Morgunblaðið - 17.10.1998, Side 35

Morgunblaðið - 17.10.1998, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 35 Hvað er aula? 16. MYNDIN er af forngrískum helgistað í suðurhlíðum Parnassos- Qalls í Fókíshéraði. Þar var hof eitt, þar sem menn gátu borið fram spurningar, en fengu gjarnan tvíræð svör. Hvaða staður var þetta og hvaða gríska guði var hofið helgað? og lárviðarlaufinu og haldið áfram llkt og að framan. Þessa tvo rétti má báða bera fram jafnt sem forrétt eða milli- rétt. Gott er að bera risotto fram í súpuskálum og bjóða upp á auka rif- inn, ferskan Parmesan-ost með. Með sveppum eða aspas Risotto með sveppum er líka ljúf- fengt og má nota jafnt villisveppi sem ræktaða sveppi. Kóngasveppir eru til að mynda tilvaldir í risotto en þá má tína nú á haustin eða kaupa þá þurrkaða allt árið. Sveppirnir eru skornir í bita og þeir steiktir með lauknum. Að öðru leyti er allt líkt og að framan nema að ef þurrkaðir sveppir eru notaðir er ágætt að nota vökvann, sem þeir eru mýktir í, ásamt soðinu. Hann ber þó að sía fyrst. Grænmetissoð er heppilegast fyrir svepparisotto og sama á við um aspasrisotto. Hægt er að nota jafnt grænan sem hvítan aspas. Hvítur aspas er algengari á Norður-Ítalíu en sjálfum fínnst mér græni aspas- inn bragðmeiri og betri í risotto. Notið ávallt ferskan aspas, flysjið og skerið niður í um 2-3 sm bita. Gerið líkt og í grunnuppskriftinni nema hvað að þegar búið er að steikja laukinn er aspasbitum bætt saman við og þeir steiktir með lauknum í 4-5 mínútur til viðbótar. Haldið síð- an áfram líkt og í fyrri réttunum. Hálft kíló af aspas kallar á 300-400 grömm af hrísgrjónum. Endalaust er hægt að leika sér áfram og risotto er einnig hægt að nota sem meðlæti með t.d. kjúklingi eða fiski (s.s. skötusel og búra). Styðjist við grunnuppskriftina hér að framan og bætið við t.d. krydd- jurtum á borð við steinselju og basil eða annað sem ykkur líkar vel. MENNING - LISTIR 1. Synir Vladimirs Ashkenazys, Dmitri og Vovka, léku einleik með Sinfóníuhljómsveit ís- lands hér á dögunum. Þeir eiga íslenska móður. Hvað heitir hún? 2. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi nýlega leikritið Ofanljós í Borg- arleikhúsinu. Eftir hvern er verkið? 3. Hver sagði: „Bækurnar mínar hafa alltaf tíma fyrir mig - þær eru aldrei uppteknar." SAGA 4. Hvers dóttir var Auður djúpúðga, hvar nam hún land og hvað hét bær hennar á Islandi ? 5. Hann var kallaður „hinn mikli“ og kom til ríkis í Prússlandi 1740 eftir föður sinn, Friðrik Vilhjálm 1. Hann var einn helsti fulltrúi hinna upplýstu einvalda, lék m.a. á flautu og samdi sónöt- ur fyrir flautu og sembal. Hver var maðurinn? 6. Hvaða atburður varð kveikjan að fyi-ri heimsstyrjöldinni? LANDAFRÆÐI 7. Hvað og livar er Falstur? 8. Auschwitz voru stærstu útrým- ingabúðir nasista í seinni heims- styrjöldinni. Hvar voru búðirnar staðsettar? 9. I hvaða á og í hvaða sýslu er fossinn Dynjandi? ÍÞRÓTTIR 10. Islenska karlalandsliðið í knatt- spyrnu lék tvo landsleiki með nokkurra daga millibili nú ný- verið. Gegn hverjum var leikið, hvemig lyktaði þessum viður- eignum og hver er fyrirliði ís- lenska landsliðsins? 11. Sagt var frá því f fréttum ný- verið að íslenskur knatt- spyrnumaður, sem leikur í Evrópu, hefði verið verðlagð- ur á 500 milljónir króna hjá liði sínu, sem er hæsta verð sem lagt hefur verið á ís- lenskan leikmann. Hver er maðurinn og með hvaða liði leikur hann? 12. Hvaða enska knattspymulið varð fyrst til að vinna Evrópu- keppni meistaraliða? ÝMISLEGT 13. Hvað er flamenco? 14. Fyrir hvað stendur latneska orðið „aula“? 15. Hvað heitir bandaríska skáldið og tónsmiðurinn Bob Dylan réttu nafni? •uoieddv JBa ge6|9u uuas gog ] jba ij|ea i um949A '9L 'uueiujeujujiz yeqoH 'Sl. 'ujn|04S?q ] uin>|U!e 'uin|o>|S i !iesjBQ]ieq iun yeq 6!uug Éujn6u!66Áq uin^sjaAUjqj 6o ujn^suö ] jn|es BQ8 jn -qjb6 jnQe>|0| J!>pauj e|ny 'VI 'lldsjejje 6o jn6uos uuæjujjeq e isnd^s ujss jecj }S!|uoi qia jnQesuep 'nisniepuy! uuiuunjddn 'suep jn>|SUQds je ooueuiey •£} 'peiiun JeiseqoueiAi zi 'Mueo nui -Q!l e>|S!6|eq Qeui jn>ne| ujes 'uossuofQno Jnpjpg ' 11 'uossupp jnQjnöis je su!SQ(|spue| e>|SU9|S! iqujuáj 'o: } e6u!pue|S| uöjs peiu !Qei>(Á| 6o uinssna u6e6 jba uuun>|!9| juuies (ijeiujef nsne|e>(jeuj peiu !QBi>|Á| 6o ujnueuuv u6e6 jba uuun>)!ei ujá-j éo 1 'n|sÁsjepje(jesj-jn)seA) es.ipuefuÁa ! J9 ipuefuÁa '6 '!Puen9d-JnQns j aeq uinpujeuujes ejj juiuje>!S jba zjmqosnv '8 'spueien 6o spueipfs !H!ui ‘iiiesBJisÁs j e[Áe >|suop je jnisiej 'i 'K6I- junf j OAetejes luu.ifíjoq! sueq nuo>| 6o pue|elJ9A6un-!>iujnisnv su.isiujæpejesjeii epesiuu 'e6opeq!>|J9 pueuipjey zubjj npÁuj jeuuissiujepotq jj -^sjusog '9 '!|>(!UJ z >l!JQUd 'Q 'iuiujeAH pe 9[q 6o !|epjepje[jeQ!9jg uieu ung 'SjiefeKejnQns ‘sjeujeij s|!je>| j.ijjop jba eöQndnfp jnQnv 'V 'Qjeoio '£ 'Bjbh P.iabo 'Z 'Jllippsuueqpp uunjpd • j :joas t// ræður við! 1.370.000 kr. Öflug 1600 vél Peugeot 306 5 dyra - vakur og viljugur Undir fóguðu yfifbofðinu leynlst óheflað villidýr. Peugeot 306 er djarfur og dugandi með öfluga 1600 cc vél, svo ekki sé mlnnst ó ríkulegan útbúnað og framúrskarandi aksturselginleika. Spreyttu þlg ó honum! 1600 cc vél • 90 hestöfl • 5 gíra • bein innsprautun ■ 2 loftpúðar • regnskynjari ó framrúðu ■ þokuljós að framan • vökva- og veltistýri ■ rafdrifnar rúður að framan • útvarp og segulband stillt með stöng í stýri • hœðarstillanlegt ökumannssœti • bílbeltastrekkjarl • fjarstýrðar samlœslngar með þjófavörn litað gler ■ höfuðpúðar í aftursœti ■ niðurfellanleg aftursœti 40/60 • rafdrifnir hliðarspeglar rafgalvaníseraður • hiti 1 afturrúðu ■ samlitir stuðarar • barnalœsingar ó afturhurðum PEUGEOT NÝBÝLAVEGI 2 SIM1: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.