Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 17 LANDIÐ Gaulverjabæjarhreppur Eldur í hlöðu slökktur með snarræði Gaulveijabæ - Eldur kviknaði í dráttarvél á bænum Efri-Gegnis- hólum í Gaulverjabæjarhreppi um áttaleytið á miðvikudagsmorgun. Óskar Þorgrímsson bóndi var að færa til rúllur inni í hlöðu þegar eldurinn blossaði upp í vélinni. Að sögn Óskai-s var traktorinn einmitt staðsettur næst þurrustu rúllunum er hann tók að loga. Náði eldurinn að læsa sig í 10 rúllur sem voru í plasti. Það er þakkað snarræði Óskars að ekki fór verr og ekkert tjón varð á byggingum. Hann náði að draga dráttarvélina út og slökkva í henni áður en slökkvilið frá Brunavöm- um Amessýslu kom á staðinn. Að sögn Karls Bergssonar vara- slökkviliðsstjóra rauk mikið og leist mönnum vart á blikuna. Var Óskar þá að taka síðustu rúllurnar úr hlöðunni. Aðeins sér á jámplöt- um á þaki hlöðunnar þannig að litlu mátti muna. A bænum reka bræðurnir Óskar og Karl Þorgrímssynir stórt kúabú með nýlegum byggingum þannig að verulegum verðmætum var bjargað. Dráttarvélin er talin ónýt. ÞÓ nokkrir starfsmenn fyrir- tækja hlutu viðurkenningu fyrir að velja það að ganga frekar en að aka bfl á leið til vinnu í ágúst. * Anægð í ágúst Egilsstöðum - Heilsuefling á Héraði og Umhverfísverkefnið á Egilsstöð- um verðlaunuðu starfsfólk vinnu- staða fyi-ir að velja heilsubætandi og umhverfisvæna aðferð til þess að fai’a í og úr vinnu í ágústmánuði. Atak þetta var kallað „ánægð í ágúst.“ Var fólk sérstaklega hvatt til þess að draga úr akstri og auka líkams- hreyfingu. Sendh- voru þátttökulist- ar til fyrirtækja sem skilað var inn að þremur vikum loknum þegar átakinu lauk. Þeir sem hlutu viður- kenningu voru: Búnaðarbankinn á Egilsstöðum, Heilbrigðisstofnun, Egilsstöðum, Landsíminn, Egils- stöðum, Miðás, Egilsstöðum, Skóg- ræktin, Hallormsstað og Verslunin Ártún. Auk starfsmanna ofan- greindra fyrirtækja fékk Birgir Bragason sérstaka viðurkenningu fyiir að hjóla til og frá vinnu, en hann hjólar milli Egilsstaða og Fellabæjar í öllum veðrum, allan ársins hring. HEYRULLURNAR er kviknaði í á bænum Efri-Gegnishólum. Hlaðan og fjósið í baksýn. Morgunblaðið/Valdimar ..ÍVÍpfr matreic s 490 kr! ituaiuklúbbi landsins? Fyrsti pakkinn á aðeir .i „tosKeiainveraahaldin: Klúbbverð: 4.500 .átnskeið í október LuklúbbnumAíbes ^ natur, betn ^^.“éðinsaon ^ náinsKeiötau fáþátttakendui in á þessu namskei ðard6ttir ritstjon ^ ^voldverð og bo slumeistari og B’"8 ðlð 0g talka holtasta 0 í sínta 550 30°°' iferöirtilaöiitoa^to^^^^ .aueiöstatoilsuretta- « _____- Mstundoghe(stM.18-» ■ ---- Hringdu strax! Síminn er 550 3000 VAKA - HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK, SÍMI S50 3000. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.