Morgunblaðið - 24.10.1998, Page 70

Morgunblaðið - 24.10.1998, Page 70
70 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Kl. SALUR 1 SALUR2 SALUR3 SALUR4 9.00 Vildangel (100) Stuttmyndir 1. Rátt egg og sardinolje Kineseren (7) Saltkvernen (5) Limpan ár sugen (7) The Sun is a Yellow Giraffe (25) / Plumps! (7) Kevin og ánden (5) Pallivareinní heiminum (26) One night with you (5) Selma och Johanna (91) Lisa pá pic-nic (6) Maja steinansikt (85) 11.00 Quelleq Traanilamppu (24) Jáánmurtaia (60) Aligermaas eventyr (65) Nelvis og ánderne (29) Jáákarhu Soitti Kerran Afrikkaan (5) Válkommin til festen Out of order (8) Hannibal og Jerry (75) 13.00 Sanning eller konsekvens (80) Huset pá Kampen (7) Stikkfrí (84) Karla Kanin Bio II (77) islenskur leiklestur undir myndum Jungledyret II (72) 15.00 Kisten (13) Solan, Ludvik SGurin med reverompa (80) Calle og Kristoffer (20) Urpo&Turpo(70) Leiklestur við Urpo & Turpo Jakten pá nyre- steinen (92) Aardman hreyfi- myndir (82) Leiklestur við myndir 17.00 Otto (7) Nár mor kommer hjem (80) Bare skyer beveger stjernene (95) Glasblásarns barn (110) Norrænar hreyfi- myndir (91) 10-15 Erindi á vegum Norræna hússins. Fyrirlesarar: Eva Færevaag, Ulrich Breuning, Bitte Eskilson og Petri Kemppinen. 17.00 Charlie Chaplin: Borgarljós. Sýning í Háskólabíó með undirspili Sinfóníuhljómsveitar fslands. 19.30 Lokahóf hátíðarinnar. Verðlaunaafhending á Hótel Borg. X FRÁ Svíþjóð kemur Vildangel í leikstjórn Christer Engberg. Myndin segir sögu Jim sem er sautján ára strákur frá Stokk- hólmi. Hann hefur Ient upp á kant við yfirvöld í Stokkhólmi og er sendur í fóstur til Norður- Svíþjóðar. Þar í skólanum er verið að setja upp söngleik sem Jim líst ekkert á í byijun. FRÁ íslandi kemur myndin Stikkfrí í leikstjórn Ara Krist- inssonar. Myndin segir frá Hr- efnu sem býr ein hjá móður sinni og hefur aldrei séð föður sinn. A tíu ára afmælisdaginn kemst hún að því að faðir henn- ar er á landinu og hún ásamt vinkonu sinni Yrsu ákveður að taka málin í sínar hendur. VELKOMMEN till festen er ung- lingamynd frá Sviþjóð og er Ella Lemhagen leikstjóri myndarinnar. Myndin segir frá veislu á gamlárs- kvöld heima hjá unglingsstúlkunni Isabell. Fjöldi unglinga er í veisl- uuni en Isabell telur sig hafa stjórn á öllu sem fram fer en þá mætir óboðinn gestur til veislunnar og hefur það óvæntar afleiðingar. SANNING eller konsekvens kemur frá Svíþjóð og er leikstýrt af Christina Olofson. Myndin Ijallar um samskipti unglingsstúlkna þar sem velt er upp spurningum um einelti og þrýsting hópsins. Nora er tólf ára stúlka. Hún er í sama skóla og Karin sem er dálítið öðruvísi en hinar stelpurnar. Vinkonurnar Fanny og Sabina taka að áreita Karin og lendir Nora þá í undarlegri aðstöðu. FRÁ Danmörku kemur Nár mor kommer hjem í leikstjóm Lone Scherfig. Hún segir sögu systkin- anna Kasper, Sara og Julie, en þau eru skilin eftir á eigin vegum þegar móðir þeirra er send í fangelsi fyrir stuld í búð. Faðir þeirra hefur aldrei verið í tengslum við fjölskylduna, en systkinin finna annan mann sem þau segja vera föður sinn til að halda barnaverndai’yfirvöldum frá heimilinu. íslensk talsetning „í beinni útsendingu“ MYNDIR DAGSINS Á LOKADEGI Norrænu barna- myndahátíðarinnar er almenningi gefinn kostur á að sjá valdar mynd- ir af hátíðinni í Regnboganum. Vert er að minnast sýningar Borgarljósa Charlie Chaplin í Háskólabíói kl. 17 en Sinfóníuhljómsveit íslands spilar undir myndinni. Eftirfarandi mynd- ir eru aðeins lítið brot af myndum dagsins. BARNAMYNDAHÁTÍÐIN 24.io.98 í eyru barnanna VITLAUSAR buxur, hreyfimynd frá Bretlandi. les bara fyrir allar persónurnar, og reyni að tileinka mér mis- munandi raddir, en það er þó háð þeim vandkvæðum að ég hef kvenrödd og þama eru líka pabbi og mamma, en aðal- persónurnar eru tveir litlir bangsar. Það er lögbundið að talsetja myndir, og ég býst við að ekki hafi unnist tími til að talsetja myndirnar fullkom- lega. Þess vegna var þessi leið farin, og mér finnst það mjög sniðug lausn. Þetta er ákveðin ögrun fyrir leik- ara,“ segir Edda og hlær og bætir við alvarlegri í bragði að aldrei verði of vel gert fyrir börn. „Ég myndi gjarna vilja að það væri tekið til íhugunar á sem flestum stöð- um.“ GUBRVNGftMdttTMS" i Sæberg URPO & Turpo í jólastemmningu. Fyrirlestrar í Norræna húsinu NORRÆNA húsið stendur fyrir fyrirlestraröð í dag um barna- myndir í tengslum við Norrænu barnamyndahátíðina. Riitta Heináman forstjóri Norræna hússins mun. setja opna dag- skrána með stuttu ávarpi kl. 10, en síðan verða fyrirlestrar til kl. 15. Fyrirlestrarnir verða fiuttir á máli fyrirlesara en hægt verður að nálgast stutta útdrætti á ensku um efni þeirra á staðnum. Eva Færevaag, sem starfar hjá norsku kvikmyndastofnun- inni, heldur fyrsta fyrirlesturinn, sem fjallar um barnamyndir í Noregi, sögu, helstu einkenni og þörfina á nýsköpun. Bitte Eskilson heldur annan fyrirlesturinn sem fjallar um sænskar barnamyndir og spegl- un sænsks þjóðfélags í þeim. Bitte er myndmenntakennari sem starfar í Konstfackskolan í Svíþjóð en hefur starfað sem ráðgjafi um barnamyndir hjá sænsku kvikmyndastofnuninni auk þess að framleiða sjón- varpsefni fyrir sænskt sjónvarp. Ulrich Breuning heldur fyrir- lestur um gerð barnakvikmynda í Danmörku með áherslu á síð- ustu ár. Ulrich er menntaður sem kennari auk þess að hafa próf í kvikmyndafræðum frá Kaupmannahafnarháskóla. Hann hefur starfað við kvik- myndir og fjölmiðla frá 1967 og haldið fjölda fyrirlestra um kvik- myndir. I dag er hann aðalráð- gjafi dönsku kvikmyndastofnun- arinnar um barnamyndir. Síðasti fyrirlesarinn í Nor- ræna húsinu kemur frá Finn- landi. Petri Kemppinen ræðir um finnskar barna- og unglinga- myndir, en hann hefur sérhæft sig í dægurmenningu og hefur starfað sem gagnrýnandi teikn- isería, barnabóka, sjónvarpsefn- is og kvikmynda fyrir börn. Fyr- irlestur Petri verður fluttur á finnsku, en þýddur jafnóðum á sænsku. I öllum ofantöldum fyr- irlestrum verða sýnd dæmi af myndböndum. Hvíslað ’ GUÐRÚN Gísladóttir er önnur leikkvennanna sem lesa textana við barnamyndir Nori-ænu bama- myndahátíðarinnar í dag. Hún mun lesa textann við dönsku myndirnar Karla Kanin Bio 2 kl. 13 í dag, og kl. 15 mun hún lesa textann við hreyfi- myndir breska fyrirtækisins Aard- man Animations. „Þetta eru mjög skemmtilegar myndir," segir Guðrún „og fint framtak hjá forráðamönnum hátíð- arinnar að hafa lestur með, fyrst myndirnar eru ekki textaðar. Ég hefði t.d. ekki getað farið með dótt- ur mína í bíó og hvíslað öllum text- anum í eyra hennar á meðan hún horfði á myndina. Það þarf bæði ^sndirbúning og þekkingu á mynd- unum til þess. Ég vona að böm geti notið þessara talsettu sýnina." Börn eru vön því að lesið sé fyrir þau Þegar Guðrún er spurð hvemig æfingar hafi farið fram hlær hún og segir að ekki verði um eiginlegan leiklestur að ræða enda sjái hún ein um allar raddimar. „Ég ætla bara að gera þetta eins og ég sé að lesa fyrir böm. Ég ætla ekki að fara að breyta um rödd fyrir allar persón- urnar. Böm eru vön því að lesið sé fyrir þau, og þetta verður meira í þeim dúr. Eg segi þeim söguna á meðan þau horfa á myndirnar." Þetta er í fyrsta skipti sem Guð- rún tekur þátt í textalestri með mynd, og hún segist ekki vita til þess að þetta hafi verið gert áður. „Ég hefði nú ekki slegið hendinni á móti því að hafa fleiri leikara með mér í þessu, svo hægt væri að leika persónurnar, en það hefði hugsan- lega verið truflandi fyrir bíógesti." Aðspurð um efni myndanna segir Guðrún að það sé misjafnt, en sem dæmi séu Vitleysu buxumar frá Aardman Animations um tvo góða vini, Balla og hundinn Gróma, sem búa saman í sátt og samlyndi. Þeir em miklir uppfinningamenn og finna upp kostulegar buxur.“ Aldrei of vel gert við börnin Edda Heiðrún Backman er með leiklestur við finnsku hreyfimynda- þættina um Urpo og Turpo kl. 15 í Í5&g. Hún segist ekki frekar en Guð- rún hafa lesið með mynd áður. „Ég

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.