Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ I I I I ! I 1 I 1 1 1 í 1 I 3 í DAG Árnað heilla OftÁRA afmæli. Áttræð- O V/ur er í dag, fóstudag- inn 10. júlí, Teitur Kjart- ansson, bóndi, Flagbjarnar- holti, Holta- og Landsveit. Eiginkona hans er Ingunn Kjartansddttir, Þau taka á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 12. júlí eftir kl. 15. ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, föstudaginn 10. júlí, Jar- þrúður Hafsteinsdóttir, kerfisfræðingur, sem bú- sett er í Svíþjóð. Hún og eiginmaður hennar, Bill Södermark, taka á móti gestum í Goðalandi 15, Reykjavík, frá kl. 17-19 á af- mælisdaginn. p'OÁRA afmæli. O V Fimmtugur verður mánudaginn 13. júlí Eyþór Elíasson, íjármálasljóri, Selási 3, Egilsstöðum. Eig- inkona hans er Eygló Pála Sigurvinsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardaginn 11. júlí, frá kl. 20. Áster... WW/T Jjy /0=^0 M/jl Yk 4-8 . .. að fmnast allir dagar sérstakir. TM Rog U.S. Pal. 0«. — all nghts rescrved (c) 1998 Los Angeles Times Syndtcate 70ÁRA afmæli. Sjötug- I V/ur verður sunnudag- inn 12. júlí Marinó Þórðar- son, Brostykkevej 96, 2650 Hvidovre, Danmörku. Hann og eiginkona hans, Ilalldóra Þórðarddttir, taka á móti gestum á morg- un, laugardaginn 11. júlí, á heimili sínu. /?OÁRA afmæli. Sextug O V/er í dag, fóstudaginn 10. júlí, Þórunn Björgdlfs- dóttir, Stekkjarhvamini 66, Hafnarfirði. Hún og eigin- maður hennar, Ragnar Halldórsson, taka á móti gestum milli kl. 18 og 20 í dag í félagsheimili Þrasta, Flatahrauni 21, Hafnarfirði. KAÁRÁ hjúskaparafmæli. Gullbrúðkaup eiga í dag, O v/fóstudaginn 10. júlí Elín Guðlaugsdóttir og Jóhann Ármann Kristjánsson, Bessastíg 10. Vestmannaeyjum. Þau verða stödd í sumarhúsi í Danmörku ásamt börnum og fjöl- skyldum þeirra. B fc J fc TllCI Jakob Kristinsson og Jónas Jp : P. Erlingsson voru í AV: Dmsjón Guðniuiidiir Páll Arnarson í SIGURLIÐI Norðmanna á NL spiluðu Jon Sveindal (52), Arild Rasmussen (36), Erik Sælensminde (34) og Boye Brogeland (25). Allt eru þetta reyndir spilarar. Þeir tveir síðastnefndu hafa verið fastamenn í landsliði Noregs síðustu þrjú árin og Jon Sveindal var m.a. í silf- urliði Norðmanna á HM 1993. ísland tapaði fyrri leiknum gegn Norðmönnum 10-20, en vann þann síðari 23-7. Hér er spil úr fyrri viðureigninni, þar sem Boye tók heldur betur skakkan pól í hæðina: Norður gefur; enginn á hættu. Vcstur A2 V 9872 ♦ KG94 *ÁG72 Norður * DG103 V D1064 * D107 *K4 Austur * K98 V Á3 * 865 * D9853 Suður * Á7654 VKG5 * Á32 * 106 Vestur Nonhir Auslur Suður Jakob Erik Jónas Boye — Pass Pass 1 spaði Pass 3tíglar* Pass 3spaðar Pass Pass Pass * Áskorun í fjóra spaða. Eins og spilið liggur, má vinna fjóra spaða með því að svína fyrir spaðakóng og spila laufi að kóngnum. En Boye var í þremur spöðum og vildi umfram allt tryggja níu slagi. Jak- ob kom út með hjartaníu, lítið úr blindum og lítið frá Jónasi. Boye átti slaginn heima og óttaðist nú að fá á sig hjartastungu, svo hann tók spaðaás og spilaði meiri spaða. Jónas tók slaginn, lagði niður hjarta- ás og fékk tvistinn í frá makker, sem var kall í laufi. Jónas spilaði því laufi, Jakob drap og spilaði hjarta, sem Jónas tromp- aði. Hann spilaði nú tígli og vörnin fékk þar sinn fimmta slag. Á nokkrum borðum fengust ellefu slagir eftir tígulútspil, en tíu ættu að vera öruggir með hjartaút- spili ef sagnhafi stingur upp hámanni í blindum. HÖGNI HREKKVÍSI STJ ÖRJVU SP A eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilíinninganæmur ogjá- kvæður og lætur fjölskyld- una ganga fyrir öllu öðru. Hrútur „ (21. mars -19. apríl) Gættu þess að vera ekki hlutlaus þegar mikilvæg málefni ber á góma er varða þinn eigin hag. Þú ert þinn besti málsvari. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það eru jákvæðir straumar í kringum þig um þessar mundir. Nýttu þér þá sem best þú getur en gættu þess að ofmetnast ekki. Tvíburar (21. maí - 20. júní) U A Þú þarft að finna sköpunar- þrá þinni útrás á einhvern hátt. Vertu sjálfum þér sam- kvæmur gagnvart þínum nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru nokkur mál sem bíða úrlausnar heima fyrir og að þeim loknum væri upplagt að bregða sér af bæ. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) tW Einhverjar sami-æður verða til þess að hvetja þig til frek- ari dáða. Kvöldinu væri vel varið með kærum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) vU»L Ef þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn í mikil- vægu máli færi best á því að þið rædduð málin og kæmust að niðurstöðu. (23. sept. - 22. október) Þú ert í skapi til að skemmta þér og ættir að nota daginn til að undirbúa samverustund með þínum bestu vinum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) '‘flK Ef eitthvað liggur ekki ljóst fyrir þér skaltu leita ráða hjá félaga þínum sem hefur þekkingu á málum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) STT Vertu óhræddm- við að tjá tilfinningar þínar og biðja fólk um að aðstoða þig. Þú átt hjálp þeirra inni. Steingeit (22. des. -19. janúar) *SÍP Það skiptir máli að greina kjarnann frá hisminu. Láttu ekki hugfallast hafirðu gert mistök. Lærðu af reynsl- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Q&H Þú færist allm- í aukana eftfr samtal við samstarfsmann þinn og kemur miklu í verk. Vandaðu val vina þinna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Umhyggja þín fyrir ástvin- um þínum er mikil og gefur lífi þínu gildi. Bíddu með það um stund að byrja á nýj- um verkefnum. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 KIRKJUSTARF Safnaðarsrtarf Sálmar og tón- verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson 1 Langholtskirkju í TILEFNI merkisafmælis Þor- kels Sigurbjörnssonar tónskálds mun Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar einvörð- ungu syngja sálma og kórverk eftir tónskáldið við útvarpsmessu á sunnudag. Með þeim hætti vill söfnuðurinn og kórar kirkjunnar heiðra afmælisbarnið og tjá honum þakklæti sitt fyiir störf hans fyrir íslenska kirkju og kristni. Tónverk Þorkels hafa oft hljómað í Lang- holtskirkju, en kórar kirkjunnar hafa einnig haft þá ánægju að flytja verk hans á tónleikum víða hér á landi sem og erlendis, nú síð- ast í Færeyjum í síðustu viku. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Stein- unn Theodórsdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Ræðumaður Hulda Jensdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eyrún Ingibjartsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Harpa Theodórsdóttir. Loftsalurinn, Ilólshrauni 3, Hafn- arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Guðný Kristjánsdóttir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía: Unglingasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kirkjan í Flatey á Breiðafirði: Messað verður í Flateyjarkirkju laugardaginn 11. júlí kl. 3 eftir há- degi. Aðalsafnaðarfundur verður í kirkjunni eftir messu. Vinningaskrá 9. útdráttur 9. júlí 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 79965 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 11895 20606 62466 75856 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 14027 18568 25912 48276 54776 65039 15490 24923 37775 52999 60388 70095 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 644 8000 16353 25638 33771 46276 60688 69319 1646 9481 17008 26128 34694 48528 61199 69492 1970 9566 17134 27855 35085 51106 61867 73104 2007 10271 19318 29127 35596 53894 62038 75284 2832 12034 21230 30301 35623 54625 62373 75552 4434 12520 21345 31384 37146 54934 62587 76637 4593 12872 21917 31478 41384 55005 62700 76847 5515 13091 21938 32557 43497 55294 63188 76968 6604 13427 22051 32917 44523 55296 63560 78590 6753 14094 22951 32950 45032 55504 65288 7145 14169 23311 33032 45194 55679 65702 7634 15285 24068 33343 45350 56840 65768 7890 16206 24155 33675 46103 57224 68675 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur) 306 11276 21001 28517 42356 53013 62616 71632 529 11350 21143 29366 42379 53051 62893 71650 547 11813 21164 29893 42600 53118 62991 71765 647 11820 21226 30858 43067 53128 63172 72071 697 11963 21249 30886 43920 53289 63307 72223 1167 11981 21655 31283 44567 53423 63627 72468 1276 12445 21847 32387 44965 53621 63695 72816 1679 12526 21849 32423 45812 53938 64189 73212 1884 12584 22140 33446 46135 54030 64212 73878 2643 13015 22198 34513 46137 54631 64405 74061 3475 13088 22666 35122 46159 54791 64444 74269 3479 13515 22764 35158 46548 54803 64585 74272 4011 13632 22867 35717 46624 55210 64766 74348 4059 13734 23004 36128 46766 55655 64818 74756 4402 14680 23221 36543 46823 56503 64938 74950 4779 15214 23443 36940 46918 56618 65166 75022 4799 15963 23595 37201 47200 56816 65585 75641 5662 16107 24152 37362 47503 57066 66066 76170 5777 16536 24351 38082 47565 57107 66199 76848 6280 16571 25124 40142 48117 57514 66698 77100 6353 16583 25229 40262 48365 57745 66869 77656 6432 17082 25374 40264 48446 57846 67448 78737 6755 17472 25855 40300 49239 58334 67538 78919 7496 17482 26540 40865 49669 58407 68264 79800 7508 17593 26557 41146 49918 58648 68286 79926 7750 18683 26856 41211 50226 58909 68586 79962 8514 18856 27106 41286 50317 58947 68826 8983 19098 27308 41584 50691 60275 69256 9553 19333 27421 41728 51012 60543 69343 9604 19468 28010 41777 51256 60808 70178 9648 19694 28189 42320 52199 61844 70631 11006 20194 28355 42343 52709 62141 70790 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Næsti útdráttur fer fram 16. júlí 1998 Heimasíða á Intemeti: www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.