Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson NOKKRIR íbúa í íbúðum aldraðra setjast að borði í nýrri aðstöðu í fyrsta sinn. Ba'jarstjóri ráðinn á Húsavfk Húsavík - A fundi bæjarstjómar Húsavíkur hinn 6. júlí var endan- lega gengið frá ráðningarsamningi við Reynhard Reynisson, fyrrver- andi sveitarstjóra á Þórshöfn, sem nýjan bæjarstjóra á Húsavík. Hann tekur við starfinu 17. þessa mánaðar. Tólf sóttu um starfið. Á myndinni er nýja bæjarstjómin á Húsavík. Fremri röð skipar meirihlutann, með forseta bæjar- stjómar fyrir miðju. Morgunblaðið/Silli Aukin þjónusta við aldraða Þorlákshöfn - Það eru ekki nema tíu ár síðan uppbygging á þjónustu við aldraða hófst í Þorlákshöfn. Þá var byggð íbúðarlengja með átta íbúðum og sal til sameiginlegra þarfa, samkomuhalds, tómstunda og fleira. Fyrir tveimur árum var ein íbúðin tekin undir dagdvöl og mötuneyti fyrir eldri borg- araq sem þess óskuðu, en sú íbúð hafði staðið ónotuð um tíma. Nú hefur eftirspurn eft- ir íbúðum aukist aftur og varð því að færa dagdvölina og mötuneytisaðstöðina í salinn. Heimilishjálp við aldraða hefur stóraukist á þessum ár- um og fá allir sem búa í eigin húsnæði aðstoð einu sinni til tvisvar í viku auk þess nýta nokkrir íbúanna sér mötuneyt- isaðstöðuna. Nú er í gangi und- irbúningur að nýrri byggingu við íbúðir aldraðra en þar er fyrirhugað að verði þjónustu- aðstaða og íbúðarálma. Fyrir- hugað er að heija framkvæmd- ir á næsta ári. Aurskriða lokaði Norður- landsvegi AURSKRIÐA féll á miðviku- dag í Botnastaðabrekku fyrir ofan Húnaver. Jarðvegur lok- aði veginum á nokkurra metra kafla, einhverjar tafir urðu á umferð en engin slys. Fljótt var brugðist við og jarðvegin- um mokað af veginum með gröfu og telur lögreglan á Blönduósi að vegurinn hafi verið lokaður í um hálftíma. Að sögn lögreglu virðist sem stór torfa hafi losnað vegna mikilla rigninga síðustu daga eftir langa þurrkatíð. Bflvelta í Ölfusi BÍLALEIGUBÍLL tveggja erlendra ferðamanna valt á Krýsuvíkurvegi skammt frá Þrengslavegi á miðvikudag. Að sögn lögreglunnar á Sel- fossi var ekkert vitað um að- draganda slyssins. Kona slas- aðist á höfði og var flutt með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík. Bíllinn skemmdist töluvert og var fluttur burt með krana. Mf * A, Lúxussigling fyrir Far- og GuILkorthafa VISA ogVildarkorthafa ViSA og Flugleiða Kóngalíf í Karíbahafi Vikusigling með Camival Cruise Line á skemmtiferðaskipinu Destiny 4, —1-—-*>. Verðfrá 144.500 ll.-21.september 1998 Fararstjóri: Kristján Sigurjónsson ámannítvíbýli. Takmarkað sætairamboð Greiða skal inn á ferðina við bókun og eigi síðar en 11. júlí. FAKKORT TST Flogið verður til Orlando og dvalist þar í tvær nætur. Þá er lagt í sjö daga siglingu um Karíbahaf á glæsilegasta skipinu í flota Camival Craise, Destiny. Allir klefar era rúmgóðir og með góðu útsýni yfir sjóinn. Meðan á ferðinni stendur er komið við í San Juan á Puerto Rico, St. Croix, sem er stærst Jómfrúreyja, og loks á St. Thomas þar sem sjórinn er einstaklega tær og verðlag með afbrigðum hagstætt. Síðan er siglt til Miami, ekið þaðan til Orlando þar sem gist er eina nótt og flogið heim að kvöldi næsta dags. ‘ Innifalið: Flug og flugvallarskattar, ferðir fll og frá flugveUi erlendls og til og ífá hóteli og skipshlið. Skemmtisigling í eina viku með fullu fæði og skemmtidagskrá. gisting í þijár nætur á Hotel Radisson Plaza í Orlando, íslenskur fararstjóri, hafnargjöld, rikisskattar og þjórfé um borð. Vefiir Flugleiða í Inlemetínu: www.icelandair.is Netfang fyrir almennar upplýsingar. info@icelandair.is Vefiir Camival Cruise: www.camival.com/ Munlð raðgreiðslur VISA í allt að 24 mánuði. Ferðimar eru eingöngu seldar á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni. Viusamlega hafið samband við Helgu Eglu, Dóm eða Birgittu 1 slma S050 700. Opið mán. - fös. 10-18.30 oglaugard. 10-16. FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.