Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ c Landsvirkjun Útboð Sogsstöðvar Byggingarvinna Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í viðgerðir og endurbætur á ýmsum byggingar- hlutum Sogsstöðva. Helstu verkþættir: • Byggja undirstöður og gryfju fyrir aflspenni við Ljósafossstöð og skipta um hurð og j»- dyrabúnað í hleðsludyrum stöðvarinnar. • Gera við og endurbæta steypt stíflumann- virki við írafossstöð og endurbæta bruna- varnir í stöðvarhúsinu. • Styrkja stöðvarhús í Steingrímsstöð og end- urnýja stálhandrið. Verklok í nóvember 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 22. maí 1998 gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð 5.000 krónum m. vsk fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, til opnunar þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. SUM ARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaðalóðir til sölu á skipulögðu svæði m á góðum stað í Grímsnesi. Afgirt land. Vegur. Kalt vatn. Góð ræktunarskilyrði. Möguleiki á heitu vatni. Uppl. í símum 565 6300 og 899 2310. TIL SÖLU Skrifstofuhúsgögn og búnaður 4 skrifborð, nýlegur peningaskápur, skjalaskáp- ar nokkarar gerðir, vélritunarborð, kúnnastólar, PCtölvur, Laserprentari, rafmagnsritvél, Hybr- ex símstöð og 6 símar. Einnig á sama stað Bólskúrshurðajárn 2 stk, sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari, þakjárn 10 pl 4,35 að lengd, 80 sm hurð fyrir sturtuklefa. 2 stk. eldhúsborð og 6 stólar. Upplýsingar í símum 565 6300 á skrifstofutíma og 899 2310. Jarðfræðikort Þorvaldar Thoroddsens Geological Map of lceland by Th. Thoroddsen, surveyed in the years 1881 —1898. Edited by the Carlsberg Fund. 1901. Scale 1:600.000. Upprúllað í tveimur hlutum í mjög góðu ásig- komulagi í plasthólki til sölu. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „Jarðfræði". Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ auglýsir: Sumarblóm, tré, rósir og runnar. Verðdæmi: Hansarós frá kr. 390, blátoppur kr. 390, gljá- mispill kr. 180. Sjaldgæfar tegundir. Verðin gerast varla lægri. Sími 566 7315. Garðeigendur Trjáplöntur. Úrval trjáplantna, m.a. stór heggur, birki og sígrænar plöntur. Opið til kl. 21, sunnudaga til kl. 18. Skuld, gróðrarstöð, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 565 1242. NAUÐLINGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 26. maí 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hjallavegur 21, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Höskuldur Ástmunds- son gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild og Isafjarðar- bær. Hlíðarvegur 3, 0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 12, Isafirði, þingl. eig. Kristján Finnbogason og María Sonja Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Mjallargata 6A, 0101, ísafirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, gerðarbeiðendur Isafjarðarbær og Landsbanki Islands lögfr.deild. Ólafstún 12, Flateyri, þingl.eig. Hjálmur ehf, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Isberg Ltd. Isberg House og ísafjarðarbær. Ólafstún 14, Flateyri, þingl.eig. Hjálmur ehf v/Útgerðarfélags Flateyrar hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og (safjarðarbær. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. hj'slunia^rjnn á ísafirði. LISTMUNAUPPBOÐ Höfum kaupendur að góðum verkum eldri meistar- anna. Fyrir viðskiptavini leitum við eftir góðum verkum Jóns Stefánssonar, Kristínar Jónsdótt- ur, Þórarins B. Þorlákssonar, ART GALLERY Gunnlaugs Blöndals og Louisu Matthíasdóttur. Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð. Örugg þjónusta við kaupendur og seljendur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. KENNSLA Sumarnámskeið í Ijósmyndun Markvisst og hnitmiðað 13 vikna Ijósmynda- námskeið sem nýtist m.a. sem góður undir- búningur fyrir frekara nám. Kennslan ferfram í formi fyrirlestra og einkatíma og munu nokkrir af þekktustu Ijósmyndurum landsins halda fyrirlestra um sitt sérsvið. Kennt verður m.a.: • Framköllun • Prentun • Notkun myndavélar • Stúdíovinna • Tölvan og Ijósmyndun • Portrettmyndir • Tískuljósmyndun • Auglýsingaljósmyndun • Blaðaljósmyndun • Tímaritaljósmyndun • Ljósmyndun sem list Námskeiðinu lýkur með samsýningu nemenda. Takmarkaðurfjöldi. Upplýsingarfást í síma 562 0623 og í Stúdíó Sissu og Hannesar, Laugavegi 25. Opið hús verðursunnudaginn 24. maímilli kl. 10-16. SJOMANNASKOLINN Vélskóli íslands Skólaslit — Innritun Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardaginn 23. maí ki. 14.00. *********** Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. *********** Innritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Gyðjudans Námskeið í magadansi verður haldið í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi, helgina 23.-24. maí frá kl. 10—16 báða daga. Kennari verður maga- dansmærin Tove Vestmp frá Danmörku. Tove hefur dansað síðan 1984 og kennt fólki á öllum aldri. Magadans hentar öllum og örvar kven- lega orku. Dansinn jarðtengir og veitir gleði. Sjá grein í DV 16. maí. Skráning og nánari upplýsingar í Sjálfefli, sími 554 1107 kl. 14-17 og síma 421 4048. FUMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur íslenskra aðalverktaka hf. verður haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-4, föstudaginn 5. júní 1998 og hefst fundurinn kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsinsá Keflavíkurflugvelli, hluthöfumtil sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á Lynghálsi 9, Reykjavík, 2. hæð, frá og með 4. júní 1998, fram að hádegi fundardags. Stjórn íslenskra aðalverktaka hf. Konur og frumkvæði Borgarleikhúsið 21. maí kl. 12.00—18.00 Ráðstefna og kynning fyrirtækja. Fyrirlesarar og listamenn ásamt kynningu á fyrirtækjum og nýsköpunarhugmyndum. Hópur kvenna sem hóf brautargengisnámskeið á vegum atvinnu- og ferðamálanefndar Reykja- víkurborgar haustið 1996 er nú að Ijúka þessu námi, í tilefni þess heldur hópurinn ráðstefnu og kynningu á hugmyndum sínum og fyrir- tækjum. Medal efnis dagskrár: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur ávarp, Sæunn Axelsdóttir, húsmóðir og fiskverkandi á Ólafsfirði, heldur ræðu, doktor Guðný Guðbjörnsdóttir alþingis- maður. Frumkvæðið, fraukur og fræðin. Leikkonuhljómsveitin Heimilistónar, Auður Bjarnadóttir fjöllistakona flytur gjörning ásamt fleirum áhugaverðum ráðstefnugestum. Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn mánudaginn 25. maí klukkan 20 í Verkfræðingahúsinu Engjateigi 9 í Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stéttarfélag verkfræðinga. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði — laust Til sölu 210 fm verslunarhúsnæði á góðum stað neðarlega við Hverfisgötu. Húsnæðið er alls 210 fm, þar af 164 fm verslun- arpláss á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr og aðkoma baka til. Auðvelt að skipta í tvær að- skildar einingar. Möguleiki á allt að 70% fjár- mögnun með hagstæðum lánum. Sanngjarnt verð. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okk- ar hjá Brynjari eða Sigrúnu. Húsakaup, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 52, sími 568 2800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.