Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR rm SECURITAS SECURITAS Securitas er leiðandi fyrirtœki hérlendis á sviði öryggisgæslu, öryggiskeifa og rœstinga, með alls um 550 starfsmenn Hjá tœknideild starfa um 30 starfsmenn við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi og tæknibúnað. Securitas hefur nýlega haslað sér völl í hússtjórnarkerfum og býður nú fýrirtœkjum og heimilum heildarlausnir í tœknivœddri öryggisgœslu og tœknikerfum bygginga og mannvirkja. Rafeindavirkjar / Rafvirkjar Vegna aukinna umsvifa tæknideildar Securitas óskum við eftir að ráða nú þegar rafeindavirkja eða rafvirkja til starfa við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi. I boði en Fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki, í samhentum hópi, með aðgangi að mikilli vinnu. Kjör eru samkvæmt kjarasamningum Rafiðnaðarsambands íslands. Hæfniskröfur: Við ieitum að rafeindavirkjum / rafvirkjum með sveinsréttindi og helst með starfsreynslu. Hreint sakavottorð, snyrtimennska og góð þjónustulund er skilyrði. Umsóknir: Ef þú ert að leita að skemmtilegu framtíðarstarfi, þá vinsamlegast skilaðu umsókn inn til afgreiðslu Securitas, Síðumúla 23. Umsóknir þurfa að innihalda upplýsingar um aldur, menntun, réttindi og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 533 5000, netfang erna@securitas.is Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 til kl. 17.00. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Útgáfufyrirtœkið Fróði óskar eftir að ráða til starfa ritstjóra bókarinnar ÍSLENSK FYRIRTÆKI í starfinu felst meðal annars; yfirumsjón með allri vinnslu, skráninga- og auglýsingasölu, ráðningu starfsmanna, umbroti, útliti og þróun bókarinnar. Viðkomandi þarf að; Vera sjálfstœður í starfi og skipulagður í öllum vinnubrögðum, hafa góða tölvuþekkingu og eiga auðvelt með mannleg samskipti Umsóknarfrestur er til og með 26. maí n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu frá 13-15. Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og sœkja um störf á http://www.lidsauki.is. Fó/fc og fjekking Udsauki © Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is „Au-pair" Noregi Norska fjölskyldu, sem býr um 20 km vestur af Osló, vantar „au-pair", 20 ára eða eldri, til að gæta tveggja barna, 9 mán. og 7 ára (í skóla). Þarf að byrja í lok ágúst. Góð skilyrði í boði. Vinsamlegast sendið uppl. á ensku um fyrri störf, meðmæli og mynd til: Gro Lagesen, Hildertunet 26, 1312 Slependen, Noregi. Starfsmaður í auglýsingasafn Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsmann í auglýsingasafn hið fyrsta. Um er að ræða tímabundið starf frá júní 1998 til mars 1999. Gerðar eru kröfur um þekkingu í Windows og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu ► Morgunblaðsins, merkum: „Auglýsingasafn — Mbl.“, fyrir þriðju- daginn 26. maí nk. Morgunblaðið leggur'áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á ísiandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðberar Blaðbera vantar í Heima-, Voga- og Sundahverfi. ► I Upplýsingar í síma 569 1114 á I föstudag. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Arborg Fræðslu- og menningarsvið Umsóknir um áöur auglýstar kennarastöður verða að berast fræðslustjóra, Ráðhúsi Selfoss, Austurvegi 2, 800 Selfossi, fyrir 26. maí. Nánari upplýsingar veita skólastjórar grunnskólanna: Oli Þ. Guðbjartsson, Sólvallaskóla, í síma 482 1256 eða 482 1178, Páll Leó Jónsson, Sandvíkurskóla, í síma 482 2799 eða 482 1500 og Arndís Harpa Einarsdóttir, Barnaskóla Eyrar- bakka og Stokkseyrar, í síma 483 1141 eða 483 1538. Fræðslustjóri. Ertu kennari? Langar þig í gefandi samstarf í öflugum og lífsglöðum kennarahópi? Hafðu þá samband því að okkur í Grunnskóla Grindavíkur vantar kennara í almenna kennslu t.d. í 1. bekk og á unglingastigi. Einnig vantar okkur kennara í íþróttir pilta og stúlkna og heimilisfræði. Hafðu samband við skólastjóra (Önnu Lilju) vs. 426 8020, hs. 551 3663 eða aðstoðarskóla- stjóra (Stellu) vs. 426 8020, hs. 426 8363. Þær gefa fúslega allar upplýsingar. Umsóknir sendist skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur, Skólabraut 1, 240 Grindavík. Umsóknarfrestur er til 28. maí. í Grunnskólanum í Grindavík eru tæplega 400 nemendur i 1, —10. bekk. Skólinn er tvísetinn en byggingaframkvæmdir standa yfir og á næstu árum verður skólinn einsetinn í glæsilegu rúmgóðu húsnæði. Grindavík er 2.200 manna bæjarfélag, staða í atvinnumálum góð og öflugt íþróttastarf. Grindavík, 18. maí 1998. Bæjarstjóri. Kleppjárnsreykjaskólahverfi Borgarfirði Andakílsskóli — Hvanneyri Kennara vantartil almennrar bekkjarkennslu, sérkennslu og kennslu í handmennt. Kleppjárnsreykjaskóli Kennara vantar í almenna bekkjarkennslu í 3.-5. bekk, dönsku, heimilisfræði og tón- mennt. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 29. maí 1998. Upplýsingar gefa Þórfríður Guðmundsdóttir, skólastjóri Andakílsskóla í símum 437 0009 og 437 0033 (heima) og Guðlaugur Óskarsson skólastjóri Kleppjárnsreykjaskóla í símum 435 1171 og 435 1170 (heima). Reykjavík Deildarstjóri 3 Vegna skipulagsbreytinga og bættrar þjónustu við vistmenn auglýsir Hrafnista eftir hjúkrunar- fræðingi í stöðu deildarstjóra 3 til að stjórna hjúkrun á afmarkaðri einingu á hjúkrunarvakt vistheimilis. Um er að ræða ögrandi verkefni sem höfðartil framtíðar. Áhugi á hjúkrun aldraðra þarf að vera fyrir hendi og ekki spillir reynsla og meiri menntun á sviði öldrunarog/ eða stjórnun. Einngi eru aðrar stöður hjúkrun- arfræðinga og sjúkraliða lausar á hjúkrun- arvakt og hjúkrunardeildum. Upplýsingar veita ída Atladóttir hjúkrunarfor- stjóri og Þórun A. Sveinbjarnar hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 553 5262 og 568 9500. Sumarstarf fyrir fjölhæfan einstakling Hérðassambandið Hrafna-Flóki auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Ráðningartími frá lokum maí fram í miðjan ágúst. Hrafna-Flóki er í Vestur-Barðastrandasýslu á sunnanverðum Vestfjörðum. Starfið felur m.a. í sér að skipuleggja og sjá um sumarstarf sambandsins. Afar nauðsynlegt er að viðkom- andi geti unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar gefa Helga í s. 456 2698 virka daga eða Stefán Jóhannes í s. 456 2595 á kvöldin og um helgar. Netfang fmt@isholf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.