Morgunblaðið - 22.09.1998, Side 55

Morgunblaðið - 22.09.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 55 VEÐUR VJ y S c .4 • siydda 'ý Slyc Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Á % % % Snjókoma y El VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlæg átt, víðast fremur hæg. Víða þurrt og bjart veður norðanlands, smá skúrir eða súld sunnanlands í fyrstu en fer síðan að rigna á Suður- og Suðausturlandi síðdegis. Smám sam- an hlýnar í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður austan kaldi og víða rigning, en hægari og sums staðar léttskýjað á Norðurlandi. Hiti á bilinu 6 til 15 stig, hlýjast norðantil. Frá fimmtudegi til laugardags er útlit fyrir hæglætis veður og bjartviðri víða um land en smám saman kólnar í veðri. Á sunnudag þykknar sennilega upp með norðaustan strekkingi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Yfirlit: Lægðardargið fyrir suðvestan land eyðist en skilin fyrir austan land færast til norðvesturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á Í*1 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 19 léttskýjað Bolungarvík 9 léttskýjað Lúxemborg 19 hálfskýjað Akureyri 11 léttskýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín 17 skýjað Jan Mayen 3 snjóél á síð.klst. Algarve 20 alskýjað Nuuk 2 léttskýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 0 hálfskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 13 skýjað Barcelona - vantar Bergen 14 alskýjað Mallorca 27 hálfskýjað Ósló 16 léttskýjað Róm 25 skýjað Kaupmannahöfn 15 þokumóða Feneyjar 23 hálfskýjað Stokkhólmur - vantar Winnipeg 2 alskýjað Helsinki 18 skýiað Montreal 16 skýjað Dublin 20 léttskýjaö Halifax 15 alskýjað Glasgow 20 mistur New York 22 mlstur London 20 skýjað Chicago 14 hálfskýjað París 21 skýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu islands og Vegagerðinni. 22. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl ( suðrí REYKJAVÍK 1.09 0,2 7.16 3,8 13.24 0,2 19.28 3,8 7.06 13.16 19.25 14.39 ÍSAFJÖRÐUR 3.12 0,2 9.08 2,1 15.25 0,2 21.15 2,1 7.13 13.24 19.34 14.48 SIGLUFJÖRÐUR 5.31 0,2 11.40 1,3 17.35 0,2 23.53 1,3 6.53 13.04 19.14 14.27 DJÚPIVOGUR 4.26 2,2 10.39 0,4 16.40 2,2 22.48 0,4 6.38 12.48 18.57 14.10 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 matvendni, 8 hjákonan, 9 kveðskapur, 10 mis- kunn, 11 steinn, 13 dýrið, 15 hreyfingarlausu, 18 maður, 21 ferskur, 22 tími, 23 heiðursmerki, 24 þrotlaus. LÓÐRÉTT: 2 starfið, 3 rannsaka, 4 styrkja, 5 lengdareining, 6 hátíðlegt loforð, 7 hug- boð, 12 þegar, 14 blása, 15 úrræði, 16 þvaðri, 17 snúin, 18 kuldastraum, 19 dánu, 20 magurt. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sýkna, 4 felds, 7 skolt, 8 nagli, 9 tún, 11 aðal, 13 gróa, 14 ýlfur, 15 foss, 17 ódám, 20 hró, 22 læður, 23 rollu, 24 rómur, 25 rorra. Lóðrétt: 1 sessa, 2 krota, 3 autt, 4 fönn, 5 logar, 6 seiga, 10 útfor, 12 lýs, 13 gró, 15 fúlir, 16 sóðum, 18 dulur, 19 maura, 20 hrár, 21 órór. í dag er þriðjdagur 22. septem- ber 265. dagur ársins 1998. Máritíusmesa. Orð dagsins: Margir munu koma í mínu nafni og segja: „Eg er Kristur!“ og marga munu þeir leiða í villu. (Matteus 24,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ern- ir, Lagarfoss, Bakka- foss, Kairyu Maru 21 og Kap 2 fóru í gær. Akra- berg kom í gær. Lómur, Brúarfoss og Polar Sigl- ir koma í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Lagarfoss kom í gær til Straumsvíkur. Icebird kom í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13-16.30 fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla hefst föstudaginn 25. septem- ber kl. 13.30. Handa- vinnunámskeið hefst í október, leiðbeinandi Ingveldur Einarsdóttir. Upplýsingar í síma 555 0142. Hraunsel er opið alla virka daga frá kl. 13-17. Pútt alla þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 14 við Hrafnistu í Hafnarfirði. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Farin verður haustlita- ferð til Þingvalla laugar- daginn 26. september kl. 13 frá Glæsibæ, farar- stjóri er Pálína Jóns- dóttir, kvöldverður og dans á Hótel Selfossi. Miðaafhending á skrif- stofu félagsins, Alfheim- um 74, Glæsibæ, kl. 9-17 til kl. 17 fimmtudaginn 24. september. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 12 íýrir leik- fimihóp sem byrjar nú aftur eftir sumarfrí kl. 12.10 undir stjórn Ólafar Þórarinsdóttur, íþrótta- kennara. Nýir félagar velkomnir, kl. 13-17 frjáls spilamennska, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, hárgreiðsla, böðun og fótaaðgerðir, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Næstkomandi fimmtu- dag verður eftirmið- dagskaffi kl. 14 einsöng- ur Signý Sæmundsdótt- fr, undirleikari Þóra Fríða Sæmundsdóttir, harmónikkuleikari Ólaf- ur B. Ólafsson. Kaffi- veitingar. Gjábakki. Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Ver- ið er að innrita á nám- skeiðin, enn er hægt að bæta við í ensku, mynd- list og tréskurð. Síminn í Gjábakka er 554 3400. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 9.30 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlfð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Leikritið „Lófalestur" eftir Jónínu Mikaelsdóttur verður sýnt miðvikudag- inn 23. september. Skráning á skrifstof- unni. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin, ld. 10 sögustund, kl. 10- 11 boccia. Fótaað- gerðastofan opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kafii og smiðjan, kl 9.30 stuniK með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 13 handmennt al- menn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Dansinn byrjar aftur á morgun, miðvikudag, kl. 14. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi, og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilámennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum ld. 20, svarað er í slma 552 6644 á fundartíma. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfinvát^. í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. ITC deildin Harpa. Fundur verður í kvöld og hefst stundvíslega kl. 20. Þetta er fyrsti opni deildarfundur vetrarins og hvetja Hörpuaðilar gesti til að koma á fund- inn og kynna sér hin fjölbreyttu störf deildar- innar. Fundurinn er haldinn í Sóltúni 20 í Reykjavík. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Reykjarnesi. I Grinda- vík: í Bókabúð Grinda- víkur, Víkurbraut 62, sími 426 8787. í Sand- gerði: hjá Islandspósti, Suðurgötu 2, sími 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garðabraut 69, sími 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 4211102, og hjá Islandspósti, Hafnargötu 60, sími 4215000. í Vog* '' um: hjá íslandspósti, Tjarnarg. 26, sími 424- 6500. I Hafnarfirði: í Bókabúð Böðvars, Reyk- javíkurv. 64, sími 565- 1630, og hjá Pennanum, Strandg. 31, s.424 6500. Minningarkort Barna- uppeldissjöðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN0: — RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fram að þessu og 440 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.