Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 8

Morgunblaðið - 27.09.1998, Side 8
8 SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ HYAÐ haldið þið að þið getið???? Þingið er opið öllu úngu MslBÍnsþíttff sjáifstæðisfóiki 16-35 ára. SsmhBniís unffTB sjslfstsBBisntBnnB Þinggjaid er 1.000 kr. skráning 3. off 4. október 1998 Garðaskála, Garðabæ fer fram á skrifstofu S.u.s. í síma 515-1700 eða með því að senda tölvupóst á netfang sus@xd.is. Skráning verður að fara fram eigi síðar en miðvikudaginn 30. september nk. Nánari upplýsingar má fá á heimaslðu S.u.s. (http://www.xd.is/sus). Fostudagur 2. október 21:30 Opið hús á vegum Hugins f.u.s. í Sjálfstæðishúsinu í Garðabæ, Lyngási 12. Laugardagur 3. oktáber 10:00 Setning: Ásdís Halla Bragaaóttir, formaður S.u.s. 10:10 Hafsteinn Þór Hauksson, formaður Hugins f.u.s., ávarpar þinggesti. 10:20 Málefnanefndir starfa. 12:30 Hádegisverður. 13:30 Málefnanefndir starfa. 16:00 Ávarp Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. 20:00 Hátíðarkvöldverður í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Heiðursgestur: Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis. Veislustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi og fyrrv. form. S.u.s. Sunnudagur 4. oktáber 11:00 SAMBAND UNCRA S/ÁLFS TÆÐISMA NNA Umræður um niðurstöður málefnanefnda. Hádegisverður. Umræður um niðurstöður málefnanefnda. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi og þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri flokksins í kjördæminu sitja fyrir svörum. Þingslit: Ásdís Halla Bragadóttir, formaður S.u.s. Þingforseti: Halldóra Vífilsdóttir. Islenskt-bandarískt vísindasamstarf Upphaf formlegrar samvinnu Rannsóknarráð ís- lands efnii', í sam- vinnu við sendiráð Bandaríkjanna á íslandi, til kynningarráðstefnu um yísindasamstarf á milli Islands og Banda- ríkjanna á Grand Hótel á mánudag. Fulltrúar nokkurra af fremstu stj órnunarstofnunum Bandaríkjanna á sviði vísinda kynna stofnanirn- ar og hvernig hægt er að styðja við íslenskt-banda- rískt vísindasamstarf. Bandarískir og íslenskir vísindamenn reifa hug- myndir um samstarfs- möguleika á nokkrum mikilvægum sviðum. Undir lok ráðstefnunnar verður skrifað undir sam- starfsyfirlýsingu um vís- indasamvinnu milli Rann- sóknarráðs Islands og National Science Foundation, NSF. Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs Islands, minnir á að Islendingar hafi verið að sækja í sig veðrið á rannsóknarsviðinu. „Islendingar stigu fyi’stu skrefin í alþjóðlegu rannsóknarstarfí innan noiTæna samstarfsins en með aðgangi að rannsóknaráætlunum Evrópu- sambandsins í kjölfai’ EES- samningsins hefur samstarfið verið að færast yfir á vettvang Evröpu-samstarfsins. Enginn formlegur vettvangur hefur hins vegar skapast á sviði vísindasam- starfs íslands og Bandaríkjanna. Sú staðreynd er í raun furðuleg ef haft er í huga að um helmingur af doktorsgráðum íslendinga kemur frá Bandaríkjunum. Lána- sjóður íslenskra námsmanna hef- ur staðfest að um þriðjungur ís- lendinga í framhaldsnámi sé í Bandaríkjunum. - Hver er aðdragandi ráðstefn- unnar? „Rannsóknarráð taldi -tíma- bært að kanna forsendur form- legs samstarfs og í samráði við menntamálaráðuneytið fóru full- trúar Rannís til Bandai’íkjanna í október á síðastliðinu ári til um- ræðna við fulltrúa lykilstofnana á sviði vísinda og tækni. Ferða- langarnir hittu fjTÍr fjölmai’ga forsvarsmenn vísindastofnana og fundu fyrir verulegum áhuga á auknu samstarfi við íslenska vís- indasamfélagið. Ekki er áhuginn síðri hér á landi samkvæmt könn- un sem við gerðum. Islensku vís- indamennirnir nefndu sérstak- lega líf- og læknavísindi, jarðvís- indi og umhverfisfræði, haf- og sjávarlíffræði og hugvísindi, eink- um noiræn og íslensk fræði. Ekki verður dregið í efa að þjóðir fá meira út úr því að vinna rannsóknarvinnu í samvinnu við aðrar þjóðir en einar sér. Vísindamennirnir hafa tækifæri til að bera saman bækur sínar og ná þar af leiðandi betri árangri. Það á ekki síst við þegar leitað er eftir skiln- ingi á hafinu og öllu umhverfi okkai’ á jörðinni. Bandan'kja- menn standa þar í fararbroddi með jafnöflugar stofnanir á sín- um snærum og NASA-geim- ferðastofnunina, NOAA-veður- og haffræðistofnunina og haf- rannsóknarstofnunina í bænum Woods-Hole á norðausturströnd- inni. Við höfum reyndar alveg sérstakan áhuga á því að efla tengslin á rannsóknai’sviðinu við Vilhjálmur Lúðvíksson ►Vilhjálmur Lúðviksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs Islands, er fæddur 4. apríl árið 1940. Eftir stúdentsprdf hélt Vil- lijálmur til náms í Bandarikjun- um og lauk prdfi í efnaverkfræði frá háskdlanum í Kansas árið 1964 og doktorsgráðu í efna- fræði við Wiseonsin-háskdla árið 1968. Vilhjálmur var verkefnis- stjdri hjá Rannsdknarráði ríkis- ins frá 1968 til 1972, ráðgjafi hjá iðnaðarráðuneytinu frá 1972 til 1976, sjálfstæður ráðgjafi frá 1976 til 1978 og framkvæmda- stjdri Rannsdknarráðs ríkisins til 1994 eða þar til stofnuninni var breytt í Rannsdknarráð Islands. Vilhjálmur hefur verið fram- kvæmdastjóri Rannís allar götur síðan. Hann er kvæntur Áslaugu Sverrisddttur, safnverði á Ár- bæjai-safni, og eiga þau tvær dætur. Helmingur doktorsgráða frá Banda- ríkjunum þennan litla bæ því að þar eru starfræktar fjórar stofnanir í tengslum við rannsóknir á haf- inu.“ - Hvaða stofnanir verða kynntar á ráðstefnunni? „Aðallega verða stofnanir sem stai’fa á sama sviði og Rannís í Bandaríkjunum kynntar á ráð- stefnunni á mánudaginn. Ég get nefnt að Robert W. Corell, að- stoðarforstjóri og yfirmaður jarð- vísindadeildar National Science Foundation, NSF, segir frá starf- semi NSF við að efla vísinda- starfsemi í öllum megingreinum vísinda að frátöldum lækna- og hugvísindum. Amai’ Baht, yfir- maður Evrópusamskipta banda- rísku heilbrigðisstofnunai’innar, NIH, segir frá starfsemi stofnun- arinnar á sviði líf- og læknavís- inda. Engin önnur stofnun fær jafnmikla fjármuni, eða á 12. milljarð dollara, til að verja til rannsókna- verkefna á hverju ári. Nokkuð sérhæfðari stofnun er bandaríska veður- og haffi-æðistofnunin, NOAA, og kemur dr. Alfred M. Beeton, forstöðumaður rann- sókna, þaðan. Síðan kemur Deanne Marcum, forseti sam- starfsráðs amerísku rannsókna- bókasafnanna, og segir frá þeirra starfsemi. Rannsóknar- bókasöfn eru mjög áhugaverður vettvangur til samskipta á sviði hug- og félagsvísinda. Vafalaust hafa margir áhuga á að heyra með eigin eyrum hvað Banda- ríkjamennirnar hafa fram að færa.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.