Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ cz n * + HASKOLABIO HASKOLABIO Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Hörkuspennandi tryllir frá þeim sömu og gerðu The Fugitive, um svik, afbrýðisemi og hið fullkomna morð. Hvað myndir þú gera ef makinn þinn héldi framhjá? Sýnd kl 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. 16. BHDtGnAL tmETHJU. A Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i.16. www.samfiltn.is Eiginmadur. Eiginkona. Elskuhugi. Hættulegt framhjáhald Fullkomið moii anDKm Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 ísl tal irphy fer á einni stærstu mynd ársins í Banda-ríkjunum Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. SJQDDKjTTAL MICHAEL DOUGLAS GWYNETH VIGGO PALTROW MORTENSEN m. ERNIR Kárason og Ómar Djerm- um spáðu í spjarirnar. SARA Allansdáttir, Unnur Björns- dóttir og Ilalldóra Jónsdóttir fylgdust með af áhuga. Súrefnisvömr Karín Herzog • vinna gegn öldruiiarcinkennuin • enduruppbyggju húðina • vinna á appelsínuhúð og sliti • vinna á unglingabólnm • viðhalda ferskleika húðarinnar Ferskir vinclar í umhirðu húðar Ráðgjöf og kynning í Laugavegsapóteki, í dag kl. 14-18 Kynningarafsláttur STYRKTU ÓNÆMIS- vsokAW mað HIGH-DESERT PROPOLIS Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyrl, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á, o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 Sportleg tískusýn- ing á Astró ræktina og á ballið. ► Fimmtudagskvöldið 1. október var haldin tískusýning á veitinga- húsinu Astró við Aust- urstræti. Fönktóniist hljómaði í ölluin hátöl- urum þegar tískusýn- ingar á vegum íþrótta- búðarinnar Hreysti hófst, en Yesmine á Planet Pulse sá um að setja upp sýninguna og aðstoðaði sýningarfólk- ið við hreyfingar og framkomu. Fyrirsæturnar voru því sportlegar og fjörið leyndi sér ekki þegar sýnd voru föt frá Rus- sel Athletics, Convert snjóbrettalínunni og Better Bodies, nýjasta merkinu hjá Hreysti. Fjölmennt var á Astró og létu gestir vel af sýning- unni. VINDJAKKAR í ýmsum litum fyrir stelpur og stráka. MYNDBÖNP Keila, mannrán og múrmeldýr Hinn mikli Lebowski (The Big Lebowski)_ Gamanmyn il Framleiðandi: Ethan Coen. Leik- stjóri: Joel Coen. Handritshöfundar: Ethan og Joel Coen. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Goodinan, Julianne Moore og Steve Buscemi. (117 mín.) Bandarísk. Háskólabíó, september 1998. Bönnuð innan 16 ára. í ÞESSARI nýju gamanmynd frá höfundum „Fargo“ segir frá „Hinum Svala“ (The Dude) Lebowski, æðru- lausum fylgismanni „68 kynslóðar- innar sem dagað hefur uppi á tíunda áratugnum við kokteildrykkju og keiluspil en flækist í stressandi at- burðarás þegar eiginkonu allt ann- ars Lebowskis er rænt. Coen-bræður sýna hversu sterk tök þeir hafa á kvikmyndaforminu með því að valda fullkomlega þeirri dellu sem hér er sett í kvikmynd. Galsafengin og útúrsnúin glæpaflétt- an gengur prýðilega upp, ekki síst vegna fagmannlegrar leikstjórnar og frábærrar túlkunar leikara á persón- um og efniviði Coen-bræðra. Þá ein- kennist kvikmyndin af óborganlegri hugmyndaauðgi (á borð við atriði þar sem Lebowski er í rólegheitum í baði að reykja gras þegar hann verð- ur fyrir skyndiárás þýski-a teknó- sadó-masókista með múrmeldýr að vopni) og einstöku næmi höfundanna fyrir sérbrigðum mannlífsins. Þannig er „Svalur Lebowski" í senn dásamleg kvikmyndapersóna og óð- ur til æðruleysingjans sem tekur á sig streitu mannanna á tímum fram- fara og gæðastjórnunar. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.