Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 21. útdráttur 8. október 1998 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 32426 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5071 18155 22655 51819 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8523 13337 33903 49712 687561 74039 11430 29079 35219 57083 731621 77268 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.C 00 Kr. 2( 1.000 (tvöfaldur) 2393 10458 21237 35875 43446 51640 64686 72415 2615 11444 22089 36115 43968 53690 65207 74164 3851 11670 26462 36176 44790 53956 66168 74210 4097 14004 27318 36956 45700 54801 67906 74729 4133 14422 27422 38260 46082 55000 68175 75146 5378 14922 28807 38847 46725 59202 69014 77431 5652 15549 31645 39268 46907 59906 69834 78818 6791 15568 31708 40073 47423 60487 70011 79733 7336 15583 31793 40302 48879 60592 70742 79749 8291 16878 32704 40449 48936 61989 70903 8799 17642 32805 41354 49940 64268 71085 9595 19394 34603 42400 50004 64610 71170 10224 19556 35038 42954 51023 64622 71463 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur 56 16950 26558 38663 49329 56391 65643 72163 129 16984 26906 38817 49527 56463 66040 72225 370 17227 27566 39321 49798 57076 66563 73703 573 17426 28059 40313 50009 57629 66601 73925 1173 17455 28878 41125 50316 57646 66607 74286 2020 17535 29077 41503 50655 58218 66806 74479 2182 18163 29759 41664 50777 58873 66906 74728 2221 18369 30543 41854 51047 58910 66927 74752 2433 18700 31145 42024 51190 59307 67011 74987 4960 18852 31220 42469 51452 59496 67064 75293 . 5028 18868 31429 43072 51888 59775 67170 75384 5408 18934 31859 43166 52225 59791 67520 76170 5790 19728 31937 43171 52266 60620 67705 76726 6412 20403 32128 43227 52414 60654 67881 76962 7846 20636 32184 43475 52674 60851 68292 76984 8883 20656 32444 43699 53021 60982 68526 77442 9036 21774 32528 44066 53057 61005 68940 77443 10161 21868 32948 44157 53210 61031 69221 77502 10545 22245 33101 44431 53251 61193 69467 77671 10830 22478 34933 45196 53375 61325 69672 78354 11025 22998 35023 45495 53508 62013 70046 78655 11078 23035 35107 45990 53712 62016 70237 78871 11193 23136 35397 46364 53863 62406 70324 78950 12218 23318 35808 46428 54045 62534 70787 78988 12335 23603 36005 46522 54640 62989 70953 79904 13453 23784 36170 47075 54700 63003 71449 79990 14145 24585 36459 47140 54749 63251 71486 14410 24934 36506 47223 54912 63261 71761 14629 24992 36849 47463 55746 64333 71784 15504 25331 37976 47538 55767 64603 71975 15559 26079 38032 48014 55795 64876 71997 16048 26442 38403 48299 56153 65417 72023 Næsti útdráttur fer fram 15. október 1998 Heimasíða á Interneti: www.itn.is/das/ Eitthvað fvrir hÍQ 1 Bjóðum Y: kvenundirfatnað ? 1 á kr. 998 Í ' (almennt verð allt að kr. 3.900) W8M^*;'vX AÍ Ótrúkm búðin (allar vörur frá kr. 198 — 998) Kringlunni — Laugavegi 118 Kefiavi'k I' DAG VFimKAMH Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Lífeyrissjóður- inn Framsýn MÉR finnst sem mörgum öðrum sjóðsfélögum að stjórnendur sjóðsins séu farnir að spila djarft með lífeyri okkar. I>að spurðist út að stjórn sjóðsins hefði keypt skuldabréf í ágúst- mánuði útúr nauðungar- sölu á óbyggðum eignum uppá litlar þrjátíu og sex milljónir króna. Það hefði tekist að þinglýsa bréfum á óbyggð hús uppá um sjö- tíu milijónir sem ekkert stóð að baki. Þessar þrjáíu og sex milljónir hefðu haldið gildi sínu fyrir þann sem átti bréfin fyrir upp- boð, hann því orðið lóðar- eigandi og önnur bréf því þurrkast út úr þingmála- bókum, það fór ekki svo. Framsýn keypti bréfin á yfirverði og uppboðið var gert ómerkt. Þessum bréf- um ber nú að aflétta af fyrsta veðrétti og koma bréf annars veðréttar fram og öll sem aftar standa. Þeir sem eiga kröfur í lóðirnar hafa öðlast meiri von um að bréf þeirra haldi einhverju gildi, það ættu að vera líkur að það fengist fyrir lóðina það sem áður hvíldi á öðrum veðrétti, um átján milljón- ir. Hér hefur því stjórn Framsýnar veifað út um gluggann þrjátíu og sex milljónum króna af lífeyri okkar. Það verður að fara að gerast að sjóðseigendur fái meira að koma að með- ferð okkar fjármuna og þessir menn verði látnir svara þessum misgjörðum sínum. Það er mín skoðun og þeirra sem ég hef við rætt að svona gjörningi verði að vísa til dómstóla. Kristrún Pálsdóttir. Bönnum GSM-síma í félagsvist VELVAKANDA barst eft- irfarandi: Ég var að spila félags- vist í Félagsmiðstöð aldr- aðra í Gullsmára 13 í Kópavogi. I miðju spili byrjar GSM-sími eins spilafélagans að hringja og hafði það mjög truflandi áhrif á mig. Það varð uppi- stand út af þessu og sagði umsjónarmanneskjan að hún hefði gefið þessari konu leyfi fyrir að hafa símann. En ef margir væru með svona síma á sér í spilamennsku mundi skapast af því mikið ónæði, því þetta hefur mjög trufl- andi áhrif á fólk sem er að einbeita sér í spilamennsk- unni. Finnst mér að sýna eigi gott fordæmi og banna þessa síma á spilakvöldum - ég mun ekki koma aftur þarna nema þetta verði bannað. S.B. Um ráðningu fréttamanns MIG langar til að fá svör við þvi hvers vegna Jón Gunnar Grjetarsson fékk ekki fastráðningu hjá RUV. Maðurinn er mjög frambærilegur í alla staði. Er það kannski vegna þess að hann sé ekki í réttum stjórnmálaflokki. Sigrxður Eymundsdóttir. Lesum smáa letrið TAL er með GSM-símatil- boð. En tilboðið gildir ein- göngu með 12 mánaða Tímatals áskrift. En áskriftina færðu ekki að greiða nema með Visa eða Euro og verður að binda þig í 1 ár. Vil ég biðja fólk sem ætlar sér að taka þessu tilboði að horfa ekki eingöngu á símaverðið heldur lesa einnig smáa letrið. Klara Fjóla. Tapað/fundið Kvenúr í óskilum KVENÚR fannst í mið- bænum fyrir nokkrum dögum. Upplýsingar í síma 551 3602. Úr tapðist NÝTT svart drengjatölvu- úr tapaðist í vestui'bæ Kópavogs, Sunnubraut eða Þinghólsbraut, um síðustu helgi. Finnandi er vinsam- lega beðinn að hringja í síma 554 4869. Dýrahald Black Headed Caique páfagaukur FLUTTIR voru inn til landsins tveir Black Hea- ded Caique páfagaukar. Ég á annan þeiiTa en er að leita að eigandanum sem á hinn og er hann beðinn um að hafa samband við Gunn- laugu í síma 552 8130 á kvöldin. SKAK Ilnisjóii Miirgvir l'ótursson STAÐAN kom upp í sögu- legri viðureign Bandax-íkja- manna og Hollendinga á Ólympíumótinu, sem lyktaði með 4-0 sigri hinna fyrr- nefndu. Gregory Kaidanov (2.625), Bandaríkjunum, hafði hvítt og átti leik gegn Friso Nijboer (2.525) 20. Bf6! - Rxd4 21. Rg4 - Rf5 22. Dg5 - Kh8 23. Bxg7+! - Rxg7 24. Rf6 - Dd8 25. Dh6 - Dxf6 26. Dxf6 - Hae8 27. g4 - Rd7 28. Df4 - Bc4 29. h5 - Hc8 30. Habl - f5 31. exf6 og svartur gafst upp. Uppskrift hvíts að sigrinum í þess- ari skák er ekki sér- lega frumleg, en dugði samt. Byrjun- in var þannig: 1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. d3 - Rc6 4. g3 - d5 5. Rbd2 - Rf6 6. Bg2 - Be7 7. 0-0 - b5 8. Hel - 0-0 9. e5 - Rd7 10. Rfl - a5 11. h4 - b4 12. Bf4 - a4 13. a3 - Ba6 14. Rlh2 - c4 15. d4 - c3 16. bxc3 - bxc3 17. Rg5 - Rb6 18. Dh5 - Bxg5 19. Bxg5 - De8 og hér höfum við stöðuna á stöðumynd- inni. Skákin minnir reyndar mjög á frægan sigur Bobby Fischers á Mjagmasuren fi'á Mongólíu á millisvæða- mótinu í Sousse 1967. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI * Éj sé. C& Þú ert prö-f í b/c&rL." Víkveiji skrifar... MIKIL samkeppni ríkir á smá- sölumarkaði um þessar mund- ir og er hún tvímælalaust af hinu góða fyrir neytandann. Opnun verslunar Akureyringa í Mjóddinni í Reykjavík hefur aukið átökin. Ný stétt manna verður stöðugt meira áberandi þegar gengið er um stór- markaði og skoðað í hillur. Það eru svokallaðir „skannarar", sem voru óþekktir fyrir nokkrum árum, en nú munu hátt í tveir tugir skannara vera í starfi hjá þessum fyrirtækj- um. Aður mátti reyndar endrum og sinnum sjá starfsmenn Neytenda- samtaka standa við hillurnar og skrá verð, en nú fara skannarar um með tæki sín, renna geisla yfir verðmerkingar á hillunum og koma upplýsingum í móðurtölvu. Oft á dag er verð hækkað og lækkað og því er nauðsynlegt fyrir keppinautinn að fylgjast stöðugt með. Stundum er hraðinn svo mikill að ekki tekst að breyta merkingum á hillum eins og þó er skylda. Þá kemur annað vöruverð í ljós er strikamerkingu er rennt í gegn við kassa. Enn sem fyrr er því brýnt fyi'ir neytendur að vera á verði og fylgjast með því sem hann greiðir fyrir vöruna. xxx STADDUR á frlandi með ís- lenskum kylfingum nýlega átti skrifari þess kost að fylgjast með því hversu dýrmætir íslenskir ferðamenn eru í hugum ferðamála- yfiiTalda á írlandi. Þess var meðal annars minnst í þessari ferð að 20 ár eru liðin síðan Samvinnuferðir hófu að skipuleggja golfferðir til ír- lands. Af þessu tilefni var efnt til golfmóts á einum besta golfvelli Ira, glæsileg verðlaun voru gefm af ferðamálayíirvöldum og golfhópn- um var boðið til skemmtikvölds og kvöldverðar. Heiðursgestur í há- tíðakvöldverði var ferðamálaráð- heri’a írlands og ávarpaði hann samkomuna áður en verðlaun voru afhent. Móttökurnar sýndu vel hversu mikilvægir íslenskir ferða- menn eru í þessu landi. A þessu hausti fara á áttunda þúsund íslendingar í haustferðir til frlands á vegum Samvinnuferða og er það með ólíkindum hversu stór sá hópur er orðinn sem fyrirtækið hefur selt ferðir til írlands á liðnum tveimur áratugum. Ekkert lát virð- ist vera á aðsókninni í þessar ferðir og öll fyrri met verða að líkindum slegin á þessu hausti. Tilgangur flestra ferðalanganna er að versla og slappa af meðal þægilegi'a ír- anna. xxx FLUGSTÖÐIN og Fríhöfnin í Keflavík hefur áður verið til umræðu í þessum dálkum og verð- ur enn minnst á það, að þegar stóru þotur Atlanta koma til landsins með hátt í 400 farþega annar Flug- stöðin engan veginn umferðinni. Örtröð verður í verslun Fríhafnar- innar og langan tíma tekur að koma farangri á færiböndin. Standi svo illa á að aðrar vélar lendi á sama tíma skapast nánast öngþveiti í Flugstöðinni því að sjálfsögðu ligg- ur öllum þessi lifandis ósköp á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.