Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 24

Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Samanburður á verðlagsstuðlum 14 verslana á Akureyri, Suðurlandi og Vestfjörðum 28. október 1998 LÆGRA VERÐ HÆRRAVERÐ Nettó, Akureyri 24,0% Hagkaup, Akureyri Hrísalundur, Akureyri Samkaup, ísafirði KÁ, Hveragerði KÁ, Þorlákshöfn Kjar-Val, Selfossi KÁ, Selfossi Kaupangur, Akureyri Hverakaup, Hveragerði Sunnuhlíð, Akureyri Eló, ísafirði Hornið, Selfossi KSH, Hólmavík 16,9%HK 14,8% —r- 5.3% 1 Vegið meðaltal af öllum verðflokkum, ersettsem100% 1,6% § 1,2% | 0,9% { 0,7% | Hlutfallslegur mismunur á verðlagsstuðlum 14 verslana á Akureyri, Suðurlandi og Vestfjörðum Nettó, Akureyri Hagkaup, Akureyri Hrísalundur, Akureyri Samkaup, ísafirði KÁ, Hveragerði KÁ, Þorlákshöfn Kjar-Val, Selfossi KÁ, Selfossi Kaupangur, Akureyri Hverakaup, Hveragerði Sunnuhlíð, Akureyri Eló, Isafirði Hornið, Selfossi KSH, Hólmavík Sýnir mun á veðlagsstuðli viðkomandi verslunar og lágvöruverðsverslunarinnar Nettó á Akureyri Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Ifll Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 567 1466 www.mbl.is Um fímm þúsund króna verðmunur TÖLUVERÐUR munur er á verði matvæla og hreinlætisvara eftir verslunum skv. verðkönnun sem gerð var á vegum Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, Neyt- endafélags Suðurlands og Neyt- endafélags Vestfjarða á markaðs- svæðum neytendafélaganna um miðja síðustu viku. Hæst var verð- ið í verslun Kaupfélags Stein- grímsfjarðar á Hólmavík þar sem verðlagsstuðullinn var 123,1 miðað við að 100 sé vegið meðaltal allra vöruflokka sem athugaðir voru. Verðlag í tveimur verslunum á Isafirði var athugað og var nokkur munur á þeim þar sem önnur var nokkuð undir umræddu meðaltali með verðlagsstuðulinn 94,7 en hin með stuðulinn 110,7. Það þýðir að sömu vörur og voru athugaðar í könnuninni kosta um 9.500 krónur í þeirri fyrrnefndu en um 11.000 í hinni síðarnefndu. Vöruverð í Nettó og Hagkaupi á Akureyi-i var lægst með verðlags- stuðulinn 76 annar vegar og um 83 hins vegar. Verðkönnunin náði ekki til höfuðborgarsvæðisins en að því gefnu að vöraverð í verslun- um Nettós og Hagkaups í Reykja- vík sé hið sama og í samsvarandi verslunum á Akureyri segir Vil- hjálmur Ingi Arnason, formaður Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis, að verðkönnunin gefi glögga mynd af þeim aðstöðumun sem er á milli þessara svæða. „Landsbyggðarfólk, fyrir utan íbúa Akureyi’ar og nágrennis, er mun lengur að vinna fyrir nauð- þurftum en þeir sem búa í og við Akureyri og Reykjavík," segir hann. „Miðað við þessa könnun þurfa íbúar Hólmavíkur og ann- arra staða sem svipað era í sveit settir að greiða um 5 þúsund krón- um meira fyrir tiltekna körfu af al- gengum neysluvörum en íbúar stóru þéttbýliskjarnanna við Akur- eyri og Reykjavík.“ Verð 70 algengra vörategunda var athugað í verðkönnuninni. Með- alverð hverrar vöru var reiknað út og síðan var meðalverð meðalverð- anna, svokallað vegið meðaltal, reiknað út. Reyndist það vera 10.800 krónur. Það er sú tala sem verðlagsstuðulinn 100 stendur fyrir í súluritinu um samanburð á verð- lagsstuðlum. Af samanburðarritinu má m.a. sjá að neytandi á Hólmavík greiðir um 13 þúsund krónur fyrir sömu vörur og sá sem kaupir þær í Nettó á Akureyri og borgar fyrir með 8 þúsund krónum. Langt undir innkaupsverði „Jafnan er reynt að láta kannan- imar endurspegla raunverulegt neyslumynstur skv. vísitölum Hag- stofu Islands. Þessi könnun gerir það þó ekki þar sem í henni er ekk- ert kjöt og grænmeti," segir Vil- hjálmur Ingi. Verslunai-menn reyna, eins og gera má ráð fyrir, að koma sem best út úr verðkönnunum og hafa þær vörur sem gjaman lenda í úrtakinu sem lægstar, stundum jafnvel langt undir innkaupsverði, segir Vilhjálm- ur Ingi. Segir hann t.d. að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að hafa KEA lifrarkæfu ekki í körfunni að þessu sinni þar sem hún sé víða seld á verði sem er um helmingur af framleiðsluverði. „Það að vara er seld langt undir raunvirði verður tO þess að þeir verslunai’- menn sem ekld hafa bolmagn til að greiða með henni hætta að hafa hana til sölu. Afleiðingamar verða þær að heildarsala minnkar og það kemur niður á launþegunum sem hafa at- vinnu af að framleiða þessa tilteknu vöru. Þá eru verðkannanir farnar að vinna á móti þeim tilgangi sem þeim er ætlaður," segir Vilhjálmur Ingi. Samanburður á verði 'W 70 algengra neysluvara Lægsta verð Hæsta verð Mismunur Meðal verð Coca Putfs, General Mills, 553 gr. pakki krónur 249 378 52% 309,07 Komflögur, Kellogs, 750 gr. 229 334 46% 290,23 Hafrakex, Haust, 250 gr. pakki 85 129 52% 100,92 Mjólkurkex, Frón, 400 gr. pakki 89 172 93% 116,93 Kex, Burton's, Homeblest, blátt, 200 gr. pakki 69 133 93% 94,82 Musli, Axa chokolade, 375 gr. pakki 135 169 25% 154,27 Rasp, Paxo gld. bread crumb, 225 gr. pakki 52 125 140% 97,91 Rismjöl, Pama, 250 gr. pakki 59 135 129% 81,71 Sósujafnari, Maizena, 250 gr. pakki 77 161 109% 108,38 Spaghetti, Honig, 500 gr. pakki 29 79 172% 55,36 Hrisgrjón, River rice, 1.361 gr. pakki 189 295 56% 243,10 Fiskibollur, Ora, 830 gr. 1/1 dós 179 284 59% 210,93 Kryddsíld, Kútter, 350 gr. dós 119 198 66% 176,89 Sandinur í olíu, Ora, 106 gr. dós 67 119 78% 96,29 Túnfiskur í olíu, Ora, 185 gr. dós 62 102 65% 78,57 Bama þurrmjólk, SMA, 450 gr. dós 259 448 73% 306,36 Mjólk, 1 I 68 74 9% 72,79 G-mjólk, 1 /41 ferna 29 37 28% 35,29 Kakómjólk, 1/41. ferna 41 51 24% 47,57 Engjaþykkni, m/jarðabetjum og korni, 150 gr. dós 57 69 21% 65,50 Skólajógúrt, m/súkkulaði og jarðab. 150 gr. dós 39 48 23% 44,62 Sýrðurrjómi, 18%, 200gr.dós 118 148 25% 136,07 Camenbert ostur, 150 gr. askja 195 244 25% 219,14 Gráðostur, 100 gr. pakki 88 129 47% 111,77 Hvitur Kastali, 125 qr. pakki ■< 155 203 31% 188,71 Kotasæla, 200 gr. dós 69 105 52% 91,07 Létt og laggott, 400 gr. dós 122 149 22% 137,43 Rækjuostur, 250 gr. dós 1 141 192 36% 177,50 Skinkumyrja, 250 ml. dós Q q 149 218 46% 192,93 Smjörvi, 300 gr. dós 125 139 11% 132,21 Majones, Gunnars, 250 ml. dós 41 93 127% 67,86 Apprikósur, Hagver, 250 gr. poki 99 229 131% 172,57 Blandaöir ávextir, Hagver, 250 gr. poki 69 165 139% 129,00 Bakaðar baunir, Heinz, 420 gr. 1/2 dós 33 69 109% 48,31 Grænar baunir, Ora, 450 gr. 1/2 dós 42 82 95% 56,71 Sperglar (grænir), Ora, 411 gr. 1/2 dós 67 132 97% 101,57 Sveppir (í sneiðum), Ora, 380 gr. 1/2 dós 50 104 108% 89,00 Sælkerablanda, (fryst) ísl. meðlæti, 300 gr. poki 80 135 69% 114,64 Flórsykur, Dansukker, 500 gr. pakki 42 93 121% 71,21 Púðursykur, Dansukker, brun, 500 gr. pakki 42 99 13 6% 71,29 Kandís, Candico, 500 gr. pakki 127 197 55% 170,42 Strásæta, Canderel, 75 gr. glas 278 407 46% 336,23 Ribsgel, Den gamle fabrik, 400 gr. krukka 76 159 109% 117,92 Sýróp, Golden Lyles, 500 gr. baukur 68 147 116% 108,07 Fyllt súkkulaði, After eight, 200 gr. pakki 179 325 82% 247,42 Blómkálssúpa Maqqi, 67 gr. poki . a 46 78 70% 64,08 Blómkálssúpa, Toro, 65 gr. poki 87 130 49% 101,54 Italiensk qrvte, Toro, 170 gr. poki V888883 125 194 55% 149,14 Soyasósa, Soy-King, 150 mi. fiaska v / 82 167 104% 130,69 Vanillubúðingur, Royal, 90 gr. pakki o—O 59 111 88% 79,93 Piparsósa, Toro, 32 gr. poki 53 76 43% 63,93 Kjöt og grillkrydd, Knorr, 88 gr. dós 76 183 141% 120,00 Kryddsalt, Mc Cormick, Season All, 453 gr. glas 187 349 87% 263,57 Lyftiduft, Royal, 420 gr. dós 79 299 278% 182,78 Vanilludropar, Katla 30 64 113% 52,29 Möndlur, hakkaðar, Hagver, 100 gr. poki 95 148 56% 126,75 Salt gróft, 1 kg. 34 66 94% 49,92 Kaffi, 8raga, gulur, 500 gr. poki 358 434 21% 393,91 Kaffi, Gevalia, meðalbr. rauður, 500 gr. pakki 359 412 15% 389,36 Kakómalt Nesquik, 700 gr. baukur 287 390 36% 320,75 Te, Pickwick, Earl Grey, 40 gr. 20 grisjur í pakka 127 175 38% 161,69 Appelsinuþykkni, Egils, 1.81 brúsi 269 497 85% 357,71 Pepsicola, 21 fiaska 99 179 81% 141,43 Pilsner, Egils, 500 ml. dós 59 93 58% 75,08 Fægilögur, Goddard, Silver polish, 125 ml. blá flaska 258 367 42% 298,82 Hreingemingal. Handy Andy, 500 ml. flaska 119 261 119% 181,15 Uppþvottalögur.Yes ultra, 500 ml. flaska 120 197 64% 146,29 Uppþvottavélatöflur, Rnish, 450 gr. pakki 329 498 51% 415,77 Dömub., Always, ult/normal/p'us, 14 st. grænn pk. 190 323 70% 283,77 Sjampó, Nivea normal, 250 ml. flaska 162 284 75% 218,13 www.simnet.is/stebbit Stejján Þ. Tómtuson VELJUM STEFÁN í í STUÐNINGSMENN Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember VitaMineraf 18 vítamín og steinefni Fæst í apótekum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.