Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.07.1998, Blaðsíða 59
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1998 5 1 1 I I J 1 J 8 I I I I I I I I I : i DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustanátt, gola eða kaldi víðast hvar á landinu. Dálítil rigning við suður- ströndina en smáskúrir í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 6 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir hæga breytilega eða vestlæga vindátt og allvíða bjart veðuc en þó stakar skúrir á víð og dreif um landið í 7 til 15 stiga hita. Frá mánudegi til miðvikudags eru síðan horfur á fremur hægum vindi áfram með heldur hlýnandi veðri og skúrum einkum um landið vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök Jj*3 \ I ^_2 f « ., spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_________________Samskil Yfirlit: Lægð sem var skammt suðaustur af Jan Mayen þokaðist heldur til norðausturs en lægðin sem var á sunnanverðu Grænlandshafi vará leið til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Amsterdam 16 súld Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 9 skúr á síð.klst. Hamborg 15 rígning og súld Egilsstaðir 8 Frankfurt 16 rígn. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 17 léttskýjaö Jan Mayen 9 skúrásíð.klst. Algarve 25 heiðskírt Nuuk 8 þoka í grennd Malaga 27 mistur Narssarssuaq 7 súld Las Palmas 25 léttskýjað Pórshöfn 10 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Bergen 12 súld á síð.klst. Mallorca 27 léttskýjað Ósló 16 rigning Róm 29 heiöskírt Kaupmannahöfn 14 rign. og súld Feneyjar 25 léttskýjað Stokkhólmur 19 Winnipeg 18 heiðskirt Helsinki 19 brumuv. á s. klst. Montreal 18 alskýjað Dublin 18 skýjað Hallfax 14 rigning Glasgow 16 skýjað New York 20 léttskýjað London 20 skýjað Chicago 22 skýjað Parfs 18 alskýjað Orlando 26 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 10. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.49 0,3 6.47 3,5 12.56 0,3 19.09 3,9 3.24 13.29 23.31 1.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.54 0,2 8.36 1,9 14.54 0,2 21.02 2,2 2.43 13.37 0.31 1.56 SIGLUFJÖRÐUR 5.04 0,1 11.30 1,1 17.14 0,2 23.30 1,3 2.23 13.17 0.11 1.36 djUpivogur 3.52 1,8 9.59 0,3 16.23 2,1 22.37 0,3 2.56 13.01 23.03 1.19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. l(|e Hjtas1 I Vinrinrin svnir vinri- * a a \ Rigning rj Skúrir í 1---------------------------- lu * * 4 * V, I Vindörin sýnir vind- • • Slydda V7 Slydduél 1 stefnu og fjöörin s= Þoka . 4 Sniókoma V7 Él J >—í .mwb nmmrn ■nfif —* $ » # Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # » » Snjókoma y er 2 vindstig. Súld Spá kl. 12.00 í dag: í dag er föstudagur 10. júlí, 191. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Því að hann er vor friður. Hann gerði báða að einum og reif nið- ur vegginn, sem skildi þá að, fjandskapinn milli þeirra. Með líkama sínum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mærsk Georgetown (Skógafoss) fór í Karíba- hafið í gær. Hanse Duo fór til Hafnarfjarðar í gær. Santa Isabel, Astra 2., Ásbjörn RE, Hanne Sif og Arnarfell fóru í gær. Blackbird kom í gær. Porthos og Vigri koma í dag. Far- þegaskipið Berlín kem- ur í dag. Örfírisey og Freri fara á veiðar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo kom til Straumsvíkur í gær. Linz fór í gær frá Straumsvík. Súrálsskip- ið Vitali kemur til Straumsvíkur í dag. Hvítanesið, Orlik og Eridanus komu í gær. Puente Sabaris, Geimini og Svalbakur fóru í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar, Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga k). 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök kr abbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Afiagrandi 40, bingó kl. 14. Árskégar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni (Efususbréfíð 2,14.) Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Félag eldri borgar í Kópavogi spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu kl. 10 laugardag. Vegna fjölda áskorana verður farin aukaferð mánu- dagjnn 13. júlí kl. 9 frá Risinu. Ekið um Hval- fjarðargöngin, byggða- safnið á Akranesi skoð- að og farið um Andakíl, Skorradal og Dragháls, kaffi í Þyrli. Upplýsing- ar og miðaafending til kl. 16 í dag 10. júlí á skrifstofu félagsins sími 552 8812. Dagsferð í Þórsmörk miðvikudag 15. júlí miðaafhending á skrifstofu á mánudag. Hallgrimskirkja eldri borgarar dagsferð í Þórsmörk þriðjudaginn 14. júh', farið frá kirkj- unni kl. 9, fararstjóri Pálmi Eyjólfsson. Upp- lýsingar og skráning hjá Dagbjörtu í síma 561 0408 og 510 1000. Hraunbær 105. Kl. 9 periusaumur og kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kántrídans, kl. 11- 12 danskennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10 leikfimi al- menn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13 golf, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Brúðubílinn Brúðubílinn verður í Skerjafirði við Reykja- víkurveg 33 kl. 10, og við Dunhaga kl. 14. í dag. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holts Apóteki, Reykjavíkur Apóteki, Vesturbæjar Apóteki og Hafnarfjarðar Apóteki og hjá Gunnhildi Elías- dóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugú*." í síma 552 7417 og Nínu í slma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgiæidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kredidkortagreiðslur. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort, Reykjavík- ur Apóteki Austurstræti 16. Dvalarhehnih aldr- aðra Lönguhlíð, Garðs Apóteki Sogavegi 108, Árbæjar Apóteki Hraunbæ 102a, Bókbæ í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Vesturbæjar Apóteki Melhaga 20-22, Bóka- búðinni Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apóteki Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Pennanum Strandgötu 31, Sparisjóðnum Reykjavíkurvegi 66. Keflavík: Apóteki Kefla- víkur Suðurgötu 2, Landsbankanum Hafn- argötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I skjéta af byssu, 4 sigr- ar, 7 talaði um, 8 dulu, 9 spil, 11 duglega, 13 syrgi, 14 brotlegur, 15 vinna, 17 spil, 20 geymir, 22 yfirhafnir, 23 mæti, 24 rás, 25 deila. LÓÐRÉTT: 1 viðburðarás, 2 fornrit- ið, 3 lengdareining, 4 höggva, 5 fuglar, 6 rödd, 10 núningshljóð, 12 ílát, 13 illgjörn, 15 þýðgeng- ur, 16 niðurgangurinn, 18 skerðum, 19 ráfa, 20 þroska, 21 hljéinur. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 skýrleiki, 8 totum, 9 rokið, 10 ann, 11 forað, 13 ausur, 15 moska, 18 sinna, 21 tóm, 22 græða, 23 and- ar, 24 aumingjar. Lóðrétt: 2 kætir, 3 rómað, 4 eyrna, 5 kokks, 6 stef, 7 úðar, 12 auk, 14 uxi, 15 magi, 16 skæru, 17 ataði, 18 smaug, 19 nudda, 20 aurs. ein^ití
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.