Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 15
morgunblaðið
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 15
Viðskipti með aflamark eru einn mikilvægasti þátturinn í núverandi fiskveiði-
tjómunarkerfi. t*au eru grundvallaratriði í rekstri margra útvegsfyrirtækja og
era þeim mögulegt að laga sig að aðstæðum og draga úr kostnaði. Á sama
, ri Gg fyrirtæki vilja auka sérhæfingu geta dreifðar veiðiheimildir verið tæki
'1 að draga úr sveiflum enda er bæði verð og framboð á fiski breytilegt.
S'ðan viðskipti með veiðiheimildir vom fyrst leyfð hefur verið girt fyrir margar
'tfærsluleiðrr sem þóttu óréttlátar. T.d. em afskriftir á aflamarki ekki lengur
•• \po-av fremur en „tonn á móti tonni“ aðferðin við leigu á veiðiheimildum.
moguæg^
\ un hafa viðskipti með veiðiheimildir oftar en ekki verið bein skipti, notuð
'1 hagræðingar. Yfirleitt hefur þá ekki verið um það að ræða að peningar skipti
•n eigcndur. ÖU þjóðin hefur ávinning af hagræðingu og aukinni
verðmætasköpun í sjávarútveginum.
pessi auglýsin8
er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna.
Viðskipti með veiöiheimildir
auka hagræðingu og
skapa verðmæti í sjávarútvegi.
www.liu.is
:S.
ISLENSKIR UTVEGSMENN
■ * rV\f>!»'' j }
-"in i— 'nZT''
Fræðsluátak á ári hafsins
Þorskur
Veiðist allt í kringum landið.
Nýting: Mestur hluti aflans er frystur á sjó eða í landi, tæplega helmingur
er saltaður, hluti er ísaður og seldur erlendis. Lítill hluti aflans fer í neyslu á
heimamaricaði. Hausar eru hertir og seldir til Nígeríu. Lifur er soðin niður eða
brædd í Iýsi og hrogn eru söltuð, fryst eða seld fersk.
Leyfilegur heildarafli: 250.000 lestir.
Þorskígildi: 1
Karfi
Veiðist aðallega fynr vestan land, einkum á djupmiðum.
Nýting: Frystur á sjó og í landi, hausaður eða flakaður, og seldur
ísaður eða ferskur erlendis. Megnið af úthafskarfa er fryst á sjó.
Leyfilegur heildarafli: 65.000 lestir.
Þorskígildi: 0,7