Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBE R 1998 41 Stúdentaráð og Hollvinasamtök Háskóla Islands hafa nú riðið á vaðið og ráðist í söfnunarátak til bóta á tölvukosti við nám og kennslu innan skólans. Markmiðið er að safna 20 milljónum til að fylla upp í gapið milli hinnar i-aunveru- legu þarfar og þess fjáiTnagns sem kemur af almannafé. I öðru lagi stofnun endurnýjunar- og þróunar- sjóðs með aðstoð fyrirtækja at- vinnulífsins ásamt stuðnings hinna ýmsu fagfélaga við viðkomandi námsbrautir en ætlunin er að treysta samband fagfélaga við skólann. Reynt verður að fá hug- búnaðarfyrirtæki til að styrkja átakið með framlagi á hugbúnaði Háskóli íslands hefur ekki náð að fylgja sama þróunarferli í vél- og hugbúnaði, segir Helen Maria Ólafsdóttir, sem orðið hefur á hinum al- menna vinnumarkaði. og leitað verður til einstakra fyrir- tækja um fjárframlög. En hver er þörfin? Dæmi eru um að námsbrautir hér á landi hafi ekki aðgang að gagnabönkum eða forritum sem annars staðar á Vesturlöndum eru talin nauðsynlegur þáttur í kennslu og rannsóknum í viðkomandi greinum. Nærtækt dæmi er lyfja- fræði. Vandi nemenda í lyfjafræði er þessi: Þeir hafa ekki fullnægj- andi aðgang að tölvum. Og þótt tölvurnar væru til staðar er aðeins hálfur vandinn leystur. An hinna sértæku gagnagrunna og kennsluforrita væri aðeins hálfu markinu náð. Ljóst er að þekkingin á þörtmni er til staðar; við vitum hvaða hugbúnað vantar, við vitum hvaða vélbúnað vantar og það sem meira er við sjáum fyi'ir endurnýj; unarþörfina um næstu framtíð. I dag er hvorki til fé íýrir vélbúnaði né kennsluforritum fyrir lyfja- fræðinema og því síður endurnýj- unarkostnaði á kennsluefni og hug- búnaði sem sífellt er í þróun. Því er þetta átak tvíþætt: Annars vegar að bæta úr tölvu- kosti nemenda og þeim hugbúnaði sem nauðsynlegur er til námsins og tryggja þannig öllum náms- brautum jafnan aðgang að tölvum. Hins vegar þarf að tryggja fjár- magn svo hægt sé að uppfæra vél- og hugbúnað um ókomna framtíð. Reiknistofnun Háskóla Islands skortir nú þegar fjármagn til eðli- legi-ar endurnýjunar og því ljóst að ef fram vindur sem horfir er bar- áttan töpuð. Afleiðingin er ósam- keppnishæft ísland á 21.öld. Tölvuátak Háskóla Islands undir yfirskriftinni „Nám á nýrri öld“ hófst 30. september síðastliðinn og stendur yfir í 2 mánuði. Styi-ktar- aðilar að átakinu eru Landssíminn, Prentsmiðjan Oddi, Búnaðarbank- inn og Bifreiðar og landbúnaðar- vélar. Fyi-sta framlag í söfnunina kom frá Islenskri erfðargreiningu að upphæð 500 þús. krónur. Það er von okkar að fyrirtæki, stofnanir og fagfélög í landinu sjái sér hag í því að styrkja Háskóla Is- lands í átaki til að bæta tölvukost skólans. í ljósi takmarkaðra fjár- framlaga getur einungis utanað- komandi aðstoð tryggt fullnægj- andi aðstöðu nemenda og upp- byggingu og gæði í kennslu. Nauð- synlegt er að leita framtíðarlausna fyrir tölvukost skólans. Höfundur er frnmkvæmdastjóri tölvuátuks. Auglýsing um starfsleyfistillögur Dagana 9. október til 6. nóvember nk. munu starfsleyfistillögur neðangreindra fyrirtækja í Reykjavík, skv. gr. 70 í mengunar- vamareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum liggja frammi hjá Upplýsingaþjónustunni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Einnig er hægt að skoða starfsleyfistillögurnar á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, ww w.revki avi k. i s/hei lbri gdiseftirlit: Fyrirtæki/gildistími starfsleyfis í árum Boði ehf., prentfyrirtæki/8 Bros-Bolir ehf., prentfyrirtæki/8 Héðinn Smiðja hfM jámsteypa/8 Húsgagnavinnustofa G.Ó.E., trésmíðav./2 K. Guðmundsson, prentfyrirtæki/2 Litróf ehf., prentfyrirtæki/8 Miðaprentun, prentfyrirtæki/8 Offsetprent ehf., prentfyrirtæki/8 Olíufélag íslands hf., bensínstöð/5 Plastos miðar og tæki ehf., prentfyrirtæki/8 Prentlist s/f, prentfyrirtæki/8 Prentsnið, prentfyrirtæki/8 Prentstofa Reykjavíkur ehf., prentfyrirtæki/8 Stensill ehf., prentfyrirtæki/8 Tannlæknastofa Arnars B. Péturssonar/8 Tannlæknastofa Jóns Snæbjömssonar/8 Tannlæknastofa Hafsteins Ingvarssonar/8 Heimilisfang Bolholti 6, 105 Rvk. Síðumúla 33, 108 Rvk. Ananaustum 3, 101 Rvk. Heiðargerði 76, 108 Rvk. Hjallavegi 32, 104 Rvk. Sóltúni 24, 105 Rvk. Höfðabakka 3, 112 Rvk. Ármúla 22, 108 Rvk. Straumi 9, 110 Rvk. Krókhálsi 1, 110 Rvk. Síðumúla 2, 108 Rvk. Mjölnisholti 14, 105 Rvk. Tjamargötu 12, 101 Rvk. Suðurlandsbraut 4a, 108 Rvk. Sólheimum 35, 104 Rvk. Skipholti 17a, 105 Rvk. Sólheimum 25, 104 Rvk. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Heilbrigðis- nefnd Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, 105 Reykjavík, fyrir 20. nóvember nk. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur AÐSENPAR GREINAR Athugasemd ÖNUNDUR Ás- geirsson, fyrrverandi forstjóri Olís, hefur nú um nokkurra ára bil skrifað fjölmargar greinar í dagblöð um aðskiljanleg málefni. Ekki er hægt að ætlast til þess af nokkrum lesanda að hann kunni skil á öllu því, sem Ön- undur Asgeirsson fjall- ar um. Ekki heldur, að einhver lesandi hafi út- hald til að lesa öll skrif Önundar Asgeirsson- ar. Hins vegar er sjálf- sagt að gera þá kröfu til manna eins og Ön- undar Asgeirssonar, að þeir hafi nokkurt vit á því, sem þeir eru að skrifa um, og að þeir halli hvergi réttu máli. Ekki sízt þegar afköstin eru slík, sem raun ber vitni. Eg hef ekki gefið mér tíma til að fylgjast _ með dægurskrifum Ön- undar Asgeirssonar alla tíð, en stundum hef ég rennt augum yfir grein og grein, einkum til að kanna hvort maðurinn væri að miðla þjóð- inni af þekkingu sinni á olíumálum á Islandi. En Ónundur Asgeirsson var lengi forstjóri Olís, eða til árs- ins 1981, en þá lét hann af störfum. Sautján ár eru því liðin frá því að afskiptum hans lauk af olíumálum á Islandi. A þessum sautján árum hefur margt breytzt og fyrirtækin, sem starfa á þessum markaði, hafa einnig breytzt mikið. Þess vegna var vart að búast við því, að Ön- undur Ásgeirsson fjallaði af mikilli þekkingu um málefni olíuvei-zlunar á Islandi eins og staðan er þar í dag. Öll slík umfjöllun af hans hálfu væri tilraun til að rifja upp fyrir sjálf- um sér liðna tíma. Við slíkt væri ekkert að at- huga, ef rétt væri frá greint. I blaðagrein í Morg- unblaðinu í gær, 8. október, ræðir Önund- ur Ásgeirsson hins vegar um Skeljung hf. og Shell Intemational af slíkri vanþekkingu og rætni, að ömurlegt hlýtur að teljast. Þar segir hann m.a., að markaðshlutdeild Skeljungs hf. í olíu- dreifingu á Islandi sé nú um 20% og fari stöðugt minnk- andi. Staðreyndin er að hún var u.þ.b. 30% á árinu 1997 og hefur farið vaxandi á árinu 1998. Enn- fremur segir Önundur Ásgeirsson, að Skeljungur hf. hafi beint „Kol- brabbanum og Sjálfstæðisflokknum gegn Olís etc...." Og ennfremur að Kristinn Björnsson Dapurlegt er að sjá til •• / Onundar Asgeirssonar fara með svona fleipur og rugl, segir Kristinn Björnsson, en verra er þó að hér virðist bein- línis um vísvitandi rangfærslur og rangar fullyrðingar að ræða. „Shell sé þekkt íyrir allskonar slíkt baktjaldamakk um allan heim.“ Önundur Ásgeirsson starfaði hj;f Olís í 34 ár, þar af sem forstjóri í 15 ár. Hins vegar eru sautján ár frá þvi að afskiptum hans af olíumálum á Islandi lauk, eins og áður greinir. Dapurlegt er að sjá til Önundar Ásgeirssonar fara með slíkt fleipur og rugl, sem að ofan greinir. Miklu verra er þó, að hér virðist beinlínis um vísvitandi rangfærslur og rang- ar fullyrðingar að ræða. Höfundur er forsljóri Skeljungs hf. Ert þú EINN í heiminum? Við erum til staðar! VINALINAN ®56I 6464 800 6464 öll kvöld kl. 20—23 Okkur er sönn ánægja að kynna franska Dagana 30. september til 4. október breytum við e\d\)ýr*'* undir stjórn Monsieur Monnoir sem hefur ráðið sr+ " \»' — p|\ ^ veitingastöðum. Monsieur Monnoir rekur^f*^. * V\0» * fengið háa einkunn og einróma lot^ rítlV*0 ÁcOV V* !Á matscðli Monsieur Ravioles D'escargotst^ ^v’ # Lotte panee a la rrft ^ Dos de iapin creme mo. ^ * ou Filet de boeuf roti pinot noir Gateau chocolat chaud lie de cassis Verð: 3.990 Kr. (tilefni af komu Mr. Monnoirs er sérstök vínkynning á sérvöldum Búrgundavínum frá Joseph Drouhin. fi RiAN SÍMI 56 20 200 Verið velkomin í <Terluna til nð njóta fiess besta frdcFrakklnndi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.