Morgunblaðið - 22.09.1998, Síða 50

Morgunblaðið - 22.09.1998, Síða 50
iglýsingastota E.BACKMAN 50 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM EVA Hrund SigTirjónsdóttir og SIGRÍÐUR Björg Sigurðardótt- LÍSBET Sigurðardóttir, Stein- Sigrún Unnur Einarsdóttir ætluðu ir gætti systur sinnar eins og unn Auðunsdóttir og Haraldur að sjá svaninn. stóru systur ber að gera. Björnsson voru mætt í leikhúsið. PERSONU LYGGINGAR HUS VERND ALHLIÐA TRYGGING SEM ÞÚ SNÍÐURAÐ ÞÍNUM ÞÖRF NÚ ENN FJÖLBREYTTARI OG HAGKVÆMARi Víðtæk vernd 1 L' TW'W' Nýja FjölskYlduvemdin býður meðal annars upp á: /. Hagstæðari greiðsludreiftngu 2. Bílaleigubíi í allt að 5 daga ef kaskótryggð bifreið Iendir f tjóni. 3. Bónusvemd fyrir viðskiptavini eldri en 24 ára sem ver þá gegn bónuslækkun við fyrsta tjón, hafi þeir haft fullan bónus. 4. Sömu kjör á ökutækjatryggingu bama tryggingarhafa og hann nýtur sjálfur. Skilyrði er að iðgjaldið sé greitt f gegnum greiðslusamning foreldris. 5. Bílalán með Iægri lántökukosmaði en almennt gerist. Komdu og kynntu þér ótvíræða kosti Fjölskylduvemdar og nýttu þér góða og persónulega þjónustu okkar. UI að njotA aDra kosta Fjölskylduvemdar, þarf aðí • vera með Heimilisvernd og Ábyrgðar- íryggingu ökutækis • gera boðgreiðslu- eða beingreiðslu- samning • hafa allar tryggingar á sama gjalddaga TKYGGING Vaxandi afsláttur Wám, Greiðsludreiflng Ráðgjöf HEIMILIS VERND ÖKUTÆK.JA TRYGGINGAR FERÐA . RYGGING Laugavegi 178, 105 Reykjavík Sími 540-6000, Fax 540-6060 Heimasíða http://www.trygging.is/ Netfang: trygging@trygging.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson BRAUÐINU útdeilt til að gefa svönum og öndum á Tjörninni. ÞAÐ var brauðveisla hjá fuglunum á Tjörninni á sunnudaginn. Prinsar í álögum MARGT var um manninn á frum- sýningunni á Dimmalimm í Iðnó á sunnudaginn og hvert sæti setið. Voru þar bæði ungir og aldnir, og var góður rómur gerður að sýn- ingunni. Ásta Arnardóttir, leik- stjóri sýningarinnar, segir að sal- urinn hafi verið sérstaklega góð- ur, og börnin mætt svo prúðbúin og fín að þegar litið var yfir salinn var eins og hann væri þéttsetinn af prinsum og prinsessum. Ténlist Atla Heimis Sveinsson- ar spilar stórt hlutverk í sýning- unni og sagði Ásta að börnin hefðu hlustað mjög vel og fylgt öllu vel eftir. Einn eldri gestanna sagði að eiginlega væri tónlistin eins og bónus fyrir sig því um leið og sýningin væri veisla fyrir augað væri hún um leið stórgóðir tónleikar. Eftir sýninguna fengu gestir brauð til að gefa fuglunum á Tjöminni og mátti sjá börnin standa á tjarnarbakkanum eftir sýningu og gefa öndunum. Kannski hafa þá einhverjir velt fyrir sér hvort svanirnir fallegu séu allir þar sem þeir era séðir, og hvort þar fari kannski prinsar í álögum. Hin frábæra Natasha úr hinum fræga break-dansflokki House Foundation í New York kennir break á sunnudögum og freestyle á þriðjudögum. Innritun daglega í síma 552 0345 kl. 16:00-20:00. Fyrsti kennsludagur er sunnudagurinn 27. sept.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.