Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Rússneskir námamenn hindra lestaferðir til að krefjast kjarabóta Neyðarástandi lýst yfir í hluta Síberíu Moskvu. Reuters. Reuters LÖGREGLUMAÐUR á verði við Nútímalistasafnið í Róm. Hringt var á ítalska fréttastofu í gær og gefið í skyn, að málverkunum yrði skilað að uppfylltum ótilgreindum kröfum. Stálu verkum eftir Cezanne og Van Gogh Róm. Reuters. RÚSSNESKIR kolanámamenn, sem hafa ekki fengið laun sín greidd í marga mánuði, hindruðu í gær lestasamgöngur milii austur- og vesturhluta Síberíu og segja má að þeim hafi þannig tekist að kljúfa Rússland í tvennt. Aðgerðir náma- mannanna ollu neyðarástandi í hluta Síberíu og pólitískri spennu í Moskvu. Aman Túlejev, héraðsstjóri Kemerovo í Síberíu, lýsti yfir neyð- arástandi vegna aðgerða kolanáma- manna í Kuzbass, sem stöðvuðu all- ar lestaferðir til héraðsins með því að setjast á brautarteinana. Rússneska stjórnin ræddi málið við Borís Jeltsín forseta og Sergej Kíríjenko forsætisráðherra sagði að ekki kæmi til greina að beita valdi til að koma námamönnunum í burtu. Jámbrautin milli austur- og vesturhluta Síberíu er hin lengsta í heiminum og mikilvægasti hlekk- urinn í vöru- og fólksflutningum Rússlands. Stjómvöld í Moskvu sögðu að námamennimir hefðu stöðvað 296 vöruflutningalestir og rúmlega 120 farþegalestir. Kíríjenko fyrirskipaði tveimur aðstoðarforsætisráðherrum Rúss- Milljónir New York. Reuters. BILUN í bandarískum fjarskipta- hnetti varð til þess að sím- boðaþjónusta, sjónvarpsútsending- ar og gagnaflutningar til tuga millj- óna Bandaríkjamanna röskuðust verulegá í gær. Tölvubilun í gervihnettinum Galaxy 4 varð til þess að hann sner- ist frá jörðu klukkan 22.13 að ís- lenskum tíma í fyrrakvöld og merk- lands, Borís Nemtsov og Oleg Sysujev, að aflýsa ferðum sínum til útlanda og hefja viðræður við námamennina, sem krefjast þess að vangoldin laun þeirra verði greidd tafarlaust og kjör þeirra bætt. Krefjast brottvikningar Jeltsíns Rússneskir námamenn voru á meðal mikilvægustu stuðnings- manna Jeltsíns þegar hann átti í höggi við kommúnistastjóm Sovétríkjanna árið 1989. Lífskjör þeirra hafa hins vegar versnað vegna markaðsumbóta stjómar- innar og margir þeirra krefjast þess að Jeltsín verði vikið úr embætti. Rússneskir kommúnistar segjast hafa krafist málshöfðunar til embættismissis á hendur Jeltsín en ólíklegt þykir að hún verði samþykkt. Til að geta vikið forsetanum úr embætti þarf a.m.k. þriðjungur þingmanna Dúmunnar, neðri deild- ar þingsins, að undirrita beiðni um málshöfðun vegna meintra föður- landssvika eða alvarlegra glæpa forsetans. Næsta skrefið er að skipa nefnd til að rannsaka málið issvarar hans urðu því gagnslausir. Gervihnattafyrirtækinu PanAmSat tókst þó að koma þjónustunni á að nýju í gær með því að beina fjar- skiptunum að öðrum gervihnetti. Talið er að allt að 90% sím- boðaþjónustunnar í Bandaríkjunum kunni að hafa stöðvast. „Þetta er í fyrsta sinn í 35 ár sem símboðar hafa þagnað,“ sagði John Beletic, og til þess þarf samþykki meiri- hluta þingmannanna. Mæli nefndin með málshöfðun til embættismissis þurfa tveir þriðju þingmannanna að samþykkja að vísa málinu til hæstaréttar, sem er aðallega skipaður dómurum sem Jeltsín hefur tilnefnt, og stjómlagadóm- stólsins. Samþykki Dúman málshöfðun- ina missir forsetinn vald sitt til að leysa þingið upp. Fallist dómstólamir einnig á málshöfðunina verður hún borin undir atkvæði í Sambandsráðinu, efri deild þingsins, sem þarf að samþykkja hana með að minnsta kosti 126 atkvæðum af 189. Sambandsráðið, sem er skipað leiðtogum héraðanna, hefur ekki verið eins óvinveitt Jeltsín og Dúman en ýmislegt bendir til þess að það sé að breytast. Til að mynda samþykkti Sambandsráðið í gær jarðalög, sem Dúman hafði samþykkt í óþökk Jeltsíns, en hann telur þau reisa of miklar skorður við sölu bújarða. Sambandsráðið samþykkti einnig með miklum meirihluta atkvæða að hnekkja neitunarvaldi forsetans í fjórum öðrum málum. forstjóri símboðafyrirtækisins PageMart Wireless. Nokkur sím- boðafyrirtæki áætluðu að 20-45 milljónir símboða hafi orðið sam- bandslausar vegna bilunarinnar. Fréttaútsendingar sjónvarps- stöðva röskuðust einnig, svo og þjónusta fréttastofa eins og Reuters og United Press International. GRIMUKLÆDDIR og vopnaðir menn brutust inn í listasafn f Róm í fyrrinótt og höfðu á brott með sér tvö málverk eftir Vincent Van Gogh og eitt eftir Paul Cezanne. Skýrði forstöðumaður safnsins firá þessu í gær. Grunur leikur á, að stuldurinn sé af pólitfskum rótum runninn. Mennimir brutust inn í Nútíma- listasafnið í Villa Borghese- garðinum í Róm, bundu og kefluðu þijár konur, sem þar voru við gæslu, og lokuðu þær inni á salemi. Bianca Alessandra Pinto, forstöðumaður safhsins, sagði, að þjófamir hefðu sfðan tekið fyrr- nefnd, þrjú málverk en ekki sinnt öðrum. Málverkin em „Garðyrkjumaðurinn" og „L’Ar- lesienne“ eftir Van Gogh og „Le Cabanon de Jourdan" eftir Cezanne en talið er, að það hafi verið hans síðasta ohumálverk en hann lést 1906. Pinto sagði, að þessi verk væra í raun ómetanleg og hefði aldrei komið til greina að selja þau. Þess vegna hefði vaknað gmnur um, að einhver málverkasafnari hefði fengið mennina til verksins en nú er jafnvel talið, að pólitfsk- ar ástæður hafi búið að baki. Fréttastofan ADN Kronos skýrði frá því, að þangað hefði ókunnur maður hringt og sagt, að sfðar yrðu nefnd ýmis skilyrði, þar á meðal pólitísk, fyrir að vísa á málverkin. Walter Veltroni, aðstoðarfor- sætisráðherra og menningarmál- aráðherra ítalfu, sagði f gær, að þjófnaðurinn væri mikið áfall og yrði ekkert til sparað að finna þjófana og listaverkin. Lista- verkaþjófar hafa lengi verið ötul- ir á ítalfu og 1992 var vatnslita- mynd eftir Cezanne stolið í þessu sama safni. Sama ár var tveimur verkum eftir spænsku meistar- ana Velasquez og E1 Greco stolið f safni f Modena á Norður-ítalfu. Gífurlegar truflanir vegna bilunar í bandarískum gervihnetti símboðá þögnuðu Eldrí borgarar í Hafnarf irði! Sjálfstæðisflokkurinn íHafnarfirði býður öllum Hafnfirðingum, 60 ára og eldri til vöfflukaffis Vorboðakvenna í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, millikl. 15 og 17 í dag, fimmtudag. Frambjóðendur verða á staðnum, tilbúnir til þess að svara spurningum um málefni bæjarstjórnarkosninganna á laugardaginn. Verið hjartanlega velkomin r Með báðar hendur á stýri! Handsími Bílasími Sæti í mælaborð með handfrjálsum búnaði 390 grömm með rafhlöðu 120 klst. rafhlaða 250 númera minni m. nafni Gott valmyndakerfi DMS fyrir texta - tölvugögn Vatns- og höggvarinn Reiknivél Klukka/dagatal/minnisbók íslenskar ieiðbeiningar Innifalið: Festing f bfl með 12V hleðslutækl, handfrjálsri notkun og tengingu f. loftnet og loftnetskapli. Hraðhleðslutaeki fyrir 230V. 120 klstyi200 mAh NiMH rafhlaða. Síðumúla37 * 108 Reykjavik S. 588-2800 - Fax. 568-7447 Við vinnum - fyrir þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.