Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 6W VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: * 4 * * 4 * A* * 4«n* tíá * é :l\r 3í * ■■3UG> * P ^ '* é h ***** AO \KS> *> \^É>A V ' \* > t f * £:;r Av-;-5í? IévKV v v . . • | N / : V-í Z ^ í] '%/'* V V ' n t * 6°. * .* Rigning Slydda Léttskýjað Hálfskýjað ^7* ^ Snjókoma ^ VJ Skúrir V— Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin zsz vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt framan af degi, allhvöss eða hvöss um tíma austanlands, en lægir mikið þegar líður á daginn. Rigning norðaustan- og austanlands, en styttir upp um og eftir hádegi. Léttir nokkuð til um landið vestanvert. Hæg breytileg eða vestlæg vindátt annað kvöld. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðaustlæg eða breytileg átt á laugardag og sunnudag, og víða rigning eða skúrir, einkum sunnantil. Hiti yfirleitt á bilinu 4 til 8 stig. Norðvestan kaldi á mánudag, áfram rigning og heldur kólnar norðanlands. Fremur hæg breytileg átt á þriðjudag og léttir nokkuð til. Á miðvikudag lítur út fyrir suðaustanátt með rigningu um allt land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna er 902 0600. ^ „ 2-1 1-2' Yfirlit: Lægð á sunnanverðu Grænlandshafi hreyfist norðaustur og verður milli íslands og Noregs um miðjan dag. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma VI að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. VI að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 7 rigning Amsterdam 10 súld Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 7 þokumóða Akureyri 11 skýjað Hamborg 9 súld Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skúr Vín 13 rign. ogsúld Jan Mayen 1 snjókoma Algarve 21 léttskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 3 þoka á síð.klst. Las Palmas vantar Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 19 hálfskýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló vantar Róm vantar Kaupmannahöfn 9 alskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur vantar Winnipeg 6 heiðskirt Helsinki 10 skýiað Montreal 13 þoka Dublin 13 hálfskýjað Halifax 7 alskýjað Glasgow 10 mistur New York vantar London 11 rigning og súld Chicago vantar París 12 rigning og súld Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og Vagagerðinni. 9. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur TLngl í suöri REYKJAVÍK 2.22 -0,1 8.33 4,2 14.48 0,0 20.57 3,9 7.55 13.11 18.25 4.20 ISAFJÖRÐUR 4.29 0,0 10.27 2,3 16.56 0,2 22.52 2,1 8.07 13.19 18.29 4.29 SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,4 6.42 0,1 13.01 1,4 19.09 0,1 7.47 12.59 18.09 4.08 DJÚPIVOGUR 5.35 2,5 11.57 0,3 17.59 2,2 7.27 12.43 17.58 3.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar íslands I dag er föstudagur 9. október, 282. dagur ársins 1998. Díónys- íusmessa. Orð dagsins: Auð- veldara er úlfalda að fara í gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki. (Markús, 10,25.) Skipin Reykjavtkurhöfn: í gær komu togarinn Sout- hella, Pescaberbes Dos, Ásbjörn og Kristrún. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru Sjóli og Sævík- ingur á veiðar og út fór Mermaid Hawk. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikflmiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðrikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Kr abbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13.30 bingó. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Garðabæ. Skemmtifund- m- laugard. 10. október kl. 15 í Kirkjuhvoli. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun. Farið frá félagsmiðstöð- inni, Reykjavíkurvegi 50, kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ kl. 9.55. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 14 í dag og dansað kl. 21-2 í Ás- garði. Birgir Gunnlaugs- son sér um fjörið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina ki. 10 á laugardag frá Ásgarði. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið hús á morgun kl. 14-16.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóð- færaleik. Ingibjörg Al- dís Ólafsdóttir óperu- söngkona syngur. Hauk- ur Hafsteinsson kemur kl. 15.30 og fjallar um lífeyrismál aldraðra. Kaffiveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Helgi- stund kl. 10 með sr. Kristínu Pálsdóttur. All- ir velkomnir. Furðugerði 1. í dag kl. 9 smíðar og útskurður, hárgreiðsla og aðstoð við böðun. Kl. 12 hádeg- ismatur. Messa í dag kl. 14. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Kaffiveiting- ar eftir messu. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bókband. Frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Mánudaginn 12. október kl. 16 (breyttur tími) byrjar dans hjá Sigvalda aftur. Vetrardagskráin liggur frammi. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í slma 557 9020. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl.9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, ki. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. KI. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður. Daglöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn gönu- hlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: myndlist fyrir hádegi og mósaik eftir hádegi. Langalilíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. opið hús, spilað á spil, kl. 15. kaffiveiting- ar. Norðurbrún. Kl. 9-13 útskurður, kl.10—11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10-11 kantrý dans, kl. 11-12 danskennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kL 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golfpútt, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Félag austfirskra kvenna heldur basar á Hallveigarstöðum ^ sunnudaginn 11. október kl. 14. Kaffisala, kökur og happdrættí. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur tíl líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. r Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reylga- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavfkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. p)í»ri0iMjI>lAbáí> Krossgátan LÁRÉTT: 1 fara sér hægt, 4 hrós- um, 7 geigur, 8 setur, 9 duft, 11 vesælt, 13 púk- ar, 14 dapurt, 15 bln- kúla, 17 snll, 20 svifdnr, 22 gagnslítil, 23 varkár, 24 þula, 25 korn. LÓÐRÉTT: 1 rándnr, 2 afkvæmum, 3 leðju, 4 heilnæmt, 5 myndtákn, 6 veggir, 10 margt, 12 áhald, 13 mat- ur, 15 karldnr, 16 horf- um, 18 dáin, 19 manns- nafn, 20 spil, 21 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 munntóbak, 8 linan, 9 eldar, 10 nei, 11 tyrfa, 13 tuðra, 15 klára, 18 ágang, 21 lóm, 22 stund, 23 ærð- ir, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 unnur, 3 nunna, 4 óbeit, 5 andúð, 6 flot, 7 þráa, 12 far, 14 urg, 15 koss, 16 ámuna, 17 aldin, 18 ámæli, 19 auðri, 20 garg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.