Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 57
í DAG
/?pvÁRA afmæli. Nk.
OL/sunnudag, 11. októ-
ber, verður sextug Sigrún
Ingólfsdóttir, Götu, Holta-
og Landsveit. Eiginmaður
hennar er Einar Brynjólfs-
son. t>au hjónin taka á móti
gestum á morgun, laugar-
daginn 10. október, í matsal
Laugarlandsskóla, Holta-
og Landsveit, milli kl. 14 og
BRJDS
Hinsjnii (■iiilniuiidiir
l’áll Arnarson
í GRÓFUM dráttum er
helsta verkefni sagnhafa að
koma sér inn í borð til að
svína fyrir trompkónginn.
Sem sýnist ekki vera svo
mjög erfítt verk.
Austur gefur; AV á
hættu.
Norður
A 8
¥ KDG843
♦ 2
* DG875
Suður
A ÁD7652
»6
♦ Á
* Á10962
- 1 tígull 1 spaði
3 tíglar 3 hjörtu Pass 4 lauf
Pass 5 lauf Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Árnað heilla
Ljósmyndastofa Þóris.
BRÚÐKAUP Gefin voi-u
saman 22. ágúst í Lágafells-
kii'kju af sr. Sigurði Rúnari
Ragnarssyni Sylvía Mar-
grét Valgeirsdóttir og Kol-
bcinn Marinósson. Heimili
þeirra er í Dvergabakka 16,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Póris.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. ágúst í Háteigs-
kirkju af sr. Þór Haukssyni
Ósk Norðfjörð og Gísli
Steinar Jóhannesson.
Heimili þeiiTa er að
Brekkuseli 36, Reykjavik.
Hlutavelta
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 965
til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Anna Stef-
ánsdóttir, Lilja Birgisdóttir og Elín Þóra Ellertsdóttir.
Með morgunkaffinu
. . . að Gnna hversu
gefandi er að kyssa og
faðma krílin.
TM Rog. U.S. Pat. Off. — all riQhts reserved
(c) 1998 Los Angeles Tlmes Syndicate
AÐ ÞÚ skulir voga þér
að tala svona við hann
pabba þinn!
Útspil: Tígulgosi.
Hvernig myndi lesandinn
spila?
Hvað með lítið hjarta að
hjónunum? Eða bara spaða-
ás og spaða strax? Nei,
hvorugt er leiðin til lífins í
þetta sinn. Helsta hættan í
spilinu er sú að austur eigi
einspil í spaða og geti yfii'-
trompað síðari spaðann. Til
að ráða við þá ólegu þai'f að
leika skemmtilegum milli-
leik:
Vcstur
* KG943
¥ 972
♦ G10943
*-
Norður
A g
¥ KDG843
♦ 2
* DG875
Auslur
A 10
¥ Á105
♦ KD8765
*K43
Suöur
* ÁD7652
V 6
* Á
* Á10962
Ekki gengur að spila
hjartanu strax, því austur
drepur og kemur sér út á
spaða. En það getur hann
ekki ef suður tekur fyrst á
spaðaásinn áður en hann
spilar hjartanu! Þetta er
einfalt þegar á það er bent,
en ekki eins auðvelt í reynd
við sjálft spilaborðið.
sannkallaður lierramað-
ur, Mæja mín.
COSPER
ÁTTU börn?
STJ ÖRIVUSPÁ
eftir Franees llrake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert byltingarmaður og legg-
urþitt af mörkum til að búa
til betri heim.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Það er til mikils ætlast af
þér í vinnunni og þú þarft að
leggja þig allan fram.
Reyndu samt að missa ekki
sjónar á velferð þinna nán-
ustu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert maður tii þess að
ræða um málin af einlægni
og skalt því ekki slá því
lengur á frest. Enda er það
öllum fyrir bestu.
Tvíburar _
(21. maí-20. júní) Vn
Þú ert hugsi þessa dagana
og finnst eitthvað vanta í líf
þitt. Gleymdu því ekki í hug-
renningum þínum, að ham-
ingja verður ekki fengin fyr-
ir fé.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hver er sinnar gæfu smiður
segir máltækið. Hafðu það
að leiðarljósi og trúðu því að
þú sért ábyrgur fyrir eigin
lífi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sjálfsgagnrýni er af hinu
góða en getur þó gengið of
langt. Vertu ekki óþarflega
harður við sjálfan þig.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <BS.
Nú skipth' öllu máli að
bregðast rétt við aðstæðum.
Láttu ekkert verða til þess
að koma þér úr jafnvægi svo
þú getir haldið um stjórnar-
taumana.
(23. sept. - 22. október) 41 41
Þótt þú sért skipulagður
sjálfur geturðu ekki ætlast
til að aðrir séu eins. Byrj-
aðu á því að leiðbeina þeim
og sýndu þolinmæði.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt það svo sannarlega
inni að líta upp úr dagsins
önn og gleðjast með vinum
og vandamönnum. Nú er
virkilega tilefni til þess.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Sx
Þú hugsar mikið um tilgang
lífsins þessa dagana. Gefðu
þér tíma til að rækta sálarlíf
þitt en gættu þess að forðast
allar öfgar í þeim efnum.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) /tmE
Þú hefur yfrið nóg að gera
bæði á heimilinu og í vinn-
unni og ferst þér það vel úr
hendi ef þú skipuleggur
daginn vel.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) sJstH
Þótt þú hafir gaman af að
hrista upp í fólki þarftu
stundum að hafa taumhald á
kenjum þínum því öllu má
ofgera.
Fiskar
(19. febi-úar - 20. mars)
Oft fylgir heppni fyrir-
hyggju svo þú skalt gefa þér
góðan tíma til þess að ráða
fram úr hlutunum. Kvöldinu
væri best varið í ró og næði.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
gi-unni vísindalegra staðreynda.
Þakka þeim sem glöddu mig með heimsókn-
um, blómum og skeytum d 90 drn afmœlis-
daginn minn.
Guð blessi ykkur öll.
Hafsteinn Auðunsson.
-Góðir skór á betra verði— á Skómarkaöinum 3. hæð Kringlunnar. Opið frá kl. 12-18 alla daga nema sunnudaga.
Skðmarkaðurinn 3. hæð, Kringlunni, sími 568 2888.