Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.09.1998, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1998 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ HYAÐ haldið þið að þið getið???? Þingið er opið öllu úngu MslBÍnsþíttff sjáifstæðisfóiki 16-35 ára. SsmhBniís unffTB sjslfstsBBisntBnnB Þinggjaid er 1.000 kr. skráning 3. off 4. október 1998 Garðaskála, Garðabæ fer fram á skrifstofu S.u.s. í síma 515-1700 eða með því að senda tölvupóst á netfang sus@xd.is. Skráning verður að fara fram eigi síðar en miðvikudaginn 30. september nk. Nánari upplýsingar má fá á heimaslðu S.u.s. (http://www.xd.is/sus). Fostudagur 2. október 21:30 Opið hús á vegum Hugins f.u.s. í Sjálfstæðishúsinu í Garðabæ, Lyngási 12. Laugardagur 3. oktáber 10:00 Setning: Ásdís Halla Bragaaóttir, formaður S.u.s. 10:10 Hafsteinn Þór Hauksson, formaður Hugins f.u.s., ávarpar þinggesti. 10:20 Málefnanefndir starfa. 12:30 Hádegisverður. 13:30 Málefnanefndir starfa. 16:00 Ávarp Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. 20:00 Hátíðarkvöldverður í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Heiðursgestur: Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis. Veislustjóri: Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi og fyrrv. form. S.u.s. Sunnudagur 4. oktáber 11:00 SAMBAND UNCRA S/ÁLFS TÆÐISMA NNA Umræður um niðurstöður málefnanefnda. Hádegisverður. Umræður um niðurstöður málefnanefnda. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi og þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri flokksins í kjördæminu sitja fyrir svörum. Þingslit: Ásdís Halla Bragadóttir, formaður S.u.s. Þingforseti: Halldóra Vífilsdóttir. Islenskt-bandarískt vísindasamstarf Upphaf formlegrar samvinnu Rannsóknarráð ís- lands efnii', í sam- vinnu við sendiráð Bandaríkjanna á íslandi, til kynningarráðstefnu um yísindasamstarf á milli Islands og Banda- ríkjanna á Grand Hótel á mánudag. Fulltrúar nokkurra af fremstu stj órnunarstofnunum Bandaríkjanna á sviði vísinda kynna stofnanirn- ar og hvernig hægt er að styðja við íslenskt-banda- rískt vísindasamstarf. Bandarískir og íslenskir vísindamenn reifa hug- myndir um samstarfs- möguleika á nokkrum mikilvægum sviðum. Undir lok ráðstefnunnar verður skrifað undir sam- starfsyfirlýsingu um vís- indasamvinnu milli Rann- sóknarráðs Islands og National Science Foundation, NSF. Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs Islands, minnir á að Islendingar hafi verið að sækja í sig veðrið á rannsóknarsviðinu. „Islendingar stigu fyi’stu skrefin í alþjóðlegu rannsóknarstarfí innan noiTæna samstarfsins en með aðgangi að rannsóknaráætlunum Evrópu- sambandsins í kjölfai’ EES- samningsins hefur samstarfið verið að færast yfir á vettvang Evröpu-samstarfsins. Enginn formlegur vettvangur hefur hins vegar skapast á sviði vísindasam- starfs íslands og Bandaríkjanna. Sú staðreynd er í raun furðuleg ef haft er í huga að um helmingur af doktorsgráðum íslendinga kemur frá Bandaríkjunum. Lána- sjóður íslenskra námsmanna hef- ur staðfest að um þriðjungur ís- lendinga í framhaldsnámi sé í Bandaríkjunum. - Hver er aðdragandi ráðstefn- unnar? „Rannsóknarráð taldi -tíma- bært að kanna forsendur form- legs samstarfs og í samráði við menntamálaráðuneytið fóru full- trúar Rannís til Bandai’íkjanna í október á síðastliðinu ári til um- ræðna við fulltrúa lykilstofnana á sviði vísinda og tækni. Ferða- langarnir hittu fjTÍr fjölmai’ga forsvarsmenn vísindastofnana og fundu fyrir verulegum áhuga á auknu samstarfi við íslenska vís- indasamfélagið. Ekki er áhuginn síðri hér á landi samkvæmt könn- un sem við gerðum. Islensku vís- indamennirnir nefndu sérstak- lega líf- og læknavísindi, jarðvís- indi og umhverfisfræði, haf- og sjávarlíffræði og hugvísindi, eink- um noiræn og íslensk fræði. Ekki verður dregið í efa að þjóðir fá meira út úr því að vinna rannsóknarvinnu í samvinnu við aðrar þjóðir en einar sér. Vísindamennirnir hafa tækifæri til að bera saman bækur sínar og ná þar af leiðandi betri árangri. Það á ekki síst við þegar leitað er eftir skiln- ingi á hafinu og öllu umhverfi okkai’ á jörðinni. Bandan'kja- menn standa þar í fararbroddi með jafnöflugar stofnanir á sín- um snærum og NASA-geim- ferðastofnunina, NOAA-veður- og haffræðistofnunina og haf- rannsóknarstofnunina í bænum Woods-Hole á norðausturströnd- inni. Við höfum reyndar alveg sérstakan áhuga á því að efla tengslin á rannsóknai’sviðinu við Vilhjálmur Lúðvíksson ►Vilhjálmur Lúðviksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs Islands, er fæddur 4. apríl árið 1940. Eftir stúdentsprdf hélt Vil- lijálmur til náms í Bandarikjun- um og lauk prdfi í efnaverkfræði frá háskdlanum í Kansas árið 1964 og doktorsgráðu í efna- fræði við Wiseonsin-háskdla árið 1968. Vilhjálmur var verkefnis- stjdri hjá Rannsdknarráði ríkis- ins frá 1968 til 1972, ráðgjafi hjá iðnaðarráðuneytinu frá 1972 til 1976, sjálfstæður ráðgjafi frá 1976 til 1978 og framkvæmda- stjdri Rannsdknarráðs ríkisins til 1994 eða þar til stofnuninni var breytt í Rannsdknarráð Islands. Vilhjálmur hefur verið fram- kvæmdastjóri Rannís allar götur síðan. Hann er kvæntur Áslaugu Sverrisddttur, safnverði á Ár- bæjai-safni, og eiga þau tvær dætur. Helmingur doktorsgráða frá Banda- ríkjunum þennan litla bæ því að þar eru starfræktar fjórar stofnanir í tengslum við rannsóknir á haf- inu.“ - Hvaða stofnanir verða kynntar á ráðstefnunni? „Aðallega verða stofnanir sem stai’fa á sama sviði og Rannís í Bandaríkjunum kynntar á ráð- stefnunni á mánudaginn. Ég get nefnt að Robert W. Corell, að- stoðarforstjóri og yfirmaður jarð- vísindadeildar National Science Foundation, NSF, segir frá starf- semi NSF við að efla vísinda- starfsemi í öllum megingreinum vísinda að frátöldum lækna- og hugvísindum. Amai’ Baht, yfir- maður Evrópusamskipta banda- rísku heilbrigðisstofnunai’innar, NIH, segir frá starfsemi stofnun- arinnar á sviði líf- og læknavís- inda. Engin önnur stofnun fær jafnmikla fjármuni, eða á 12. milljarð dollara, til að verja til rannsókna- verkefna á hverju ári. Nokkuð sérhæfðari stofnun er bandaríska veður- og haffi-æðistofnunin, NOAA, og kemur dr. Alfred M. Beeton, forstöðumaður rann- sókna, þaðan. Síðan kemur Deanne Marcum, forseti sam- starfsráðs amerísku rannsókna- bókasafnanna, og segir frá þeirra starfsemi. Rannsóknar- bókasöfn eru mjög áhugaverður vettvangur til samskipta á sviði hug- og félagsvísinda. Vafalaust hafa margir áhuga á að heyra með eigin eyrum hvað Banda- ríkjamennirnar hafa fram að færa.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.