Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 25 Flokksþing breskra íhaldsmanna Deilan um EMU varpar skugga á ræðu Hagues Reuters EDWARD Heath og Margaret Thatcher, fyrrverandi leiðtogar breska Ihaldsflokksins, líta á úrið meðan þau hlýða á ræðu á flokksþinginu í Bournemouth. Bournemouth. Reuters. UPPNÁM varð á flokksþingi breskra íhaldsmanna í Boumemouth í gær þegar skýrt var frá því að James Moorhouse, einn fulltrúa þeirra á Evrópuþinginu, hefði sagt sig úr flokknum og gengið til liðs við Frjálslynda demókrata. Ennfremur var tilkynnt að tveimur öðrum full- trúum á þinginu í Strassborg, John Stevens og Brendan Donnelly, yrði vikið úr þingflokknum ef þefr lýstu því ekki strax yfir að þefr hefðu ekki í hyggju að segja sig úr honum. Þessar fréttir komu á slæmum tíma fyrir William Hague, leiðtoga Ihaldsflokksins, sem flutti ræðu á flokksþinginu í gær og hafði vonast til þess að geta beint athyglinni frá deilunum innan flokksins og að efna- hagssamdrættinum í Bretlandi. Þingmennimfr þi-ír höfðu ekld komist á lista yfir frambjóðendur flokksins í kosningunum til Evr- ópuþingsins í júní. ,;Mér finnst ég vera úr tengslum við Ihaldsflokkinn,“ sagði Moorhouse í viðtali við BBC- sjónvarpið þegar hann skýrði frá úr- sögn sinni. „Sú tilfinning hefur magnast vegna atburðanna í Bour- nemouth, einkum umræðunnar um sameiginlegan gjaldmiðil [Evrópu- sambandsríkja].“ Moorhouse, Stevens og Donelly era þeiri-ar skoðunar að íhaldsflokk- uinnn eigi ekki að útiloka aðild Breta að Efnahags- og myntbandalagi Evr- ópu (EMU). Nokkrii- fyrrverandi ráðherrar eru á meðal þehra íhalds- manna, sem era sama sinnis, en sam- kvæmt leynilegri atkvæðagreiðslu innan flokksins era þeir í minnihluta. 84% þeirra, sem gi-eiddu atkvæði, studdu þá stefnu Hagues að útiloka aðild Breta að EMU næstu átta árin. í ræðu sinni sagði Hague að stjóm Verkamannaflokksins hefði svikið öll helstu kosningaloforð sín og hann gagmýndi einkum frammistöðu hennar í efnahagsmálum. Gordon Brown fjármálaráðherra viðurkenndi á dögunum að hagvöxt- urinn á næsta ári yrði aðeins 1% og helmingi minni en stjómin hafði spáð. er holl og góð Lifur er járnríkasta kjötafurðin. lOOg innihalda: 5.18mgaf járni Aðeins 4,7 g fitu (l.5g mettuð) íájMTtf 3.06 mg A-vítamín V. ___ 20 mg C-vítamín -alltaf'gódíir Kjötmarkaður GOÐA Kirkjusandi v/Laugarnesveg I ATH! HÁR! Sérfræðingur verður með hárgreiningar- tæki og ráðleggur viðskiptavinum um val á sjampói í dag milíi kí. 12 og 18. Notið tækifæriðl Verið velkomin VALHÖLL Hárgreiðslustofa, Oðinsgölu 2 101 Reykjavík. Sími 552-2138 yHiHfl fra U. 10-16 GRlPTU GÆSÍN ýniw%s o hinum AtorgloBAiIegii ogvöndu&u SiemeiiA keimilÍAtœlffMm* Á morgun, laugardag, höldum við sannkallaða heimilistækjaveislu og verðum með ýmis tæki á frábæru tilboðsverði. Komið í verslun okkar að Nóatúni 4 og gerið verulega góð kaup á heimilistækjum frá Siemens, Bomann, Dantax og fleirum. M.a.: 30% afsláttur á hljómtækjum. 28” sjónvarpstæki frá Dantax á 39.900 kr. Ríflegur staðgreiðsluafsláttur veittur. Látið sjá ykkur og njótið dagsins með okkur. 0J SMITH &NORLAND Nóatúni 4 • Sími 520 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.