Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 25
Flokksþing breskra íhaldsmanna
Deilan um EMU varpar
skugga á ræðu Hagues
Reuters
EDWARD Heath og Margaret Thatcher, fyrrverandi leiðtogar breska
Ihaldsflokksins, líta á úrið meðan þau hlýða á ræðu á flokksþinginu í
Bournemouth.
Bournemouth. Reuters.
UPPNÁM varð á flokksþingi
breskra íhaldsmanna í Boumemouth
í gær þegar skýrt var frá því að
James Moorhouse, einn fulltrúa
þeirra á Evrópuþinginu, hefði sagt
sig úr flokknum og gengið til liðs við
Frjálslynda demókrata. Ennfremur
var tilkynnt að tveimur öðrum full-
trúum á þinginu í Strassborg, John
Stevens og Brendan Donnelly, yrði
vikið úr þingflokknum ef þefr lýstu
því ekki strax yfir að þefr hefðu ekki í
hyggju að segja sig úr honum.
Þessar fréttir komu á slæmum
tíma fyrir William Hague, leiðtoga
Ihaldsflokksins, sem flutti ræðu á
flokksþinginu í gær og hafði vonast
til þess að geta beint athyglinni frá
deilunum innan flokksins og að efna-
hagssamdrættinum í Bretlandi.
Þingmennimfr þi-ír höfðu ekld
komist á lista yfir frambjóðendur
flokksins í kosningunum til Evr-
ópuþingsins í júní. ,;Mér finnst ég
vera úr tengslum við Ihaldsflokkinn,“
sagði Moorhouse í viðtali við BBC-
sjónvarpið þegar hann skýrði frá úr-
sögn sinni. „Sú tilfinning hefur
magnast vegna atburðanna í Bour-
nemouth, einkum umræðunnar um
sameiginlegan gjaldmiðil [Evrópu-
sambandsríkja].“
Moorhouse, Stevens og Donelly
era þeiri-ar skoðunar að íhaldsflokk-
uinnn eigi ekki að útiloka aðild Breta
að Efnahags- og myntbandalagi Evr-
ópu (EMU). Nokkrii- fyrrverandi
ráðherrar eru á meðal þehra íhalds-
manna, sem era sama sinnis, en sam-
kvæmt leynilegri atkvæðagreiðslu
innan flokksins era þeir í minnihluta.
84% þeirra, sem gi-eiddu atkvæði,
studdu þá stefnu Hagues að útiloka
aðild Breta að EMU næstu átta árin.
í ræðu sinni sagði Hague að stjóm
Verkamannaflokksins hefði svikið öll
helstu kosningaloforð sín og hann
gagmýndi einkum frammistöðu
hennar í efnahagsmálum.
Gordon Brown fjármálaráðherra
viðurkenndi á dögunum að hagvöxt-
urinn á næsta ári yrði aðeins 1% og
helmingi minni en stjómin hafði
spáð.
er holl og góð
Lifur er járnríkasta kjötafurðin.
lOOg innihalda:
5.18mgaf járni
Aðeins 4,7 g fitu (l.5g mettuð) íájMTtf
3.06 mg A-vítamín V. ___
20 mg C-vítamín -alltaf'gódíir
Kjötmarkaður GOÐA Kirkjusandi v/Laugarnesveg
I
ATH!
HÁR!
Sérfræðingur verður
með hárgreiningar-
tæki og ráðleggur
viðskiptavinum um
val á sjampói í dag
milíi kí. 12 og 18.
Notið tækifæriðl
Verið velkomin
VALHÖLL
Hárgreiðslustofa, Oðinsgölu 2
101 Reykjavík. Sími 552-2138
yHiHfl
fra U. 10-16
GRlPTU GÆSÍN
ýniw%s o hinum
AtorgloBAiIegii ogvöndu&u
SiemeiiA keimilÍAtœlffMm*
Á morgun, laugardag, höldum við sannkallaða
heimilistækjaveislu og verðum með ýmis tæki
á frábæru tilboðsverði.
Komið í verslun okkar að Nóatúni 4 og gerið
verulega góð kaup á heimilistækjum frá
Siemens, Bomann, Dantax og fleirum.
M.a.:
30% afsláttur á hljómtækjum.
28” sjónvarpstæki frá Dantax á 39.900 kr.
Ríflegur staðgreiðsluafsláttur veittur.
Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur.
0J SMITH &NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 520 3000