Morgunblaðið - 17.10.1998, Page 33

Morgunblaðið - 17.10.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 33 í miðröð, lengst til vinstri, er Sigurður Elí- asson kennari. Við hlið hans er Sigurður Val- geirsson, dagskrárstjóri hjá lista- og skemmti- deild sjónvarpsins. Þá er hér við hlið dagskrár- stjórans Einar Sveinn Hálfdánarson lögfræð- ingur. Ljóshærða konan með síða hárið hér fyrir miðri myndinni í miðröð er Anna Lilja Gunnars- dóttir. Hún er fjármála- stjóri hjá Ríkisspítulun- um. Við hlið hennar er Hanna Steina Þorleifs- dóttir. Hanna Steina hefur búið í Frakklandi mörg undanfarin ár. Hún lauk doktorsnámi í bókmenntum. Við hlið Hönnu er Helena Anna Ragnarsdóttir, sem er viðskiptafræðingur og býr á Akureyri. Hér lengst til hægri í miðröð er Guðmundur Arason, sem hefur verið framar- lega í foreldrasamtökum Vogaskóla. I efstu röð frá vinstri er Óskar Magnússon forstjóri. Fjórði frá vinstri í efstu röð er Gu- mundur Gunnarsson, sem er í forsvari fyrir orgelsjóð Langholts- kirkju. Fyrir miðri mynd í efstu röð er ljóshærður piltur með gleraugu, Magnús Már Magnús- son, snjóflóðafræðingur hjá Veður- stofunni. Við hlið Magnúsar er Örn Jónsson, sem lengi hefur unnið hjá Sjávarútvegsstofnun Háskólans. Fjórði frá hægri í efstu röð er Ein- ar Erlendsson, sem hefur rekið ljósmyndafyrirtæki, sonur Erlend- ar Einarssonar, fyrrverandi for- stjóra Sambands íslenskra sam- vinnufélaga. Við hlið hans er Sveinn Ingvarsson arkitekt og hér lengst til hægri í efstu röð er Már Guðmundsson, sem er hagfræðing- ur hjá Seðlabanka Islands.“ Morgunblaðið/Kristinn INGIBJORG Sólrún skemmtir sér yfir minningum úr Vogaskóla. in var farin að minna á sig. Ég man eftir málfundum í Vogaskóla og í bekknum um ýmis mál. Við stelpurnar vorum búnar að átta okkur á því að við ættum að tala og ekki láta strákana um það. Ég tók oft til máls á málfundum í Vogaskóla og einnig Sigríður Lillý, Helga Sigurjónsdóttir og Guðrún Eyjólfsdóttir. Auðvitað vorum við að þreifa fyrir okkur í þessum efnum í pólitíkinni, við vorum kannski ekki komin með svo mótaðar skoðanir. Eftir á að hyggja finnst mér það stór kostur varðandi skólann og námið að stunda og sinna félagslífi. Ef það er ekki gert er farið á mis við mik- Mér gekk nú alltaf mjög vel í skóla og tók yfirleitt góð próf, en landsprófið mitt var ekkert sér- stakt og það slakn- aði aðeins á náms- árangri einmitt þann vetur sem ég var í landsprófi. ilvæga mótun. Innan bekkjarins var góður kunningjahópur sem hélt mikið saman og honum til- heyrðu Helga, Sigríður Lillý, ég, Ásta Erlingsdóttir, Sigurður Val- geirsson, Oskar Magnússon, Ein- ar Hálfdánarson og Einar Er- lendsson.“ Ánægjuleg æskuár í Vogahverfinu „Það var margt mjög ánægjulegt þessi ár þegar ég var að alast upp í Vogahverfinu og var þar í bama- skóla og gagnfræðaskóla. Þetta var sérstaklega skemmtilegur tími. Það var þarna heimili í Vogahverf- inu sem við kölluðum „Félagsmið- stöð Vogabúa“. Það var heima hjá Sveini í Völundi og Ingu konu hans. Þau hjónin áttu heima í Sigluvogi og áttu hóp bama sem vora á svipuðum aldri og ég og þar var oft mikið fjör og stundum hald- in þar samkvæmi á þeim áram þeg- ar ég var í gagnfræðadeild Voga- skóla og í landsprófinu og við bekkjarfélagarnir komum þar. All- ur þessi árgangur í Vogaskólanum veturinn 1969-70 hittist í fyrra og það var mjög ánægjulegt. Mjög margt af þessu fólki hefur orðið á vegi mínum síðar á lífsleiðinni, t.d. eftir að ég fór að starfa að borgar- málum. Ég var fyrst af mínum systkin- um sem fór í gegnum landspróf og menntaskóla. Ég á þijá bræður sem fóru þá í vélstjóraskóla og stýrimannaskóla og eldri systir mín fór reyndar seinna í langskóla- nám,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og leggur frá sér bekkj- armyndina og hefur gaman af að rifja upp skólaárin i Vogaskóla. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er fædd í Reykjavík 31. desember 1954, dóttir Gísla Gíslasonar versl- unarmanns, sem lengi starfaði hjá heildverslun Kristjáns Þorvalds- sonar og í Belgjagerðinni, og Ingi- bjargar J. Níelsdóttur húsmóður. Ingibjörg er yngst fimm systkina. Maður Ingibjargar Sólrúnar er Hjörleifur Sveinbjömsson, for- stöðumaður þýðingarmiðstöðvar á Stöð 2, og eiga þau tvo syni, Svein- bjöm og Hrafnkel. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjömina 1974 lauk Ingibjörg BA-prófi í sagn- fræði og bókmenntum frá Háskóla Islands 1979. Hún var gestanem- andi í sagnfræði við Kaupmanna- hafnarháskóla 1979 til 1981 og lauk cand. mag.-námi í sagnfræði við HÍ 1983. Ingibjörg Sólrún var formað- ur Stúdentaráðs HÍ frá 1977-78. Hún var borgarfulltrúi í Reykjavík 1982-88. Þá vann hún við blaða- mennsku og ritstörf frá 1988-91. Ingibjörg ritaði endurminningar Sigurveigar Guðmundsdóttur, kennara í Hafnarfirði, Þegar sálin fer á kreik, og kom bókin út árið 1991. Ingibjörg átti sæti á Alþingi fyrir Kvennalistann frá 1991-94. Hún hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá 1994 og gegnt fjölda opinberra trúnaðarstarfa og setið t.d. í skipulagsnefnd Reykjavíkur- borgar 1982-86 og í félagsmálaráði borgarinnar frá 1986-89. I borgar- ráði frá 1987-88. KONUDAGUR í &LYFJU Málfundir um þjóðfélagsmál Voruð þið ekki töluvert þjóðfé- lagslega sinnuð á þessum umbrota- tímum þegar ‘68-kynslóðin svokall- aða lét mikið á sér bera? „Við skiptumst mjög í tvo hópa í afstöðu okkar til þjóðfélagsmála. Það var þarna talsvert af hægri- mönnum og þar voru í forystu Óskar Magnússon og Einar Sveinn Hálfdánarson. Svo voram við aftur fremur til vinstri ég, Már Guðmundsson og Helga Sigur- jónsdóttir. Það voru haldnir mál- fundir og kvenréttindarumræðan var byrjuð og Rauðsokkahreyfing- en flest annað. Hjá þeim sem hafa farið á mis við að kynnast eða a.m.k. vita af kynforeldram sínum vantar eitthvað til þess að myndin verði heil. Með því að finna upp- runa sinn dýpkar sjálfskilningur- inn og oft verða menn sáttari við sjálfa sig og persónuleikinn styrk- ist. • Lesendur Morgunblaðsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á hjarta. Tekið er á móti spumingum á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í stma 569 1100 og bréfum eða símbréfum merkt: Vikulok, Fax: 569 1222. Enn- fremur sfmbréf merkt: Gylfi Ás- mundsson, Fax: 560 1720. Kynnum £50II tísku- línuna 98-99 laugardaginn 17. okt. kl. 12-16 ESTEE LAUDER Lesið r i « ti l\lú geturöu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder- andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast! Boðið verður upp á þessa þjónustu í Lyf ju Lágmúla í dag frá kl. 12-16 dh LYFJA U ----- OROBLU Lágmúla 5. Sími 533 2300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.