsögu Seltjarnarness. Þátttakendum er bent á að hafa sjónauka meðferðis. Dagskráin er í boði Umhverfisnefndar Seltjarnar- ness og Náttúrugripasafns. \Cc*hxtí, Ost ’a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.