Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 7
HiðOpinbera! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 7 Börn 12 ára og yngri mega ekki vera úti eftir kl. 20. " Foreldrar vita öllum betur hvað börnum þeirra er fyrir bestu. í nýlegri könnun kemur í Ijós að um 90% þeirra segjast virða reglur um útivistartíma barna og unglinga. Er gott til þess að vita, þar sem fátt er betur til forvarna fallið en samverustundir foreldra með börnum sínum. Frá I. sept. til I. maí mega börn 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri eftir kl. 20. Börn á aldrinum 13-16 ára mega ekki vera á almannafæri á þessu tímabili eftir kl. 22 nema í fylgd með fullorðnum (undanskilið bein heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu). Ekki þarf annað en að skoða á hvaða tímum sólarhrings börn byrja að fikta með áfengi og aðra vímugjafa og hvenær alvaHegar líkamsárásir og óæskileg kynlífsreynsla eiga sér stað, til að skilja að útivistarreglurnar eru ekki settar fram af neinni tilviljun. Þess utan er nægur svefn mikilvæg forsenda vellíðunar og árangurs í skólanum. Við styðjum alla foreldra heilshugar í því að vera samtaka, ákveðnir og elskulegir og virða reglur um útivistartíma barna sinna. Verum vel heima í reglunum um útivist barna og unglinga. Foreldrar, lögreglan og sveitarfélög - samtaka í stuðningi við börn og unglinga. Ríkislögreglustjórinn Samfiika Reykjavíkurborg, Akureyri, Akranes, Árborg, Bessastaðahreppur, Borgarbyggð, Dalvíkurbær, Egilsstaðir, Garðabær, Gerðahreppur, Grindavík, Húsavík, Hafnarfjörður, Hvolhreppur, Hveragerði, Hvammstangi, ísafjörður, Súðavík og Bolungavík, Kópavogur, Mosfellsbær, Rangárvallahreppur, Sameinað sveitarfélag Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps, Sandgerði, Seltjarnarnes, Seyðisfjarðarkaupstaður og Skagafjörður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.