Morgunblaðið - 09.10.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.10.1998, Qupperneq 62
Tilboðiö gildir I október eöa meðan birgöir endast. • ji62 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ J l BYGGING AVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Október 14.990 iöur: 18.790,- afslattur á verð pr. Im. Sólbekkir og boröplötur, allar gerölr. Boröplötur, breidd 62,5 cm. Sólbekkir, breidd 30 cm. 1.995,- Aöur: 2.499,- BYKO Innimálnlng, 4 Itr. I Allir litir og stofn 2. Einnig er 20% afsláttur af stofnum. ■ * 7.900,- Aður: 10,900,- Kuldagalll, Wenaas loöfóöraöur, fjórar stæröir. Verkfærakistur, ZAG magnum 18”, 21” og 24”. Frá1.795,- | Áöur: frá 2.580,-1 BSalerni, Gustavsberg. S og P stútur. Mottur, á parket 60x110, 116x172 og 165x234 cm. Glæsilegt úrval af Herholz hurðum AfgreiðsIutími í BYKO Virkir dagar Laugard. Sunnud. Broiddin - Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Brelddln - Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-13 Breíddin - Hólf&Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hrlngbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Hafnarf]öróur Sími: 555 4411 8-18 9-13 Suóurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri 8-18 10-14 i Sími: 461 2780 Hólf & Gólf FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Bellatrix fagnar HLJÓMSVEITIN Bellatrix, sem áður gekk undir nafninu Kol- rassa krókríðandi, stefnir á út- gáfu á breiðskifu á ensku á næstu dögum. Fyrsta smáskifan af plötunni kom út á dögunum og til að fagna því bauð Bellatrix vinum og vandamönnum til fagn- aðar. Utgáfutónleikar eru síðan fyrirhugaðir í þarnæstu viku. Morgunblaðið/Halldór HÓ, HÓ, hó! Hér eru komin jól. Jólaball í Klúbbnum Villtust í bæinn GUNNl L,OIU.a— -- um tónlistina. JÓLASVEINAR tóku á móti gestum í Klúbbnum um síðustu helgi, en þeir höfðu villst í bæinn löngu fyrir jól. Var vel tekið á móti þeim í Klúbbnum og staðurinn skreyttur þeim til heið- urs, jólaljós um allt og lítil jólatré til að auka þeim öryggi. Þakklátir fyrir móttökurnar ákváðu sveinarnir að standa vörð um dyrnar og bjóða gesti velkomna í snemmbúinn jólaheim. Einum gestanna hljóp kapp í kinn við jólalögin og jólaballs- stemmninguna og ákvað að opinbera sinn innri mann að hætti myndarinnar „The Ful'l Monty". Var hann klappaður fram og stuðnings- hrópin ómuðu með- an hann lét flíkum- ar flakka. Hvort það sé siður á hans heimili að haga sér svona á jólun- um er ekki vitað — en víst er að til- 0í/mV,rí/0,la Dóra • tækið féll í góðan jarð- n ^aMdórsdóttir ^e,rsdóttir veg á jólaballinu í Klúbbnum. ÍRIS Ólafsdóttir ræður sér vart fyrir kæti. JÓHANN Kristinsson, Sign'ður Björnsdóttir og Elísabet Árna- dóttir tóku forskot á jólin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.