Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 55* FRÉTTIR i ______ — I Málþing um nýjungar í barnalækningum MÁLÞING á vegum Félags ís- lenskra barnalækna í samvinnu við Glaxo Wellcome um nýjungar í , barnalækningum verður haldið laugardaginn 9. maí á Grand Hótel. 1 Þar mun m.a. dr. H. Feldman, I bandarískur prófessor við Childrens Hospital of Pittsburg, fjalla um hvort langvinnar eyrna- bólgur hafi áhrif á málþroska barna. Dr. Feldman hefur stundað ára- langar rannsóknir á áhrifum eyrna- bólgu á málþroska barna og þar sem eyrnabólgur eru mjög algengt j vandamál hjá börnum á Islandi er þetta áhugavert efni fyrir Islend- * inga, segir í fréttatilkynningu. I Einnig munu eftirtaldir halda er- indi: Gunnlaugur Sigfússon, sér- fræðingurí barnahjartalækningum, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sér- fræðingur í ónæmis- og ofnæmis- bamalækningum, Pétur Lúðvíks- son, sérfræðingur í bamatauga- lækningum, Úlfur Agnarsson, sér- fræðingur í meltingarsjúkdómum barna, Árni V. Þórsson, yfirlæknir, sérfræðingur í efnaskiptum barna, og Sigurður Rúnar Sæmundsson, MPH, PhD, tannlæknir, sérmennt- un í barnatannlækningum. Fundarstjórar verða Herbert Ei- ríksson, sérfræðingur í barna- hjartalækningum og Steingerður Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur í barnalækningum. Málþingið verður sett kl. 9 af Ólafi Gísla Jónssyni, sérfræðingi í barnalækningum og krabbameinslækningum barna. FRÁ Blómaversluninni Stefánsblómum en á myndinni eru þær Ester og Eydís. Stefánsblóm flytja á Laugaveg 178 BLÓMAVERSLUNIN Stefáns- blóm í Skipholtinu hefur verið flutt í nýtt húsnæði á Laugaveg 178 við hliðina á Sjónvarpshús- inu. Nú sem fyrr verður boðið upp alhliða blómaþjónustu sem hent- ar við öll hátíðleg tækifæri og er fagfólk alltaf á staðnum til ráð- leggingar. Ennfremur er á boðstólum gott úrval af íslenskri myndlist og íslenskum listmun- um. Verslunin er opin alla daga frá kl. 10-21 nema sunnudag kl. 13-18. í tilefni flutningsins verður veittur 15% afsláttur af allri blómaþjónustu út maimánuð. I I < I < < < < < ■1 < < < < < < ( ( ( 41 RAQAUBLÝSIIMGAR Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 14. maí 1998, kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Borgarflöt 5, suðurendi, Sauðárkróki, þingl. eig Kóprarör hf., gerðar- beiðandi Byggðarstofnun. Jöklatún 12, Sauðárkróki, þingl. eign. Hlyns Guðmundssonarog Guðnýjar Kristínar Loftsdóttur, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Byggingarsjóður verkamanna. Kárastígur 15, Hofsósi, þingl. eign. Gunnars Geirs Gunnarssonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign. Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveig- ar Stefánsdóttur, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins °9 Byggingarsjóður ríkisins. Raftahlíð 48,0101, Sauðárkróki, þingl. eign. Gunnars Þ. Guðjónssonar og Sólrúnar Steindórsdóttur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Stokkhólmi, Akrahreppi,,þingl. eign. Halldórs Sigurðssonar, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands hf. Sölvanes, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eign. Magnúsar Óskarssonar og Elínar Sigurðardóttur, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Viðigrund 26, 0302, Sauðárkróki, þingl. eign. tngimars Rúnars Ást- valdssonar og Elínborgar Svavarsdóttur, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. maí 1998. TIL SÖLU Eftirtaldar eignir Byggða- stofnunar eru til sölu í Reykjanesi v/Djúp, Súöavíkurhreppi; Atvinnuhúsnæði, tvö steinsteypt hús, 70 fer- metra á einni hæð og 49 fermetra með kjallara. Húsin standa á 1 ha leigulóð. Lausafé; raf- magnstöflur, stýribúnaður vegna sjódælingar, dælur (4 stk) og tvær heitavatnsborholur. íbúðarhús að Túngötu 12, Suðureyri. Iðnaðarhúsnæði að Aðalstræti 17, Bolungar- vík. Eignir eru seldar samkvæmt skilmálum Byggðastofnunar. Nánari upplýsingar veita skrifstofur Byggða- stofnunar á ísafirði og í Reykjavík (Páll). FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur og uppskeruhátíð skíðadeildar Fram verður haldinn í Framheimilinu, Safamýri, fimmtudaginn 14. maí nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- og uppskerustörf. Mætum tímalega með kökur. Stjórnin. Aðalfundur MG-félag íslands heldur aðalfund í Hátúni 10, Reykjavík, í kaffisal Öryrkjabandalags íslands, laugardaginn 16. maí nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. MG-félag Islands erfélag sjúklinga með sjúk- dóminn Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár) svo og þeirra, sem vilja leggja málefninu lið. Stjórnin. ÝMISLEGT Handverksmarkaður Auglýsing um breytt deiliskipulag í Snæfellsbæ Auglýst er eftir athugasemdum við deiliskipu- lag og skipulagsskilmála fyrir íþrótta-, skóla- og kirkjusvæði við Engihlíð í Olafsvík. Uppdrættir, ásamt skipulagsskilmálum, eru til sýnis á almennum skrifstofutíma á skrifstofu Snæfellsbæjar, Ólafsbraut 34, frá 8. maí til 5. júní. Athugasemdir berist skrifstofu Snæ- fellsbæjarfyrir 19. júní 1998. Hver sá, sem ekki gerir athugasemd við tillöguna innan framan- greinds frests, telst samþykkur henni. Bæjarverkfræðingur Snaefellsbæjar verður á Garðatorgi laugardaginn 9. maí frá kl. 10.00-18.00. Milli 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. TILKYNNINGAR Efnistaka í Óbrynnishólum sunnan Hafnarfjarðar Mat á umhverfisáhrifum — niðurstödur frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á,,með skilyrðum, fyrir- hugaða efnistöku í Óbrynnishólum eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 5. júní nk. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Kítin ehf., kítorsanverksmiðju á Siglufirði Hollustuvernd ríkisins hefur gefið út starfsleyfi fyrir Kítin ehf., kítosanverksmiðju á Siglufirði, kt. 681197-2819. Starfsleyfið er gefið út í sam- ræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um holl- ustuhætti og mengunarvarnir. Starfsleyfið öðl- ast gildi þegar í stað og gildir í 3 árfrá því að starfsemi verksmiðjunnar hefst en þó ekki lengur en til 01.01. 2002. Reykjavík, 30. apríl 1998, Hollustuvernd ríkisins, mengunarvarnir. KENNSLA Kripalujóga að morgni og síðdegis Helga Mogensen jógakennari býður í sumar upp á opna morgun- og síðdegistíma í jóga, slökun og öndun. Kennt verður í húsi Sjálfeflis við Ný- býlaveg 30 í Kópavogi, mánu- daga og miðvikudaga kl. 7.30— 8.30 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16.30-17.30. Farið verður af stað mánudaginn 11. maí. Skráning í tímana er hjá Sjálfefli alla virka daga ísíma 554 1107. SMÁAUGLÝSINGAR Uppl. YMISLEGT STJORNUKORT eftir Gunnlaug Gudmundsson. Persónu-, framtíðar- og samskiptakort í síma 553 7075. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 179588'/2 = Lf. □ EDDA 5998050819 I Frá Guðspeki- félaginu aílfsstræti 22 riftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21.00 verður Lotus- fundur félagsins. Þá heldur séra Gunnlaugur Garðarsson erindi um kristna guðrækni í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Starf- semi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. I.O.O.F. 12 = 179587’/! = FERÐAFÉLAG (§! ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 9. maí kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð F.í. og HÍN, fjölskylduferð. Árleg ferð um Bessastaði, Suðurnes, Garðskaga, Sandgerði, Hafnir, Grindavík o.fl. Verð 1.800 kr, frítt f. börn m. fullorðnum. Leiðsögn í höndum sérfræðinga í fugla- skoðun. Hafið sjónauka og fugla- bók með. Brottför frá BSI, aust- anmegin og Mörkinni 6. Sjálfboðalíða vantar í vinnu- ferð í Þórsmörk um helgina. Skráning fyrir hádegi á skrifstof- unni. Brottför föstudag kl. 20.00 frá Mörkinni 6. Munið tilboð á skrifstofunni (kr. 3.900 i stað 5.800 kr) á ferðabók Konrads Maurers. Gildir út vikuna. Eignist nýja og glæsilega ár- bók Ferðafélagsins: Fjalla- jarðir og Framafréttur Bisk- upstungna. Fylgir árgjaldi kr. 3.400. Endaleg ferðaáætlun fyrir spennandi Færeyjaferð 10.— 18. júní er komin. Nokkur sæti laus. )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.