Morgunblaðið - 22.09.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 51
11
30
sal
kl
30
Synd
og
Sýnd kl. 4 og 6.20. auo
www.vortex.is/stiarnubio/
magnað
m
/DD/
SIMI
r»r» i «500
i^ugavegi 94
aNTONIO
BANDERAS
A&THOtff
HOPKINS
Frá leikstjóra
Goldeneye og
framleiðendum
Men In Black
fpal
* mUG/AFlÉS
★ = ; ■ .-..-
★ —rsrr-rrrr.: ,; v
•zr 553 2075
AIVÖRU BÍÓ! CEDolby
STAFRÆ!\1T stærsta tjaldhj mhj
HLJÓÐKERFI í TfTX
OLLUM SOLUM!
A.VKWIO
BANDERAS
Frá leikstjóra
Goldeneye og
framleiðendum
Men In Black
THE MASK O F ZORRO
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. B.i.12.
höp'kÍns
H PALTROW
TVÆR SÖGUR
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
http://www.mgm.com/speciesii
Lífið fallegt í Toronto
KVIKMYND ítalska leikstjórans
Roberto Benigni „Lífið er fal-
legt“ var valin vinsælasta niynd-
in á Kvikmyndahátíðinni í
Toronto sem lauk á laugardag.
Er það gamanmynd sem gerist í
útrýmingarbúðum gyðinga í
seinni heiinsstyrjöldinni.
Fyrsta kvikmynd írska leik-
stjórans Kirk Jones „Wakiiig Ned
Devine“ fylgdi í kjölfarið og á
hæla hennar kom kvikntynd
brasihska Ieikstjórans Walters
Salles „Central Station".
Hamingja Todd Solondz vann
Metro-fjölmiðlaverðlaunin sem
valin voru af þeirn 740 frétta-
mönnum sem sóttu hátíðina. A
eftir henni komu Lifið er fallegt
og „Central Station".
Robert Lepage og Don McKell-
ar unnu kanadísk verðlaun. Nei,
sem er ódýr pólitísk ádeila, var
valin besta kvikmynd í fullri
lengd. Heimsendamynd McKell-
ars „I gærnótt“, sem hann skrif-
aði handritið að, leikstýrði og lék
aðalhlutverkið í, var valin besta
fyrsta mynd kanadísks leikstjóra.
Gagnrýnendaverðlaun sem
veitt eru ungum og upprennandi
leikstjórum sem valdir eru af
alþjóðlegum samtökum kvik-
myndagagnrýnenda voru veitt
Ziad Doueiri fyrir kvikmynd
„Vestur-Beirút“ sem fjallar um
fyrstu árin í borgarastríðinu í Lí-
banon og John Curran fyrir
fyrstu kvikmynd sína „Hrós“ sem
skilgreind er sem nútíma ástar-
saga.
Besta kanadíska stuttmyndin
var valin „Þegar tjarnir leggur“
eftir Mary Lewis.
MYNDIN Vestur-Beirút fékk gagnrýnendaverðlaunin í Toronto.
MYNDBÖND
Kokkurinn Chan
Herra Góður
(Mr. Nice Guy)___________
Slagsmálamynd
★★★
Framleiðendur: Leonard Ho. Leik-
sljóri: Sammo Hung. Handrits-
höfundar: Fibe Ma, Edward Tang.
Kvikmyndataka: Raymond Lam. Tón-
list: Peter Kam, J. Peter Robinson.
Aðalhlutverk: Jackie Chan, Richard
Norton, Miki Lee, Karen McLymont,
Barry Otto. 87 mín. Bandarikin.
Myndform 1998. Myndin er bönnuð
börnum innan 12 ára.
JACKIE Chan leikur í þessari
mynd hinn viðfelldna sjónvarps-
kokk, Jackie, sem dregst inn i heim
dópsala og annars illþýðis þar sem
allir reyna eftir fremsta megni að
koma honuin fyrir kattarnef, en
kokkurinn litli hefur sitthvað upp í
erminni.
Það er augljóst að Jackie Chan er
ein skemmtilegasta slagsmála-
stjarna sem er starfandi í dag.
Hann leggur sig aftur og aftur í
ótrúlegan lífsháska til þess eins að
skemmta áhorf-
endum og ávallt
þegar myndimar
hans enda má sjá
mistökin sem áttu
sér stað við tökur
myndarinnar.
Auðvitað eru
myndirnar hans
Jackie engin lista-
verk og er hrein-
asta fásinna að dæma þær sem slík-
ar. Þetta er afþreying sem hefur að
geyma lélegan leik, hjá flestum,
fáránlegan söguþráð, ef hann er til
staðar og ótrúlegar bardagasenur.
Herra Góður er mynd sem enginn
aðdáandi Jackie Chan á að láta
fram hjá sér fara.
Ottó Geir Borg
r Föndurbajkurl
i
arvtp
Skólavörðustíg 1a
„WAKING Ned Devine“ er
fyrsta mynd írska leikstjórans
Kirk Jones.
LÍFIÐ er fallegt hefur einnig unnið til verðlauna
í Feneyjum og Cannes.
Tíska í veskjum - Smásaga - Dekraðu við þig - Vínniði
DavíðÞór
ogkynlífiðí
vinnunni
Ferðast um heiminn og búlð hjá ókunnugum - Mæðgur og
fataskápurinn - Félagsráðgjafinn - Sigurðl Helga stondur ekki
á sama um Sama - Hlýtt á prjónunum - Llfsreynslusaga
f