Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 2S
...og svona lítur dagskráin útl
Fjölskylduhátíð Reykjavíkurlistans
í Fjölskyldugarðinum Laugardal
í dagfrá kl. 10 til 18!
Kl. 11.00
Morgunandakt á Víkingavöllum.
Kl. 13.00
Sögustund í veitingatjaldi
Kl. 14.00
Skrúðganga frá aðalhliði við skautahöll.
Trúðar, tröll, meinvættir, tónlistarfólk og fleira gott á ferð.
Kl. 14.30
Hátíðarstund á tjarnarsvæði: Telpnakór syngur, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarstjóri flytur ávarp, kvenna- og karlakórar
Reykjavíkur syngja. Borgarstjóri býður fólki að njóta lystisemda
garðsins, lúðraþeytarar blása
til dagskrár.
Gleðibandið Geirfuglarnir, Brassband íslands, Kramhúsiðtrommar,
dansarar, trúðar, Óháða götuleikhúsið með eldát og allrahanda
götuglennur. Furðuleikhúsið, harmonikkuleikarar, töframenn, thai
chi, brettahopp, drekaflug og ótalmargt fleira firna skemmtilegt.
Flugdrekasmiðir Listahátíðar geta hafið afkvæmi sín til flugs sjálfum
sér og öðrum til ánægju.
Kl. 15.30
Brekkusöngur á Víkingavöllum.
Kl. 16.30
Breikdans á bryggjunni.
Fjölskyldugarðurinn er sameign allra
Reykvíkinga. Reykjavíkurlistinn hefur
leigt garðinn í dag og biður gesti sína
að ganga vel um, fleygja rusli á réttum
stöðum, gæta að viðkvæmum gróðri
sýna dýrum og nýfæddu ungviði
nærgætni.
Kosningamiðstöðin Hafnarstræti 20, 2. hæð
Sími: 561 9498 • Fax: 551 9480 • Netfang: xr@xr.is
Heimasíða: www.xr.is
Kosningaskrifstofa í Breiðholti
Sími: 587 6164 • Opin alla virka daga kl. 14-22
Kosningaskrifstofa í Grafarvogi
Sími: 567 6140 • Opin alla daga kl. 17-21
Kl. 15.00
Víkingavellir: íþróttamenn sýna snilli sína og atgervi: Kapparfrá
Skylmingafélagi Reykjavíkur, júdódeild Ármanns, glímudeild KR og
Karatefélaginu Þórshamri.
Kl. 10.00-13.00
Dýrin skoðuð, leiðsögumaður kynnir líf þeirra og hætti.
Börnum verður boðið upp á reiðtúra innan gerðis þar sem hestamenn
úr hópi frambjóðenda teyma undir knöpum.