Morgunblaðið - 21.05.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 63
M KÓPAVOGSBÆR
Laus störf
við Lindaskóla
Við Lindaskóla í Kópavogi eru laustil umsókn-
ar eftirtalin störf:
1. Gangavarsla/ræsting.
2. Matráður.
3. Ritari.
4. Húsvörður.
5. Störf við Dægradvöl.
Umsóknarfrestur er til 3. júní nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900.
Starfsmannastjóri.
Leikskólakennarar
óskast
Leikskólakennarar með deildarstjórn, sér-
menntun og/eða annað uppeldismenntað fólk
s.s. þroskaþjálfi óskast á Leikskólann
Krummakot í Eyjafjarðarsveit.
Umsóknarfresturertil 1. júní 1998 og skal
skilað á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Syðra-
Laugalandi, 601 Akureyri.
Upplýsingar veitir Anna Gunnbjörnsdóttir í
vs. 463 1231, hs. 463 1160.
Starfskraftur óskast
Heildverslun óskar að ráða ungan og röskan
mann til fjölbreytilegra starfa á lager, við sölu
og á skrifstofu. Þarf að geta hafið störf 20. júlí
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„Heildverslun — 4706", fyrir 29. maí.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Laust er starf bókasafnsfræðings við skólann
frá 1. ágúst nk. Starfshlutfall eftir samkomu-
lagi, allt að fullu starfi. Krafist er háskóla-
menntunar í bókasafnsfræðum. Kennslu-
reynsla er æskileg. Launakjör samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 17. júní.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist skólanum. Ekki þarf sérstakt
umsóknareyðublað.
Undirritaður, ásamt aðstoðarskólameistara
og fráfarandi bókasafnsfræðingi, veitirfrekari
upplýsingar í s. 562-8077og svarar öllum um-
sóknum þegar þar að kemur.
Aðalsteinn Eiríksson.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Matreiðslumaður
óskast til starfa frá 1. júní á leikskólann
Laufskála v/Laufrima.
Upplýsingar gefur Lilja Björk Ólafsdóttir, leik-
skólastjóri, í síma 587 1140.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
Sölumaður óskast
Sölu- og afgreiðslumann/-konu vantar nú þeg-
ar til starfa í sérvöruverslun og heildsölu.
Hálfsdagsstarf. Góð laun í boði.
Áhugasamir leggi inn umsókn á afgreiðslu
Mbl. fyrir 25. maí, merkta: „1616".
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreind-
an leikskóla:
Sólborg v/Vesturhlíð
Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað
starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri,
Jónína Konráðsdóttir, í síma 551 5380.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
Undir Dalanna sól!
Við grunnskólann í Búðardal eru lausar
kennarastöður.
Helstu kennslugreinar: Danska, enska og
íslenska í eldri bekkjum og almenn bekkjar-
kennsla. Einnig handavinna.
Umsóknarfrestur er til 3. júní nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
434 1133, 434 1466 og 434 1124 eftir kl 17.00.
Grunnskólinn í Búðardal.
Photoshop - CorelDraw
Við óskum eftir starfskrafti í hlutastarf, sem
kann að fara með ofangreind forrit og hefur
reynslu af þeim.
Vinnan er 20 til 30 tímar á viku og vinnutími
eftir samkomulagi. Unnið er við gerð korta,
auglýsinga, bæklinga o.fl.
Góður, reyklaus vinnustaður. PC tölvur.
Vinsamlega sendið helstu upplýsingartil af-
greiðslu Morgunblaðsins, merktar:
„Myndvinnsla".
Kórund ehf.,
Þverholti 15, Reykjavík.
RADAUGLÝSINGAR
VEIÐI
Veiðivötn
á Landmannaafrétti verða opnuð sunnudag-
inn 21. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa
er í Skarði í síma 487 6580 frá 9.00-18.00.
Staðfestið fyrri pantanir fyrir 1. júní.
Stjórnin.
TILK YMIMIIMGAR
Skógrækt í Hvammsmörk
í vor verður í fyrsta skipti úthlutað landnema-
spildumtil skógræktar í landi Hvammsvíkur
í Kjós. Skógræktarsvæðið nefnist Hvamms-
mörk. Að þessu sinni verður úthlutað til félaga
og fyrirtækja, auk þess sem einstaklingar geta
fengið spildur á sérstöku skipulögðu svæði.
Umsækjendurskulu eiga lögheimili í Reykjavík/
Kjalarnesi, eða í Kjósarhreppi og vera félagar
í Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Landnemar greiða plöntur og merkingu í spild-
ur sínar og fari gróðursetning fram samkvæmt
skógræktaráætlun fyrir svæðið.
Þeir, sem koma vilja til greina við úthlutun
þessa, skulu sækja um það til Skógræktarfé-
lags Reykjavíkur fyrir 1. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Svanbergsson
hjá Skógræktafélagi Reykjavíkur í síma
564 1770 fyrir hádegi.
Skógræktarfélag Reykjavíkur,
Fossvogsbletti 1,
108 Reykjavík.
Ríkistollstjóri
Customs Tariff 1998
TOLLSKRÁ 1998
— ensk útgáfa
Athygli er vakin á því, að út er komin enskur
texti Tollskrár 1998 (CustomsTariff 1998).
Enska útgáfan er gefin út með öllum breyting-
um, sem gerðar hafa verið á tollskránni frá því
hún var gefin síðast út í heild sinni 1996.
Customs Tariff 1998 fæst bæði í kiljuformi og
götuð í möppu sem hluti Tollahandbókar II.
Customs Tariff 1998 verður m.a. til sölu hjá
embætti ríkistolIstjóra, Tollhúsinu, Tryggva-
götu 19,101 Reykjavík, auk þess sem hún fæst
send í póstkröfu, sé þess óskað. Nánari upplýs-
ingar eru veittar í síma 560 0500, en pöntun
má einnig senda embættinu á netfangið
ríkistollstjori@tollur.is (E-mail).
21. maí 1998.
Ríkistollstjóri
TÓNLISTARSKÓLI
IH
Frá Tónlistarskóla FÍH
Skólaslit
og afhending einkunna fara fram í sal skólans
föstudaginn 22. maí kl. 17.00.
Skólastjóri.
Auglýsing frá ÁTVR
Athygli er vakin á, að samkvæmt áfengislögum
skulu áfengisverslanir vera lokaðar þá daga,
er almennar kosningartil sveitarstjórna fara
fram. Verslanir ÁTVR verða því lokaðar
laugardaginn 23. maí 1998.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
® VERSLUNARMANNAíÉLAC HAFNARFJARÐAR
Aðalfundur
Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnar-
fjarðar verður haldinn á Lækjargötu 34D,
fimmtudaginn 28. maí kl. 20.30
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Reglugerðarbreyting Sjúkrasjóðs.
Stjórnin.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
C
Landsvirkjun
Útboð
Lúkning Kröfluvirkjunar
Loftræstikerfi III
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
loftræstikerfi fyrir Kröflustöð vegna Lúkningar
Kröfluvirkjunar í samræmi við útboðsgögn
KRA-18.
Helstu verkþættir:
Efnisútvegun, smíði, flutningur og uppsetning
á loftræstisamstæðum með tilheyrandi stokk-
um og stjórnbúnaði fyrir vélasali stöðvarinnar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá
og með föstudeginum 22. maí 1998 gegn óaft-
urkræfu gjaldi að upphæð 1.000 krónur m. VSK
fyrir hvert eintak.
Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Lands-
virkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavíktil opn-
unar þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 14.00. Fulltrúum
bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina.