Morgunblaðið - 17.10.1998, Síða 30

Morgunblaðið - 17.10.1998, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Reuters BILL Clinton tók á móti Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Israels, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínu- manna, í Hvíta húsinu á fimmtudag, ásamt A1 Gore varaforseta og Madeleine Albright utanríkisráðherra. Yiðræður Arafats og Netanyahus í Bandaríkjunum hafnar Clinton hvetur til samkomulags Wye Mills. Reuters. Jeltsín að missa tökin á embættinu? Kominn í veikindafrí og ætlar ekki á Apec-fund í nóvember Moskvu. Reuters. TALSMAÐUR Bandaríkjastjóm- ar sagði að „uppbyggilegt og raun- sætt andrúmsloft" hefði verið ríkj- andi við upphaf friðarviðræðna Yassers Arafats, leiðtoga Palest- ínumanna, og Benjamíns Netanya- hus, forsætisráðherra ísraels, í smábænum Wye Mills í Maryland- ríki á fimmtudag. Bili Clinton Bandaríkjaforseti hvatti í gær til þess að sendinefndirnar íhuguðu að lengja viðræðurnar um tvo daga, en fyrirhugað var að þær stæðu fram á sunnudag. Rík áhersla er lögð á að viðræð- urnar fari fram í friði fyrir kast- Ijósi fjölmiðla, og litlar fregnir hafa borist af gangi þeirra. Þrátt fyrir fréttabann höfðu fjölmiðlar eftir ónafngreindum meðlimum samninganefndar Palestínumanna í gær að ekkert hefði þokast í samkomulagsátt á fyrsta degi við- KVÓTASVINDLIÐ í Danmörku vindur sífellt upp á sig. Nú er einn af þeim, sem krafist hafa miklu hai’ðari aðgerða gegn þeim, sem stunda ólöglegar veiðar, sjálfur grunaður um að hafa stundað þær í stórum stíl. Er um að ræða Ivar Espesen í Hirtshals, varaformann í samtökum danska fiskiðnaðarins, en lögreglan hefur sannanir fyrir því, að 10-12 norður-jósk skip, tog- arar og nótaskip, hafi landað ólög- legum fiski í Færeyjum fyrir hund- ruð milljóna ísl. kr. Danska lögreglan hefur unnið að þessu máli með mikilli leynd allt sl. ár en uppi á sönnunargögnun- um hafði hún í fiskimjölsverk- smiðju í Fuglafirði í Færeyjum. Er rannsókn málsins þar að mestu lokið og búist er við, að yfírheyrsl- ur hefjist í Danmörku á næstu vik- ræðnanna. Sögðu þeir að fundur um öryggismál hefði tekið snögg- an endi á fimmtudagskvöld eftir snörp orðaskipti vegna „ögrandi" ummæla eins samningamanna Israela. Sendinefndir Israela og Palest- ínumanna ræddu í gær öryggismál, efnahagsmál, flugvöll Palestínu- manna á Gazasvæðinu og hvemig koma mætti á öruggum samgöng- um milli heimastjórnarsvæða Pa- lestínumanna á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum. Flestir ísraelar fylgjandi samkomulagi Bill Clinton Bandaríkjaforseti, sem hafði frumkvæði að viðræðun- um, setti fund leiðtoganna á fimmtudag og hvatti þá til að gera sitt besta til að leysa ágreiningsmál þjóðanna. Hann átti fimm fundi um að því er fram kemur í Jyllands-Posten. Sfld og makrfll Sagt er, að í mörgum tilfelum snúist málið um mjög gróf lögbrot, ólöglegar veiðar, sem skipta tugum milljóna kr. á skip. Var aðallega um að ræða síld og makríl en í Fugla- firði var aflinn skráður undir teg- undir, sem ekki eru bundnar kvóta. Espesen hefur staðið að því ásamt stjóm samtaka fiskiðnaðar- ins að ki-efjast meirí aðgerða gegn þeim, sem leggja fyrir sig ólöglegar veiðar, en nú vill hann fátt um þetta mál segja og kveðst ekki hafa séð neitt frá lögreglunni um það. Peder Hyldtoft, formaður samtaka fisk- iðnaðarins, segir aftur á móti, að málið sé grafalvarlegt og kunni að draga dilk á eftir sér fyrir samtökin. með Arafat og Netanyahu, ýmist saman eða hvoram um sig. Viðræðumar snúast fyrst og fremst um tillögu Bandaríkja- manna um að Israelar gefi Palest- ínumönnum eftir 13% Vesturbakk- ans, og fái í staðinn tryggingu fyrir því að Palestínumenn skeri upp herör gegn skæruliðahreyfingum sem beint hafa spjótum sínum að Israel. Náist um það samkomulag, gæti það varðað leiðina að varan- legum friðarsamningum, sem ættu að vera komnir á í maí á næsta ári samkvæmt Óslóarsamkomulaginu frá 1993. Yfir 80% ísraela era fylgjandi slíku samkomulagi, samkvæmt nið- urstöðum skoðanakönnunar sem kynntar vora í gær. Símon Peres, fyrrverandi forsætisráðherra Isra- els, sagðist í gær vongóður um að árangur næðist á fundi leiðtoganna. NEXHMIJE Hoxha, ekkja al- banska einræðisherrans Envers Hoxha, minntist þess í gær, að þá voru liðin 90 ár frá fæðingu eiginmanns síns. Viljaði hún grafar hans í kirkjugarði í BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, hefur dregið sig aftur í hlé vegna veikinda og falið forsætisráðherran- um að fara á leiðtogafund ýmissa As- íu- og Kyrrahafsríkja í næsta mánuði. Júrí Lúzhkov, borgarstjóri í Moskvu, segist efast um, að Jeltsín geti gegnt embættinu út kjörtímabilið. Ekkert kom fram um það, að Jeltsín yrði frá fram yfir fund ríkj- anna, sem standa að Apec, Efna- hagssamvinnuráði Asíu- og Kyrra- hafsríkja, og fyrirhuguð ferð hans til Vínar síðar í þessum mánuði er enn á dagskrá. Það þykir þó ekki traust- vekjandi, að hann skuli aflýsa fundi með svo löngum fyrhvara og ýtir undir orðróm um, að hann sé að missa tökin á embættinu. Jeltsín þjáist af berkjubólgu og mætti til vinnu á miðvikudag og fimmtudag þvert ofan í ráðleggingar lækna. „Skammvinn veikindi eru eitt en sá, sem getur ekki sinnt starfi sínu, verður að hafa hugrekki til að gang- ast við því,“ sagði Lúzhkov, borgar- stjóri í Moskvu, í viðtali við Inter- fax-fréttastofuna, en hann hefur sýnt áhuga á því að bjóða sig fram í forsetakosningunum árið 2000. Efnahagsáætlun fyrir áramót Ástandið í rússneskum efnahags- málum hefur kynt undir kröfum um Þrír fórust Og þriggja saknað Kaupinannahöfn. Reutcrs. ÞRIR menn höfðu fundist látnir og þriggja var enn saknað þegar leit var hætt í gærkvöld að þeim, sem hugsanlega kynnu að hafa komist af er úkraínskt flutn- ingaskip sökk í Norðursjó. Skipið, Aster, var 3.000 tonn og með 11 manna áhöfn. Komust fimm lífs af þegar það sökk en talið er, að farniui’inn hafi kast> ast til en veður var mjög slæmt, suðvestanrok og töluverð alda. Tirana ásamt um 100 kommún- ískum stuðningsmönnum sinum. Hoxha hélt Albaníu í járngreip sinni í hálfa öld og mátti heita, að landið væri þá einangrað frá umheiminum. afsögn Jeltsíns og enn bólar ekk- ert á efnahagsá- ætlun stjórnar Jevegenís Príma- kovs forsætisráð- herra. Andrei Shapovalyants efnahagsráð- herra sagði í gær, að áætlunin yrði tilbúin fyrir áramót en tekin yrði ákvörðun um ýmis forgangsmál nk. þriðjudag. Þar er um að ræða stefnu rúss- neska seðlabankans í peningamál- um og hvað varðar endurreisn bankakerfisins og verður þetta rætt á fundi með fulltrúum IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 300 milljarðar ísl. kr., annar hluti láns- ins til Rússa, verður ekki afhentur fyrr en rússneska ríkisstjórnin hef- ur komið sér saman um ákveðna efnahagsstefnu. Þótt hart sé í ári í Rússlandi hafa tveir þriðju landsmanna engan áhuga á að fara úr landi í von um betri lífskjör. Kemur það fram í skoðanakönnun, sem birt var í gær. Aðeins 7% sögðust vilja yfirgefa ættjörðina fyrir fulllt og allt en 10% kváðust geta hugsað sér að vinna um tíma erlendis. Reynir á rætur Græningja Bonn. Reuters. ÞÝZKA þingið samþykkti með yfir- gnæfandi meiiihluta á sérstökum aukafundi í gær að heimila þýzkum hermönnum og flugvélum að taka þátt í hemaðaraðgerðum Atlants- hafsbandalagsins (NATO) gegn Ser- bíu vegna Kosovo-deilunnar. Græn- ingjar, sem eiga að taka við utanrík- isráðuneytinu í nýrri stjórn Gerhards Schröders, klofnuðu í afstöðu sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem þýzk stjórnvöld gefa grænt ljós á að her- valdi sé beitt utan ytri landamæra aðildam'kja NATO án þess að til þess liggi fyrir skýrt umboð frá Sa- meinuðu þjóðunum. Gerhard Schröder, verðandi kanzlari, studdi ákvörðunina, sem fráfarandi ríkisstjórn Helmuts Kohls hafði tekið. Þótt til standi að einn af leiðtog- um Græningja taki við utanríkis- ráðuneytinu kusu sumir þingmanna flokksins að sitja hjá eða að greiða atkvæði á móti ákvörðuninni, og vildu með því sýna að þeir væra trú- ir rótum sínum. Alls greiddu 503 þingmenn at- kvæði með, 63 á móti og 18 sátu hjá. Engin fyrirmæli vora um það að all- ir skyldu greiða atkvæði á einn veg. Einstæður þingfundur Stjórn Kohls bauð NATO 500 hermenn og 14 Tornado-orrustu- þotur ef Serbíustjórn stendur ekki við orð sín um að draga hersveitir sínar til baka frá Kosovo. Samþykkt þingsins var nauðsynleg og því var það kallað saman sérstaklega, eins og það var saman sett fyrir kosn- ingarnar 27. september, en að þing skuli kallað saman í sinni gömlu samsetningu áður en nýtt þing kemur saman eftir kosningar hefur aldrei gerzt áður í sögu þýzka Sam- bandslýðveldisins. Frammámaður í dönskum sjávarútvegi grunaður um kvótasvindl Sildin skipti um nafn í Fuglafírði Reuters Hoxha minnst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.