Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Nýtrúar-
hreyfingar og
kristin trú
ÞÁ ER að hefjast námskeiðið „Ný-
tniarhreyfíngar og knstin trú“ í
Hafnarfjarðarkirkju. Á námskeið-
inu verða skoðaðar helstu stefnur
innan svokallaðra nýtrúarhreyf-
inga og kenningar þeirra bornar
saman við kristna trú. Sérstök
áhersla verður lögð á stjörnuspeki,
jóga, moonisma og sértrúarhópa
sem boða nýja túlkun á biblíunni,
jafnvel í andstöðu við kristna hefð.
Einnig verður spíritisminn kannað-
ur, saga hans, aðferðir og mark-
mið. Leiðbeinandi á þessum nám-
skeiðum er standa munu 5 þriðju-
dagskvöld er sr. Þórhallur Heimis-
son, en hann hefur stundað rann-
sóknir á nýtráarhreyfíngum við
Uppsalaháskóla í Svíþjóð í ein 6 ár.
Námskeiðið kostar 2.500 kr. og eru
þá innifalin námskeiðsgögn. Allar
nánari upplýsingar er að fá hjá
kirkjuvörðum, en þeir annast
einnig skráningu á námskeiðið.
Hallgrímskirkja. „Orgelandakt"
kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritn-
ingarlestur og bæn.
Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-
13. Kyrrðar- og bænastund kl.
12.10. eftir stundina verður boðið
upp á súpu, brauð og salat.
Laugarneskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12.
Sjöunda dags aðventistar á Is-
landi: Á laugardag:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón-
usta kl. 11.15. Ræðumaður Boð-
unarútibú Reykjavíkursafnaðar.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
Aðventkirkjan.
braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíufræðsla að lokinni
guðsþjónustu. Ræðumaður Jón
Hjörleifur Jónsson.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla
kl. 10.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu-
maður Einar Valgeir Arason..
Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 2,
Akureyri: Samkoma kl. 10.30.
Ræðumaður Finn F. Eckhoff.
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 55
Mercedes Benz 300E 4matic
árg. 692 til sölu
Sjálfskiptur, ekinn 156.000 km. Toppeintak.
Álfelgur, orginal dráttarkúla o.fl. Verð 2,7 millj.
Til sýnis í Toyota-salnum, Fitjum, Njarðvík,
símar 421 5488, 421 4888.
fenu
GARÐURINN
-klæðirþigvel
www.liu.is
Hafnarf jörður
ídagfrá kl. 17 til 19.
Rán HF 42
Sjóminjasafnið
Grindavík
laugardag frá kl. 14 til 17.
Fiskvinnsla Vísis
Gnúpur GK 11
Reynir GK 47
Ólafur GK 43
ísaf jörður
sunnudag frá kl. 14 til 17.
Júlíus Geirmundsson ÍS 220
Póllinn hf.
Haf rannsóknastof nun
Velkomin um borð!
ís
L E N S K I R Ú
Fræðsluátak á ári
TVEGSMENN
hafsins
í októbermánuði standa útvegsmenn víðs vegar um land að heimboði
í íslensk skip og vinnslustöðvar þar sem boðið verður upp á veitingar,
skemmtiatriði og fræðslu um stolt okkar íslendinga, fiskiskipin.
Heimboðið er liður í fræðsluátaki útvegsmanna sem miðar að því að
kynna landsmönnum fjölþætta starfsemi íslenskrar útgerðar.