Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 9
FRÉTTIR
Bflstólar
ekki alltaf
notaðir rétt
LAURA ASHLEY
Ný sending
af fallegum kven- og telpnafatnaði
SIGURÐUR Helgason hjá Umferð-
arráði varar fólk við fölsku öryggi
barnabílstóla sem ekki séu rétt not-
aðir.
Á þriðjudag varð bílslys í Langa-
dal þar sem barn á þriðja ári, sem
fest var í barnabílstól, hentist út úr
bílnum en þegar að var komið voru
ólar bílstólsins festar og engin
merki um að í honum hefði setið
barn. Sigurður sagði að til stæði að
skoða bílinn og stólinn rækilega og
hefðu lögregla og tryggingafélag
verið beðin að hreyfa ekki við neinu.
Hann tók skýi-t fram að hann vissi
ekkert hvort ekki hefði verið rétt
gengið um barnabflstólinn í þessu
tilfelli.
Hins vegar væri algengasta
vandamálið í sambandi við notkun
bamabílstóla það að þeir væru ekki
rétt notaðir, ýmist væru stólarnir
sjálfir ekki rétt festir í bílana eða
börnin ekki rétt fest í stólana, til
dæmis ólar ekki nógu vel strekktar.
„Fólk er varað við því að búa til það
sem við köllum falskt öryggi vegna
þess að við vitum aldrei hvenær við
lendum í einhverju,“ sagði Sigurð-
ur.
Sólarlandafarar!
Vorum að taka upp stóra
sendingu af sólarfötum
h&Q&@afithikíi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
faosninð
f
Utankjörstaðakosning vegna sveitarstjórnarkosninganna
23. maí stendur nú yfir í Ármúlaskóla. Allir sem ekki verða
í heimabyggð á kjördag eru hvattir til að nýta kosningarétt
sinn og kjósa utan kjörfundar.
Utankjörfundarskrifstofa
Reykjavíkurlistans veitir allar
upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Kosningaskrifstofa: Hafnarstræti 20, 2. hæð
Sími utankjörfundarþjónustu: 561 9498
-REYKJAVÍKURLISTINN'
Fax: 551 9480 • Netfang: xr@xr.is
Heimasíða: www.xr.is
Vestmannaeyjakvöld
asamt fjölda Eyja-skemmtikrafta
á Broadway
- íöstudaginn 8. maí
DAGSKRÁ:
Á stóra tjaldinu: Kvikmyndin Vestmannaeyjar 1989.
Stalla Hú: Tekur á móti gestum kl. 19:00.
Borðhald: Glæsilegasta hlabborb landsins.
Eyjalögin: Iris Gubmundsdóttir og Ari Jónsson.
Undirleikarar: Hljómsveitin KARMA.
Fjöllistamaðurinn: Bjartmar Gublaugsson.
Afturhvarf i „Höllina": Hljómsveitin
LOGAR á skemmtun og dansleik.
Eymannafélagið og Árni Johnsen:
Kröftugur fjölaasöngur.
Veislustjóri: Bjarni Olafur Gubmundsson.
LOGAR 1964
&s*
Húsib opnar kl. 19:00 fyrír matargesti
- skemmtunin hefst kl. 21:00.
OtesiW^ “ð^Sls-o9
HÓTEL fSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100.
Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, skemmtun. 950, dansleikur.
Vestmannaeyingar,
verib velkomnir!
Missið ekki af þessari
frábæru Eyiastemmningu,
- síðast mæliu 900 manns!
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ValhöII, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík
Símar: 515 1735, 515 1736
Farsimi: 898 1720
Bréfasími: 515 1739
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í
Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22
Utankjörstaðaskrifstofan gefur upplýsingar um allt sem
lýtur að sveitarstjórnakosningunum 23. maí n.k.
Sjálfstæðisfólk !
Látið okkur vita um alla stuðningsmenn sem ekki verða
heima á kjördag t.d. námsfólk erlendis.
Tilboðsverð er aðeins
kr. 23.900,-
l ifii Kla|)|)iir.sfíi; 27. .síiní 552 2522
Pottar í Gullnámunni dagana 30. apríl - 6. maí 1998
Dags. Staður Upphæð
Gullpottar:
4. maí Olver................................6.059.943 kr.
Silfurpottar:
30. apríl Ölver................................. 57.473 kr.
30. apríl Háspenna, Laugavegi.................. 183.924 kr.
30. apríl Háspenna, Laugavegi................... 86.210 kr.
1. maí Mónakó................................ 75.634 kr.
Lmaí Kringlukráin.......................... 52.632 kr.
2. maí Háspenna, Hafnarstræti.................. 57.417 kr.
2. maí Háspenna, Hafnarstræti.................. 73.839 kr.
2. maí Háspenna, Laugavegi.................... 248.450 kr.
2. maí Keisarinn............................. 76.412 kr.
3. maí Háspenna, Hafnarstræti............... 166.380 kr.
3. maí Kópavogskráin........................... 75.349 kr.
4. maí Háspenna, Hafnarstræti................. 131.126 kr.
4. maí Blásteinn......................... 179.376 kr.
5. maf Háspenna, Laugavegi..................... 82.491 kr.
5. maí Ölver......:...................... 50.944 kr.
5. maí Café Royale........................ 122.356 kr.
6. maí Háspenna, Laugavegi................ 195.030 kr.
Staða Gullpottsins þann 7. maí kl. 11.00
var 2.418.000 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Kringlunni
Rúin sem du«ar lengur!
í maí bjóðum \ ið 20% af.slátf af
vönduðum leipold rúmum.
Stœrð 70 x 140 sm.
Laugavegi Hafnarstræti
Verd áöur kr. 29.900.