Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 23 NEYTENDUR Sparisjóður Hafnarfjarðar í Fjarðarkaupum Opið lengur en almennt tíðkast í GÆR var opnað útibú frá Spari- sjóði Hafnarfjarðar í Fjarðarkaup- um, en það er í fyrsta skipti sem fjármálaþjónusta stendur til boða í stórmarkaði. Þar er nú boðið upp á alla hefðbundna fjármálaþjónustu fyrir einstaklinga, hraðbankaþjónustu og einnig er hægt að kaupa þar h'f- tryggingar. „Okkar viðskiptavinir eru að stór- um hluta Hafnfírðingar og margir þeirra vinna í Reykjavík. Með opn- un útibús í Fjarðarkaupum erum við m.a. að koma til móts við þessa viðskiptavini okkar sem eru að koma úr vinnu síðdegis, því við verðum með opið alla virka daga frá 12.15-18.“, segir Ingibjörg Þráins- dóttir þjónustustjóri hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar. „Við erum einnig að Spurt og svarað LGG+og Durum- hveiti - Hvenær koma á markað nýjar tegundir af LGG+-mjólkurvörum? Svar: „I byrjun júní koma á markað tvær tegundir af sýrðum LGG+-afurðum í tveggja hólfa dós- um með komi,“ segir Einar Matthí- asson framkvæmdastjóri vöm- og tækniþróunarsviðs Mjólkursamsöl- unnar. „f haust er síðan gert ráð fyrir að enn fleiri nýjungar í þess- um flokki komi á markaðinn.“ Durum-hveiti -Hver er munurinn á Durum- hveiti sem notað er í ftölsk brauð og venjulegu hvítu hveiti? „Durum-hveiti er svokallað hart hveiti sem þýðir að við mölun verð- ur komið grófara og sandkenndara en venjulegt hveiti", segir Brynhild- ur Briem matvæla- og næringar- fræðingur. Brauð sem era bökuð úr Duram- hveiti era með annarri áferð en þau sem bökuð era úr venjulegu hveiti. Þau verða ekki eins svampkennd og skorpan verður harðari. Duram- hveiti er einnig mikið notað í pasta- gerð og semulíugrjón. Næringargildi venjulegs hveitis og Durum-hveitis er það sama. Uppþvotta- véladuft FRIGG hf. í Garðabæ hefur sett á markaðinn nýtt uppþvottavéla- duft, Frigg Ghtru, í eins kílóa mnbúðum. í fréttatilkynn- ingu frá Frigg segir að upp- þvottavéladuftið sé sérhannað með tilliti til eiginleika ís- lenska vatnsins og hver brúsi af efninu endist í um 70 þvotta. Smyrja auka þjónustu okkar við þá við- skiptavini sem vilja sinna innkaup- um og fjármálum á sama staðnum.“ Ingibjörg segir að í tilefni opnun- arinnar efni Sparisjóðurinn og Fjarðarkaup til vorsveiflu þar sem viðskiptavinum gefst kostur á sér- stökum tilboðum, þátttöku í matar- körfuleik þar sem nöfn fimm ein- stakhnga verða dregin út vikulega næstu fjórar vikumar. __ Kemur upp um lacoste þinn góoa smekk! fienu GARÐURINN -klæðirþigvel $ KRINGLUNNIOG LAUGAVEGI = NYLEGA var sagt frá nýjung sem nefnist smyrja sem Heiluskostur ehf. í Hveragerði framleiðir. Láðist að geta þess að smyrjan inniheldur ekki kólesterol og í 100 g era 4 g af ávaxtasykri. „HEYRÐU GÓÐI, TAKTU NÚ SJÁLFAN ÞIG TAKI t£ Hrokafull gömul frænka. Lætur fólk hafa það óþvegið. Reykir ekki Við vitum hvað er eiýitt að hætta að reykja Fólk sem aldrei hefur reykt á ekki gott með að skilja hve þörfin fyrir sígarettu getur verið óbærileg. Jafnvel þeir sem hafa fullan hug á að hætta, geta lotið í lægra haldi þegar sígarettan er annars vegar. Þeir sem aldrei hafa reykt halda oft að það að hætta sé einungis spuming um að taka sjálfan sig taki og hafa viljann að vopni. En það að hætta að reykja hefur ekki bara með viljastyrk að gera. Til er eðlileg skýring á þvt afhveiju erfitt er að btetta Þegar þú hættir að reykja getur þú þurft að berjast við mikil fráhvarfseinkenni vegna þess að líkaminn saknar nikótínsins sem hann er vanur að fá. Til að standast reykbindindi með sem minnsttun óþægindum, getur þurft meira en viljastyrk. Góð reyklaus leið er að nota nikótínlyf til að minnka þörf líkamans á nikótíni smám saman og komast þannig yfir erfiðustu vikumar eftir að reyldngum er hætt. Að minnka þörfina er leið til að bætta Nikótínlyf innihalda nikótín í ákveðnum skömmtum sem nægja til þess að minnka nikótínþörfina og þú ert laus við tjöra og kolmónoxíð úr sígarettureyknum. Nikótín er ekki krabba- meinsvaldandi efni og þú munt ekki verða háður nikótíni með því að nota nikótínlyf; sem reykingamaður ert þú þegar orðinn háður nikótíninu en nikótínlyf vora þróuð til að draga úr ffáhvarfseinkennum og auðvelda fólki að hætta að reykja. Að ná árangri Þú getur aukið möguleika þína á að standast reykbindindi með því að nota Nicorette®, leiðandi vörumerki um allan heim fyrir nikótínlyf, allt ffá því Nicorette® nikótíntyggi- gúmmí, fyrsta nikótínlyfið, var markaðssett. Mismunandi einstaklingar, mismunandi þarfir, mis- munandi leiðir til að hcetta I dag er hægt að fá Nicorette® sem tyggi- gúmmí, forðaplástur og innsogslyf án lyf- seðils. Nicorette® nikótínlyf koma ekki í stað viljástyrks, en geta veitt þér stuðning þegar þú ákveður að hætta að reykja. NICORETTE Við stöndum meðþér Nicorette® innsogslyf samanstendur af munnstykki sem í er sett rör sem inniheldur nikótín. Nicorette® innsogslyf er ætlaö til aö auðvelda fólki að hætta aö reykja. Algengur skammtur er a.m.k. 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag I a.m.k. 3 mánuði og venjulega ekki lengur en 6 mánuði. Nicorette® innsogslyf getur valdið aukaverkunum eins og hósta, ertingu i munni og hálsi. Höfuðverkur, brjóstsviði, ógleði, hiksti, uppköst, óþaegindi i hálsi, nefstlfla og blöörur í munni geta einnig komiö fram. Við samtlmis inntöku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins og við reykingar, verið aukin hætta á blóðtappa. Nikótín getur valdið bráöum eitrunum hjá börnum og er efnið þvl alls ekki ætlaö börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Gæta skal varóðar hjá þeim sem hafa hjarta- og æöasjúkdóma. Þungaöar konur og konur með barn á brjósti ættu ekki aö nota lyfið nema I samráöi við lækni. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf„ Hörgatúni 2, Garðabær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.