Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1998 37 MARGIVIIÐLUN Barátta Lee- loos, Korbens og Zorg illa Zorg. Korben er fyrrverandi hermaður og leigubílstjóri þegar einn góðan veðurdag dettur stúlka gegnum þakið á leigubílnum hans. Hann kemst seinna að því að Leeloo er geimvera sem var á leið til jarðar þegar geimverur eyðilögðu skip hennar að skipan hins illa Zorgs. Slegist með berum höndum Korben ákveður að hjálpa stúlkunni enda gat hún ekki talað tungumál hans eða notað nein vopn í baráttu sinni við Zorg. Leeloo getur þó slegist afar vel með ber- um höndum og notast hún við það í baráttu sinni við hið illa ásamt afar mögnuðum hugarkröftum sínum. Korben hinsvegar er snillingur í meðferð vopna og notar þau óspart í baráttu sinni. Stundum spilar leikandi sem Leeloo og stundum sem Korben eít- ir þvi hvor karakterinn hentar betur til þeirra verkefna sem eru íyrir hendi, til dæmis er betra að nota Leeloo þegar mikið þarf að hoppa eða hlaupa, einnig ef það þarf að skríða undir hluti og mikið er af óvinum í einu. Gott er að fylgjast með annarri lyk- ilpersónu leiks- ins, Cornelius, sem hjálpar þér í gegnum leikinn og gef- ur þér góð ráð um hvemig best er að sigra hinn illa Zorg. Mikil áhersia lögð á graf/k í Fifth Element leikn- um hefur mikil áhersla verið lögð á grafík og öll sú vinna skilar sér vel í þessum leik, mik- ið er af afar flottum ljósabrell- um og sprengingarnar eru einnig mjög góðar. Meiri áherslu hefði mátt leggja í hreyfingu persónanna, því oft er erfitt að snúa þeim við þeg- ar maður þarf á því að halda í flýti, eins og þegar einhver er að skjóta á mann aftan frá. The Fifth Element er góður slagsmálaleikur fyrir þá sem hafa gaman af miklu af stanslausum bar- daga og litlu af hugsun og innihaldi, en fyrir þá sem hafa gaman af þrautum og erfiði er þetta ekki rétti leikurinn. Ingvi M. Árnason STÓRMYNDIN The Fifth Element var sýnd í bíósölum lands- ins fyrir nokkru. Nú hefur gefinn út leikur sem byggður er á mynd- inni og ber sama nafn. Leikurinn er hannaður af fyrirtækinu Kalisto Games, því sama og gerði Night- mare Creatures. Leikurinn á sér stað í framtíð- inni og fjallar um baráttu Leeloo og Korbens við hinn LEIKUR The Fifth Element, leikur fyrir Play- Station frá Kalisto Games. * 4 Bókabúðin lilemmi " 20% afsláttur af FABER-CASTELL kynningardagana . Faber-Castell 11 Myndlistárvörur laugardag frá 13:00 til 16:00 á'u. O'rjMt.&fi'-* 3 r. Sara Vílbergsdóttir myndlistarkona verður á staðnum og sýnir notkun tréiita, þurr pastels, kola, graphic- blýanta og teiknikríta ásamt nýrra pastei-blýanta og vatnslit Bókalniðin Hlemmi i.augavegi 118 Sími: 511 1170 Jón Fiefur reynslu af lífinu í landinu og hefur starfað sem bóndi og markaðsstjóri og rekur nú eigiö innflutning5- og smásölufyrirtæki. Jón hefúrvíðtæka reynslu af félagsmálum og er formaður Sjávamytja ogvaraformaður Landsbjargar landssambands björgunar5veita. Stuðningsmenn Jóns Gunnarssonar i profkjon Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi -rödd Reyknesinga á Alþingi Jón Gunnarsson er nýtt andlit í stjórnmálum / og á erindi inn á Alþingi lslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.