Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Niðursveifla vegna
veiks dollars
ERLEND HLUTABRÉF I
Dow Jones, 8. október.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 7562,0 i 2,4%
S&P Composite 936,5 i 4,2%
Allied Signal Inc 34,0 1 0,7%
Alumin Co of Amer 74,1 T 1,5%
Amer Express Co 70,1 1 4,6%
Arthur Treach 0,6 113,0%
AT & T Corp 57,9 i 0,5%
Bethlehem Steel 7,6 i 1,6%
Boeing Co 30,3 i 5,8%
Caterpillar Inc 43,0 1,7%
Chevron Corp 85,4 i 1,4%
Coca Cola Co 63,9 i 0,4%
Walt Disney Co 23,9 i 4,7%
Du Pont 54,4 T 0,6%
Eastman Kodak Co 77,4 l 1,9%
Exxon Corp 71,9 l 2,5%
Gen Electric Co 71,1 i 3,1%
Gen Motors Corp 48,9 1 5,6%
Goodyear 47,5 l 1,4%
Informix 3,8 l 8,3%
Intl Bus Machine 118,6 l 1,9%
Intl Paper 43,8 l 4,0%
McDonalds Corp 61,3 T 2,5%
Merck & Co Inc 123,3 i 2,0%
Minnesota Mining 77,3 T 2,2%
Morgan J P & Co 72,8 l 5,0%
Philip Morris 47,1 l 4,1%
Procter & Gamble 77,7 t 1,1%
Sears Roebuck 40,3 l 4,3%
Texaco Inc 60,5 l 2,4%
Union Carbide Cp 40,2 l 3,7%
United Tech 74,0 l 2,6%
Woolworth Corp 7,3 l 2,5%
Apple Computer 4150,0 l 4,2%
Oracle Corp 22,6 l 6,7%
Chase Manhattan 37,3 l 6,3%
Chrysler Corp 36,3 110,2%
29,4 1.63.3%
Compaq Comp 23,6 l 9,4%
Ford Motor Co 40,1 1 4,0%
Hewlett Packard 48,3 1 4,1%
LONDON
FTSE 100 Index 4698,9 i 2,7%
Barclays Bank 940,0 l 5,5%
British Airways 321,8 l 4,0%
British Petroleum 79,9 1 0,1%
British Telecom 1664,0 T 2,1%
Glaxo Wellcome 1514,0 i 6,4%
Marks & Spencer 433,0 J. 1,4%
Pearson 932,0 1 2,8%
Royal & Sun All 462,0 l 0,6%
Shell Tran&Trad 345,0 l 2,8%
315,0 l 3,4%
Unilever 501,0 l 3,4%
FRANKFURT
DT Aktien Index 3896,1 1 4,7%
Adidas AG 178,5 l 3,0%
Allianz AG hldg 431,5 l 8,5%
BASF AG 57,5 l 5,0%
Bay Mot Werke 910,0 111,7%
Commerzbank AG 41,3 i 4,4%
Daimler-Benz 105,8 110,0%
Deutsche Bank AG 84,5 i 2,6%
Dresdner Bank 59,0 i 3,3%
FPB Holdings AG 320,0 - 0,0%
Hoechst AG 61,0 i 2,1%
Karstadt AG 733,0 i 5,2%
28,9 i 6,8%
MAN AG 486,5 i 0,5%
IG Farben Liquid 2,5 i 5,6%
Preussag LW 510,0 i 1,5%
Schering 163,0 T 0,1%
Siemens AG 80,0 i 0,1%
Thyssen AG 249,0 i 3,5%
Veba AG 84,0 i 1,8%
Viag AG 1070,0 i 0,7%
Volkswagen AG 97,0 i 6,7%
TOKYO
Nikkei 225 Index 13026,1 i 5,8%
Asahi Glass 660,0 i 4,8%
Tky-Mitsub. bank 925,0 i 3,6%
Canon 2300,0 111,4%
Dai-lchi Kangyo 556,0 i 10,9%
Hitachi 558,0 i 6,2%
Japan Airlines 301,0 i 3,5%
Matsushita E IND 1720,0 i 4,3%
Mitsubishi HVY 464,0 i 3,3%
Mitsui 555,0 i 3,5%
Nec 833,0 i 3,5%
Nikon 927,0 i 5,2%
Pioneer Elect 1850,0 i 4,6%
Sanyo Elec 320,0 110,4%
Sharp 810,0 i 4,5%
Sony 8150,0 i 8,7%
Sumitomo Bank 995,0 i 4,3%
Toyota Motor 2800,0 110,0%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 182,1 i 3,6%
Novo Nordisk 785,0 i 2,5%
Finans Gefion 103,0 i 1,9%
Den Danske Bank 720,0 i 8,3%
Sophus Berend B 229,8 i 3,1%
ISS Int.Serv.Syst 328,0 i 2,7%
395,0 i 5.5%
Unidanmark 380,0 110,6%
DS Svendborg 61000,0 - 0,0%
Carlsberg A 400,0 i 4,8%
DS 1912 B 39500,0 T 78,0%
Jyske Bank 480,0 i 2,0%
OSLÓ
765,8 i 5,8%
Norsk Hydro 250,0 i 4,0%
Bergesen B 81,0 112,0%
Hafslund B 25,0 T 2,0%
Kvaerner A 82,0 i 8,9%
Saga Petroleum B 79,5 - 0,0%
Orkla B 70,0 i 6,7%
71,5 i 4,7%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 2367,8 i 6,7%
Astra AB 119,0 i 5,6%
110,5 T 4.2%
Ericson Telefon 0,5 1 23,3%
ABB AB A 72,0 i 4,0%
Sandvik A 141,0 i 1,4%
Vo.vo A 25 SEK 148,5 i 6,3%
Svensk Handelsb 250,0 i 2,0%
Stora Kopparberg 70,0 i 4,8%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
DOLLARINN féll gegn jeni í hörðum
og óútreiknanlegum viðskiptum í
gær. Gengi helztu hlutabréfa í Wall
Street lækkaði um tæp 3% og miklu
meira verðfall varð í helztu kaup-
höllum Evrópu. Dalurinn hefur lækk-
að um 20 jen á tveimur dögum og
gengi hans mældist innan við 112
jen í fyrsta skipti síðan í júní í fyrra
og innan við 1,59 mörk í fyrsta
skipti síðan í janúar 1997. Orðrómur
um hugsanlega íhlutun seðlabanka
varð til þess að ástandið færðist í
stöðugra horf á gjaldeyrismörkuð-
um, þótt þýzki seðlabankinn og
Englandsbanki verðust allra frétta.
Dollarinn hækkaði smám saman
aftur og var kominn í yfir 119 jen
skömmu áður en viðskiptum lauk í
Evrópu, en fyrir hann fengust
147,24 jen 11. ágúst. Þýzk og
frönsk hlutabréf urðu harðast úti í
miklu umróti í evrópskum kauphöll-
um og lækkaði Xetra Dax hluta-
bréfavísitalan í Frankfurt um tæp
5%. Franska CAC-40 vísitalan
lækkaði um 4,45 og mældist 2%
lægri en í árslok 1997. í Bretlandi
voru bankavextir lækkaðir um
0,25% og lokagengi brezku FTSE
100 vísitölunnar lækkaði um 2.7%.
Minni markaðir Evrópu urðu harðast
úti og féll sænska hlutabréfavísital-
an um 6,7%. „Annað eins tap hefur
ekki átt sér stað um árabil,“ sagði
franskur miðlari. Baktryggingarsjóð-
um og öðrum fjárfestum var að
sumu leyti kennt um erfiðleika
dollarans vegna þess að þeir höfðu
ekki búizt við hækkun jensins. Þýzk
og brezk skuldabréf hríðféllu í
verði,-
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
08.10.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 115 30 114 601 68.520
Blandaður afli 30 30 30 40 1.200
Blálanga 92 92 92 1.403 129.076
Gellur 290 290 290 30 8.700
Hlýri 114 109 113 65 7.355
Karfi 85 50 80 12.137 973.011
Keila 55 10 55 970 52.995
Langa 124 64 116 1.371 158.613
Lúða 400 160 265 281 74.560
Lýsa 20 20 20 28 560
Sandkoli 47 30 42 946 39.900
Skarkoli 129 60 119 3.212 381.799
Skata 150 115 130 28 3.640
Skrápflúra 20 20 20 73 1.460
Skútuselur 250 250 250 480 120.000
Steinbítur 124 67 114 5.835 667.236
Stórkjafta 30 30 30 9 270
Sólkoli 220 150 209 261 54.550
Tindaskata 16 16 16 1.236 19.776
Ufsi 98 47 91 2.273 207.851
Undirmálsfiskur 105 95 96 424 40.770
Ýsa 162 40 139 7.969 1.110.301
Þorskur 157 104 133 28.299 3.767.653
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Ýsa 130 130 130 695 90.350
Þorskur 130 130 130 2.238 290.940
Samtals 130 2.933 381.290
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 290 290 290 30 8.700
Sandkoli 47 47 47 320 15.040
Skarkoli 118 118 118 1.922 226.796
Ýsa 141 124 134 1.311 175.805
Þorskur 135 119 122 2.472 301.732
Samtals 120 6.055 728.073
FAXALÓN
Keila 10 10 10 3 30
Steinbítur 67 67 67 9 603
Ýsa 40 40 40 1 40
Samtals 52 13 673
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Skarkoli 108 108 108 77 8.316
Þorskur 114 114 114 1.442 164.388
Samtals 114 1.519 172.704
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 114 109 113 65 7.355
Karfi 75 73 74 960 71.290
Keila 55 55 55 923 50.765
Skarkoli 117 117 117 647 75.699
Steinbítur 109 109 109 2.142 233.478
Undirmálsfiskur 95 95 95 323 30.685
Ýsa 124 124 124 149 18.476
Þorskur 136 104 117 5.990 702.507
Samtals 106 11.199 1.190.255
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 85 59 81 9.153 739.654
Langa 64 64 64 5 320
Lúða 400 290 299 124 37.060
Skarkoli 129 129 129 512 66.048
Sólkoli 220 220 220 220 48.400
Ufsi 71 71 71 23 1.633
Undirmálsfiskur 95 95 95 52 4.940
Ýsa 158 107 150 1.467 219.463
Þorskur 157 132 135 2.224 300.929
Samtals 103 13.780 1.418.447
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 115 115 115 594 68.310
Blandaður afli 30 30 30 40 1.200
Karfi 85 74 82 1.767 144.594
Langa 124 97 116 680 78.717
Lúða 400 160 241 139 33.560
Sandkoli 30 30 30 18 540
Skarkoli 110 110 110 34 3.740
Skata 150 150 150 12 1.800
Steinbítur 104 100 100 121 12.140
Sólkoli 150 150 150 41 6.150
Tindaskata 16 16 16 1.236 19.776
Ufsi 98 81 93 1.467 135.874
Undirmálsfiskur 105 105 105 49 5.145
Ýsa 162 124 157 1.805 283.024
Þorskur 152 131 151 907 136.513
Samtals 104 8.910 931.082
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Karfi 62 50 60 85 5.090
Steinbítur 120 88 114 443 50.515
Ýsa 153 140 147 209 30.754
Þorskur 133 133 133 4.000 532.000
Samtals 131 4.737 618.359
HÖFN
Annar afli 30 30 30 7 210
Blálanga 92 92 92 1.403 129.076
Karfi 72 72 72 172 12.384
Keila 50 50 50 44 2.200
Langa 116 116 116 686 79.576
Lúða 235 200 219 18 3.940
Lýsa 20 20 20 28 560
Skarkoli 60 60 60 20 1.200
Skata 115 115 115 16 1.840
Skútuselur 250 250 250 480 120.000
Steinbítur 124 106 119 3.120 370.500
Stórkjafta 30 30 30 9 270
Ufsi 90 47 90 783 70.345
Ýsa 146 63 118 1.607 188.967
Þorskur 154 123 149 7.943 1.184.857
Samtals 133 16.336 2.165.925
FÖSTUDAGUR 9. OKTOBER 1998 37^
HÆSTA
ÁVÖXTU N
SAMBÆRILEGRA
SJÓÐA
VELTUfíRÉF
LAiMGTÍMAB RÉ.F
EjGNARSKAITSFR]ÁLS BRÉF
BÚNADARBANKINN
VERÐBRÉF
-byggir á trausti
Gjald fyrir aðgang
að orðabanka Islenskrar
málstöðvar
FYRIRHUGAÐ er að hefja
gjaldtöku fyrir aðgang að orða-
banka íslenskrar málstöðvar á Net-
inu 15. október nk. Áskriftagjald
fyrir hvert netfang verður 50 kr.
(m.vsk.) á mánuði en auk þess fá
fyrirtæki 20% afslátt ef þau skrá 5
eða fleiri netfóng.
Menntamálaráðuneytið hefur
keypt áskrift að orðabankanum fyr-
ir menntastofnanir á framhalds- ög
háskólastigi út árið 2000.
Orðabanki Islenskrar málstöðv-
ar var opnaður 15. nóvember 1997
og hefur í kynningarskyni hingað
til verið opinn án endurgjalds. I
orðabankanum eru aðallega orða-
söfn í sérgreinum, svonefnd íðorða-
söfn.
I orðabanka Islenskrar málstöðv-
ar eru nú um 70 þúsund hugtök (frá
tveimur og allt að 10 tungumálum).
36 ritstjórar hafa um þessar mundir
aðgang að vinnusvæðum í orða-
bankanum þar sem þeir eru að búa
til ný orðasöfn eða endurnýja eldri
söfn.
Nýjasta orðasafnið, sem bæst
hefur í orðabankana, er Ensk-ís-
lensk orðaskrá úr erfðafræði eftir
Guðmund Eggertsson prófessor.
Núna eru eftirtalin 18 orðasöfn orð-
in aðgengileg til uppfiettingar í
orðabankanum: Bílorðasafn, Ensk-
íslensk orðaskrá úr erfðafræði,
Flugorðasafn, íðorð úr iðjuþjálfun,
íðorð úr verkefnastjórnun, Iðorða-
safn lækna, Nýyrðadagbók ís-
lenskrar málstöðvar, Orðalisti
LÍSU, Orðasafn Jarðfræðafélags
Islands, Orðasafn úr efnafræði,
Orðasafn úr tölfræði, Orðaskrá úr
stjörnufræði, Orðaskrá úr uppeldis-
og sálafræði, Raftækniorðabók,
Sjávardýraorðabók, Norræn stjórn- »
sýsluorðabók, Tölvuorðasafn og
Ættaskrá háplantna. Veffangið er:
http/Avww.ismal.hi.is/ob/
Söng-leikir á
Sauðárkróki
INGVELDUR Ýr Jónsdóttir
söngkona og Gerrit Schuil píanó-
leikari verða með söngdagskrá í
Tónlistarskóla Sauðárkróks sunnu-
daginn 11. október kl. 16. Dag-
skrána nefna þau Söng-leikir og
munu þau flytja lög úr söngleikjum,
kvikmyndum og leikritum. Af inn-
lendum verkum má nefna lög úr
leikritunum Ofvitanum, Silfurtungl-
inu og Húsi skáldsins og kvikmynd-
unum 79 af stöðinni og Skilaboð til
Söndru. Einnig verður flutt syi’pa
af lögum eftir George Gershwin og
Kurt Weill auk laga úr vinsælum
söngleikjum, m.a. Söngvaseið, My
Fair Lady, Cabaret og Showboat.
Listakvöld
ÍMH
LISTAFÉLAG MH stendur fyrir
fjöllistakvöldi í Norðurkjallara skól-
ans í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21.
Beatljóðskáldin Ron
Whitehead og Frank Messina flytja
verk sín ásamt Michael Pollock,
Birgittu Jónsdóttur, Auði Jónsdótt-
ur, Guðrúnu Evu Mínervudóttur,
August GAK og Tanya. Einnig^
koma fram tónlistarmennirnir DJ-
Steindór og Sneak Attack. Þá verð-
ur myndbands- og slides-mjmda-
sýningar í umsjá Augusts GAK.
Miðaverð er 300 kr. fyrir nem-
endur í NFMH, 400 kr. fyrir nem-
endur í FF og almennt miðaverð er
500 kr.
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
8.10.1998
Kvótategund Viösklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta söiu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup-Vegið sölu
magn (kg) verö (kr) tilboð (kr) tilboð (kr) eftlr (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr)
Þorskur 262.500 88,00 952.507 683.788 79,33 89,56
Ýsa 35.500 40,05 83.000 180.020 28,57 44,46
Ufsi 124.863 24,50 155.137 0 18,55 0,00
Karfi 35.000 40,05 200.500 45.924 33,00 40,00
Steinbítur 15,00 19,00 2.000 4.000 14,00 19,97
Úthafskarfi*) 12,00 100.000 0 12,00 0,00
Grálúða 70,00 0 117.798 0,00 89,99
Skarkoli 42,10 43,00 100.993 207 35,80 43,00
Langlúra 170 15,00 19.830 0 15,00 0,00
Sandkoli 15,00 20,00 10.000 143 15,00 20,00
Skrápflúra 10,10 15,00 59.910 17.951 10,02 15,00
Síld 4,00 7,50 2.000.000 1.098.000 4,00 9,77
Humar*) 270,00 15.000 0 270,00 0,00
Úthafsrækja 50.000 19,00 0 405.000 0,00 20,25
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
i