Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 82
82 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 TONLEIKAR Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. Stóra sóitii kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 11. sýn. lau. 23/5 örfá sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus — fös. 5/6. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Sun. 24/5 síðasta sýning. MEIRi GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Fim. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5 — lau. 6/6 næstsiðasta sýning SmiSaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 22/5 — lau. 23/5 — fim. 28/5 — fös. 5/6. Ath. sýníngin er ekki við hæfi barna. Litta soiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 uppselt — mið. 27/5 uppselt — fös. 5/6 — sun. 7/6 uppselt — fös. 5/6 — sun. 7/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 - lau. 13/6. FÓLK í FRÉTTUM Frón heiðrar fímm manns Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKLISTABSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. Fös. 22.5. kl. 20, örfá sæti laus, sun. 24.5. kl. 20, mið. 27.5. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Frumsýning Borearleikhúsinu 4. juní 1998 Night Jorma Uötinen La Cabina 26 Jochen Ulrich ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Miöasala: 552 8588 Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýning fös. 29/5 kl. 21.00 önnursýn. lau. 6/5 kl. 21.00 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 30/5 kl. 21.00 örfá sæti laus Ath.: Síðasta sýning í vor!!! Svikamyllumatseðill Avaxtafylltur grisanryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með skógarberjasósu ,_____Grænmetisréttir einnig f boði J Miðasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21. Miðapantanir alian sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileikra’isholf.is BUGSY MALONE sun. 24. maí kl. 13.30 sun. 24. maí kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 30. maí kl. 13.30 Síðustu sýningar. FJÖGUR HJÖRTU fös. 22. maí kl. 21 uppselt lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA lau. 23. maí kl. 20.30 LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI aukasýning 12. júní kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. ; Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. _____________________________ Rermitfe vhs tce ðið Afutreyri - Síini Íi61 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 20.30, fös. 22/5 kl. 20.30 lau. 23/5 kl. 20.30, sun. 24/5 kl. 20.30. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Ljósmyndasýningar í samstarfi við Listahátíð. Opnun í dag kl. 14.00. — „Odella - Að lifa af." — „Sópaðu aldrei síðdegis." — „Daglegt líf unglinga.“ Ljósmyndarinn Carlota Duarte verður viðstödd opnun sýningarinnar ásamt tveimur fulltrúum Maya indjána. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, opnar sýninguna. • Carlota Duarte og Maya indján- arnir kynna sýninguna í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó kl. 17 í dag. Allir vetkomnir - aðgangur ókeypis #IT D Sídasti , Bærinn í alnum Miðapantanir í síina 555 0553. Miðasaian er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata II. Hafnarfirði. Svningar hef jast klukkan 14.00 Hafnarfjarðirleíkhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 24/5 kl. 16. Örfá sæti laus. Aukasýning kl. 13.30. Laus sæti. Aðeins þessar 2 sýningar eftir vegna leikferðar til Noregs ÞAÐ er greinilega góður starfsandi í kexverksmiðjunni Frón því á árshátíðinni, sem haldin var nýlega, notaði for- sljórinn tækifærið og heiðraði finnn starfsmenn sína fyrir lang- an og farsælan starfsferil, og _ hlutu þeir gullúr að launum; A myndinni eru f.v. Guðlaug Ólafs- dóttir forsljórafrú, Kristín Guð- mundsdóttir, Soffía Magnúsdótt- ir, Eggert Bogason, Margrét Magnúsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Eggert Magnússon forstjóri. FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð 2 ►21.05 Á Amold Schwarzenegger yfirleitt að leika í öðrum myndum en hasarmyndum? Þar greinir menn á. Hasarmynda- hetjan sýnir á sér mjúku hliðina í Jólahasar - Jingle All the Way (‘96), 'k'k'/í og leikur örvinglaðan, upptekinn fóður sem gleymir næst- um að kaupa jólagjöf handa synin- um. Stendur sig bærilega og mynd- in þokkalegasta fjölskylduskemmt- un. Sýn ► 21.00 Apaplánetan 3 - Escape From the Planet of the Apes (‘71). Apahjónin sómakæru, Roddy McDowell og Kim Hunter, flýja kjarnorkustyrjöld á sínu tímabelti og lenda í Los Angeles nútímans. Fá fremur óblíðar móttökur. Góð afþreying og ein besta framhaldsmyndin í bálkin- LE CERCLE INVISIBLE Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée í Þjóð- leikhúsinu, fim. 21. og fös. 22/5 kl.20 og lau. 23/5 kl. 13.00 Uppselt á allar sýning- ar. Ath. Sýning sem vera átti í dag kl. 15 færist til laugardags 23/5 kl. 13. Sömu miðar gilda eða fást endurgreiddir fyrir laugardag. STRAUMAR Trió Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal í Iðnó su. 24/5 kl. 17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir i Iðnó fö. 22/5 kl. 20, örfá sæti laus. IRINAS NYA LIV Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara í Borgarieikhúsinu su. 24., uppselt, má. 25. og þr. 26.5. kl. 20. Órfá sæti laus. JORDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand í Hallgrimskirkju má. 25/5 kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson í Islensku ópemnni mi. 27/5 kl. 20 örfá sæti laus. NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarleikhúsinu fi. 28., örfá sæti laus og fö. 29/5. kl. 20. VOCES THULES Þorlákstíðir í Krists- kirkju, Landakotí su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. kl. 20., örfá sæti laus. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANOS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 kl. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6. og su. 7/6 kl. 20., örfá sæti laus. KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ Ljósmyndarinn Carlota Duarte og Maya- indjánamir juarra Lopez Dias og Refugia Guzman Perez kynna „Sópaðu aldrei síðdegis” kl. 17 POPP ( REYKJAVÍK í og við Loftkastalann 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). MIÐASALA Bankastræti 2, simi 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað klukkutima fyrir sýningu. ________Greiðslukortaþjónusta._____ um. Með Bradford Dillman og Sal Mineo. Leikstjóri Don Taylor. ★★★ Sjónvarpið ► 21.30 Vestur um haf - Far and Away (‘92). Sjá umfjöllun annars staðar á síðunni. Stöð 2 22.45 Reimleikar - Haunted (‘95). Dulsálfræðingur fær boð um að rannsaka gamalt setur, sagt er að þar sé óbúandi sökum reimleika. Frumsýning. Halliwell segir mynd- ina frekar svæfandi en hrollvekj- andi. Leikhópurinn er undarlegur samtíningur; Aidan Quinn, Ánt- hony Andrews, Anna Massey og Sir John Gielgud. Sýn ► 22.40 Þegar hér var kom- ið sögu fór syrpan að þynnast. Apaplánetan 4 - Conquest of the Planet of the Apes (‘72), ★★ segir af uppreisn apa gegn mönnum. Með Hunter og McDowell í sínum hefðbundnu hlutverkum undir fín- um grímunum, og Ricardo Montalban. Stöð 2 ► 00.35 Frumsýning á sjónvarpsmyndinni Máttur og megin - Bionic Ever After? (‘94). Sjónvarpsstjörnur fyrri ára, Lee Majors og Lindsay Wagner, fara með aðalhlutverkin í gamanmynd þar sem gert er grín að ímynd þeirra á velmektarárunum. IMDb: 7,8. Stöð 2 ► 02.05 Dauðaheit - A Vow to a Kill (‘95). Frumsýning sjónvarpsmyndar með einni verstu „uppgötvun“ Hollywood á síðari árum, Richard Grieco. Leikur vafa- saman brúðguma Julianne Phillips, sem kemst að því á brúðkaups- ferðinni að hún er í tvísýnu. IMDb: 7,2 Sæbjörn Valdimarsson Væntingar í Vesturheimi Sjónvarpið ► 21.30 Hjóna- kornin Tom Cruise og Nicole Kidman fara með aðalhlutverk- in í stórmyndinni Vestur um haf - Far and Away (‘92) kk'/z, sem fjallar um hliðstætt efni og bækurnar hans Böðvars Guð- mundssonar og Vesturfarar Mobergs og Troells. Reyfara- kennd mynd sem annars á fátt skylt við frábær verk Norður- landabúanna. Cruise leikur bóndason af örreytiskoti sem stendur í skugga ættaróðalsins, hvar heimasætan, Nicole Kid- man, býr. Þau verða samskipa til Vesturheims þar sem þau hafa ákveðið að freista gæfunn- ar, á sitt hvorum enda þjóðfélagsstigans. í mannlífs- deiglunni á Austurströndinni liggja þó leiðir þeirra saman - og örlögin geta verið undurljúf á hvíta tjaldinu. Eftir basl og erfiðleika eru þau svo um síðir stödd í Oklahoma, í landvinn- ingum. Og þau eignuðust börn og buru, o.s.frv. Það gera þau reyndar í raunveruleikanum og nú er von á þeim saman á ný í næsta stórvirki meistara Kubricks, Eyes Wide Shut, sem vonir standa til að verði frumsýnd um næstu jól. Únglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness aukasýning 24. maí kl. 21 örfá sæti laus Mlfiasalan opin alla daga frá 13.00 - 22.00 Vcilingahúsið Íf)fiÓ við Ijörnína Veitingar fyrir og ettir sýningar 0562 9700 Miðasölusimi 5 30 30 30 Leikfélag Akureyrar r íb/uwawe/éi//1 The Sound of Music fím. 21. maí kl. 20.30, uppselt, lau. 23. maí kl. 20.30, uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, uppselt AUKASÝNING sunnudagimi 24. maí kl. 14.00. Laus sæti. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Rcnniverkstæðinu í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Sími 462 1400. Rokk - salza - popp söngleikur Friansýning 29. maí, uppselt miðvikudag 3. júní kl. 20 uppselt laugardag 6. júní, kl. 20 uppselt fimmtudag 11. júní kl. 20 . fös. 12. júní kl. 20, örfá sæti laus _ laugardag 13. júní kl. 20 Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Ósósttar pantanir nú jéegar í sölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.