Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 62
Tilboðiö gildir I október eöa meðan birgöir endast.
• ji62 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
J l
BYGGING AVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS
Október
14.990
iöur: 18.790,-
afslattur
á verð pr. Im.
Sólbekkir og boröplötur, allar gerölr.
Boröplötur, breidd 62,5 cm.
Sólbekkir, breidd 30 cm.
1.995,-
Aöur: 2.499,-
BYKO Innimálnlng, 4 Itr.
I Allir litir og stofn 2.
Einnig er 20% afsláttur
af stofnum.
■
*
7.900,-
Aður: 10,900,-
Kuldagalll, Wenaas loöfóöraöur,
fjórar stæröir.
Verkfærakistur,
ZAG magnum 18”, 21” og 24”.
Frá1.795,-
| Áöur: frá 2.580,-1
BSalerni, Gustavsberg.
S og P stútur.
Mottur, á parket
60x110, 116x172
og 165x234 cm.
Glæsilegt úrval af Herholz hurðum
AfgreiðsIutími í BYKO
Virkir dagar Laugard. Sunnud.
Broiddin - Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16
Brelddln - Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-13
Breíddin - Hólf&Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16
Hrlngbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15
Hafnarf]öróur Sími: 555 4411 8-18 9-13
Suóurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13
Akureyri 8-18 10-14
i Sími: 461 2780
Hólf & Gólf
FÓLK í FRÉTTUM
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Bellatrix fagnar
HLJÓMSVEITIN Bellatrix, sem
áður gekk undir nafninu Kol-
rassa krókríðandi, stefnir á út-
gáfu á breiðskifu á ensku á
næstu dögum. Fyrsta smáskifan
af plötunni kom út á dögunum og
til að fagna því bauð Bellatrix
vinum og vandamönnum til fagn-
aðar. Utgáfutónleikar eru síðan
fyrirhugaðir í þarnæstu viku.
Morgunblaðið/Halldór
HÓ, HÓ, hó! Hér eru komin jól.
Jólaball í Klúbbnum
Villtust
í bæinn
GUNNl L,OIU.a— --
um tónlistina.
JÓLASVEINAR tóku á móti gestum
í Klúbbnum um síðustu helgi, en þeir
höfðu villst í bæinn löngu fyrir jól.
Var vel tekið á móti þeim í Klúbbnum
og staðurinn skreyttur þeim til heið-
urs, jólaljós um allt og lítil jólatré til
að auka þeim öryggi. Þakklátir fyrir
móttökurnar ákváðu sveinarnir að
standa vörð um dyrnar og bjóða gesti
velkomna í snemmbúinn jólaheim.
Einum gestanna
hljóp kapp í kinn við
jólalögin og jólaballs-
stemmninguna og
ákvað að opinbera
sinn innri mann að
hætti myndarinnar
„The Ful'l Monty".
Var hann klappaður
fram og stuðnings-
hrópin ómuðu með-
an hann lét flíkum-
ar flakka. Hvort
það sé siður á hans
heimili að haga
sér svona á jólun-
um er ekki vitað —
en víst er að til- 0í/mV,rí/0,la Dóra •
tækið féll í góðan jarð- n ^aMdórsdóttir ^e,rsdóttir
veg á jólaballinu í Klúbbnum.
ÍRIS Ólafsdóttir ræður sér
vart fyrir kæti.
JÓHANN Kristinsson, Sign'ður
Björnsdóttir og Elísabet Árna-
dóttir tóku forskot á jólin.