Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 75 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn FRÁ afliending-u Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Frá vinstri: Jónína Bjartmarz, formaður samtakanna Heimili og skóli, Iljálmfríður Sveinsdóttir, skólasljóri og Guðbjörg Matthíasdóttir, kennari. Foreldraverð- launin afhent FORELDRAVERÐLAUNUM Heimilis og skóla var úthlutað 19. maí sl. Verðlaunin að þessu sinni hlaut Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri og kennarari í Barna- skóla Vestmannaeyja, fyrir verkefn- ið Vinahringir. Nemendum í hverjum bekk var skipt upp í 4-5 barna hópa. Hóparnir hittust til skiptis á heimilum nem- enda og foreldrar sáu um að gera eitthvað skemmtilegt með þeim. Þegar ein umferð var búin voru myndaðir nýir Vinahringir. Tilgangurinn með Vinahringjum er m.a. að nemendur kynnist betur innan bekkjarins og fá foreldra til að hafa meira samband sín á milli. Starfið tókst vel, margir nemendur eignuðust nýja vini og verkefnið skilaði sér sömuleiðis vel í vinnu gegn einelti. Foreldrar voru eining mjög ánægðir og tilnefndu þetta starf til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. í Alftanesskóla var svipuð- um vinahópum komið á í vetur og var það framtak einnig tilnefnt til Foreldraverðlaunanna í ár. Dómnefnd Foreldraverðlauna Heimilis og skóla telur Vinahringi gott dæmi um starf sem byggir upp mjög félagsleg tengsl innan barna- og foreldrahópsins. Slíkt starf hefur ótvírætt forvarnagildi. Vinahringjum er auk þess hægt að koma á fót í skólum af öllum stærðum og gerð- um. Alls bárust 20 tilnefningar til For- eldraverðlaunanna og er þar um að ræða bæði foreldra, foreldrafélög og starfsmenn skóla sem hafa unnið gott starf á sviði skóla- og uppeldismála. Afmælishátíð Lífssýnar HALDIÐ verður upp á 10 ára afmæli Lífssýnar sunnudaginn 24. maí í Iþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölskylduhátíðin hefst kl. 16 með útidagskrá þar sem farið verður í leiki fyrir börn og fullorðna. Um kl. 17.30 hefst innidagskrá þar sem boðið verður upp á kaffiveitingar, skemmtiatriði, happdrætti og sitt- hvað fleira skemmtilegt. Eldri ár- gangar Lífssýnarskólans, gamlir Lífssýnarfélagar og velunnarar sér- staklega velkomnir. Ný Tikk-Takk verslun á Selásbraut NÝ Tikk-Takk verslun á Selásbraut 98 tók til starfa 15. maí sl. En þess má geta að í janúar sl. var fyrsta Tikk-Takk verslunin opnuð í Gilsbúð 1, Garðabæ. Tikk-Takk verslanirnar eru opnar frá kl. 10-23 alla daga vikunnar og er höfuðáherslan lögð á fyrsta flokks gæði, gott úrval af kjötvörum, lágt vöruverð og hraða og góða þjónustu, segir í fréttatilkynningu. >J /JJrJJUPJJ \ BELTAGRÖFUR Cummins vélar • Tölvustýrt stjórnborð Frábærtverð! dp§[sM)[j3 V Skútuvogi 12a Síml 568 1044 EDDUKY£ÐI ý hcildarútgífa Eddu- kvacða. einhverra clstu og merkustu bókmennta okkar. í ritstjorn Gísla SigurSssonar. Hcr er Konungsbók Eddukvæ5a lög5 til grundvailar, en öll kvaEÖin eru prentuS me5 nútíma- stafsetningu. og rackilegar skýringar fylgja hvcrju kvac8i þar sem hliðsjón er höfð af Jm' sem nýtt hefur komið fram í Eddu-fracðum undanfarna áratugi. Gísli skrifar ítarlegan inngang að bókinni um bakgrunn og heim kvacðanna og gagnlegar skrár eru að henni. Utgáfan er auk þess einstaklega fallcg! Verð: 7.980 kr. ÍSLENDINGA SÖGUR. ORÐSTÖÐULYKILL OGTEXTI þcssum geisladiski er texti allra íslendinga sagna og orðstöðulykill. þ.c. grcining á orðaforða sagnanna. Mcð scrstöku Windows-forriti scm fylgir er á augabragði hacgt að sackja sér tilvitnanir, Icita uppi persónur og sögustaði. fletta upp orðum og orða- samböndum og bcra saman cndurtckið orðfrri. Þctta er almenningsútgáfa á diski scm Mál og menning gaf út 1996 og cinkum vat actlaður fracðimönnum. Verð: H.980 kr. ÍSLENDINGA SÖGUR allcg heildarútgáfa í þrcmur bindum er nú aftur fáanleg. Verð: H.980 kr. Laugavegi 18 • Slmi: 515 2500 Síðumúla 7-9 »Sími: 510 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.